Fréttablaðið - 05.06.2007, Page 9

Fréttablaðið - 05.06.2007, Page 9
Keppt verður í bæði 3 km og 10 km hlaupi sem hefjast við Húsamiðjuna Skútuvogi kl. 11:00. Fjölskyldur er hvattar til að mæta með börnin sín. Grillaðar pylsur verða í boði eftir hlaupið ásamt hoppukastala og fleiru skemmtilegu. HÚSASMIÐJUHLAUPIÐ Húsasmiðjuhlaupið Veitt verða glæsileg verðlaun fyrir 1. sætið í hverjum aldursflokki karla og kvenna. Einnig verða veitt vegleg útdráttarverðlaun. Allir þátttakendur fá verðlaunapening. Aldursflokkar 10 km • 18 ára og yngri • 19-39 ára • 40-49 ára • 50 ára og eldri 3 km • 12 ára og yngri • 13-15 ára • 16-39 ára • 40 ára og eldri Leiðalýsing • Í 3 km hlaupinu er farinn hringur frá Húsasmiðjunni og niður Súðarvoginn og Naustavoginn og sömu leið til baka. • Í 10 km hlaupinu er farið niður Súðarvoginn og inn í Elliðaárdalinn upp að brúnni rétt fyrir neðan sundlaugina, farið yfir brúna og niður dalinn hinu megin og til baka að verslun Húsasmiðjunnar í Skútuvogi. Laugardaginn 9. júní endurvakið Þátttökugjald og skráning • Fullorðnir (15 ára og eldri): 1.000 kr • Börn (14 ára og yngri): 500 kr Hægt er að forskrá sig og ganga frá greiðslu á hlaup.is til kl. 22:00 föstudaginn 8. júní (daginn fyrir hlaup) eða á heimasíðu Húsasmiðjunnar, www.husa.is. Á hlaupadag er skráning milli kl. 9:00 og 10:50 í verslun Húsasmiðjunnar í Skútuvogi. Hlauparar eru hvattir til að forskrá sig til að forðast raðir og bið á hlaupadag.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.