Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.06.2007, Qupperneq 9

Fréttablaðið - 05.06.2007, Qupperneq 9
Keppt verður í bæði 3 km og 10 km hlaupi sem hefjast við Húsamiðjuna Skútuvogi kl. 11:00. Fjölskyldur er hvattar til að mæta með börnin sín. Grillaðar pylsur verða í boði eftir hlaupið ásamt hoppukastala og fleiru skemmtilegu. HÚSASMIÐJUHLAUPIÐ Húsasmiðjuhlaupið Veitt verða glæsileg verðlaun fyrir 1. sætið í hverjum aldursflokki karla og kvenna. Einnig verða veitt vegleg útdráttarverðlaun. Allir þátttakendur fá verðlaunapening. Aldursflokkar 10 km • 18 ára og yngri • 19-39 ára • 40-49 ára • 50 ára og eldri 3 km • 12 ára og yngri • 13-15 ára • 16-39 ára • 40 ára og eldri Leiðalýsing • Í 3 km hlaupinu er farinn hringur frá Húsasmiðjunni og niður Súðarvoginn og Naustavoginn og sömu leið til baka. • Í 10 km hlaupinu er farið niður Súðarvoginn og inn í Elliðaárdalinn upp að brúnni rétt fyrir neðan sundlaugina, farið yfir brúna og niður dalinn hinu megin og til baka að verslun Húsasmiðjunnar í Skútuvogi. Laugardaginn 9. júní endurvakið Þátttökugjald og skráning • Fullorðnir (15 ára og eldri): 1.000 kr • Börn (14 ára og yngri): 500 kr Hægt er að forskrá sig og ganga frá greiðslu á hlaup.is til kl. 22:00 föstudaginn 8. júní (daginn fyrir hlaup) eða á heimasíðu Húsasmiðjunnar, www.husa.is. Á hlaupadag er skráning milli kl. 9:00 og 10:50 í verslun Húsasmiðjunnar í Skútuvogi. Hlauparar eru hvattir til að forskrá sig til að forðast raðir og bið á hlaupadag.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.