Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.06.2007, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 07.06.2007, Qupperneq 1
Þórdís Claessen elskar dökkblátt og hefur gam- an af því að sjá gallabuxur eldast eins og vín.„Öll þessi föt eru í éð er á dögunum og á eftir að hafahvernig þæ l norðurlandFIMMTUDAGUR 7. JÚNÍ 2007 Ástarkveðja frá AkureyriSnorri Ásmundsson hugleiðirkærleika úr pýramída í Feneyjum. BLS. 6 Reykjavík: Mörkin 4, s: 533 3500 Akureyri: Hofsbót 4, s: 462 3504 Egilsstaðir: Miðvangur 1, s: 471 2954 Opið virka daga 10-18 og laugardaga 11-15 Strákastelpa í stelpustrigaskóm „Einhvern tíma hefur þessi grálúða litið í forvitni sinni í niðursuðudós á hafsbotni,“ segir Gunnar Gunnarsson, starfsmaður hjá sjávarútvegs- fyrirtækinu Brimi. Fyrir skömmu komu skipverjar frystiskipsins Guðmundar í Nesi með sérkennilega grálúðu að landi. Lúðan reyndist vera með mikið hálsskart gróið inn í hálsinn og þótti sjómönnum helst sem búnaðurinn líktist skrautmunum einhvers ættbálks sögubóka. Við nánari athugun kom þó í ljós að skartið var ekkert annað en gömul niðursuðudós sem lúðan hafði greinilega þurft að bera í langan tíma. „Dósin var gróin við hana að hluta. Maður sér samt að eyrugginn hefur verið á hreyfingu og því er dósin laus í kringum hann,“ útskýrir Gunnar. Hann segir að í dag sé engu hent í sjóinn úr skipum en greinilega slæðist ein og ein niðursuðurdós í hafið og geti það haft slæmar afleiðingar fyrir lífríkið. „Það eru alltaf einhverjir furðufiskar í sjónum,“ segir Gunnar og bætir við að fiskurinn með skartið fari ekki í verslanir. Grálúðan var með hálsskart Íslenska landsliðið tap- aði í gær fyrir Svíum í undan- keppni Evrópumótsins 2008 með fimm mörkum gegn engu. Íslenska liðið sá aldrei til sólar og fékk til að mynda fjögur mörk á sig á ellefu mínútna leikkafla. Eyjólfur Sverrisson landsliðs- þjálfari sagði eftir leik að hann ætlaði ekki að segja starfi sínu lausu. Geir Þorsteinsson, for- maður KSÍ, sagði að hann stæði þétt að baki þjálfaranum. Um liðna helgi gerði landsliðið jafntefli við smáríkið Liechten- stein á Laugardalsvelli. „Mér finnst ósanngjarnt að menn séu að krefjast þess að ég hætti með liðið,“ sagði Eyjólfur í viðtali við Fréttablaðið eftir leik. Mikil umræða hefur verið um framtíð landsliðsþjálfarans síðustu daga. Marcus Allbäck skoraði tví- vegis gær og þeir Anders Svens- son, Olof Mellberg og Markus Rosenberg skoruðu eitt mark hver. Landsliðið fær skell Guðmundur Þórodds- son, forstjóri Orkuveitu Reykja- víkur, staðfesti við Fréttablaðið í gær að söluverð á raforku til Norðuráls vegna fyrirhugaðs álvers fyrirtækisins í Helguvík væri tæplega 2,1 króna á hverja kílóvattstund af rafmagni. Þetta er í fyrsta skipti sem orkuverð opinbers orkufyrirtækis til stór- iðju er gefið upp með svo nákvæmum hætti. Bjarni Helgason, formaður félags garðyrkjubænda, segir bændur greiða að meðaltali um fjórar krónur á kílóvattstund. Engir einstakir notendur rafork- unnar eru sambærilegir við álfyrirtækin hér á landi hvað varðar kaup á raforku en álverin þurfa margfalt meiri raforku en aðrir einstakir kaupendur. Gert er ráð fyrir því að 95 af 100 megavöttum verði nýtt á samningstímanum en það er um fimm prósentustigum meira en fram hefur komið um nýtingar- hlutfall Landsvirkjunar vegna sölu á raforku til stóriðju. Eins og greint var frá í Frétta- blaðinu í gær er gert ráð fyrir að heildartekjur Orkuveitunnar verði um 40 milljarðar króna en kostnaður vegna virkjanafram- kvæmdanna verði fimmtán millj- arðar. Orkuveitan skuldbindur sig með samningnum við Norðurál til að útvega 40 prósent af rafork- unni sem álverið mun þurfa. Hita- veita Suðurnesja útvegar afgang- inn samkvæmt samningi sem undirritaður var á vormánuðum. Ekki liggur fyrir hvert raforku- verðið er samkvæmt þeim samn- ingi. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir náðist ekki í Össur Skarphéðins- son iðnaðarráðherra. Greiða 2 kr. á kílóvattstund Norðurál borgar Orkuveitu Reykjavíkur 2,1 krónu á hverja kílóvattstund af raforku vegna fyrirhugaðs álvers í Helguvík. Grænmetisbændur sem teljast til stórnotenda borga um fjórar krónur á kílóvattstund. Ástarkveðja frá Akureyri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.