Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.06.2007, Qupperneq 11

Fréttablaðið - 05.06.2007, Qupperneq 11
Slökkviliðin í landinu hafa ýtt úr vör sérstöku forvarnar- verkefni í samstarfi við Eignar- haldsfélagið, Brunabótafélag Íslands og leikskólana. Markmið verkefnisins er að auka öryggi á leikskólum og heimilum barnanna. Verkefnið fer þannig fram að slökkviliðin heimsækja leikskólana tvisvar á ári. Gengið er úr skugga um að eldvarnir á leikskólunum séu eins og best verði á kosið og elstu börnunum verður veitt fræðsla um eldvarnir. Nýleg könnun sýnir að eldvörnum á íslenskum heimilum er ábótavant og í verkefninu verða foreldrar og forráðamenn barn- anna minntir á mikilvægi þess að eldvarnir heimilisins séu í lagi. Verkefnið var kynnt á leikskól- anum Norðurbergi í Hafnarfirði í liðinni viku og börnin þar kunnu vel að meta heimsókn slökkviliðsmann- anna. Þúsundir kröfðust stjórnar- farsbreytinga í Kína í gær við minn- ingarathöfn til heiðurs fórnarlömb- um ofbeldisins á Torgi hins himneska friðar 4. júní árið 1989. Syrgjendurnir, sem sumir voru viðstaddir harmleikinn, minntust þess að átján ár voru liðin frá því að kínverski herinn bældi niður mót- mæli námsmanna og verkafólks með hervaldi. Mörg hundruð fórust í átökunum. „Hver getur ábyrgst að svona endurtaki sig ekki?“ sagði einn af þeim sem lifðu átökin af. Annar benti á að minningu þessa hörmungar- atburðar hefði ekki verið haldið nægilega á lofti. Átján ár liðin frá harmleiknum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.