Fréttablaðið - 07.06.2007, Page 50

Fréttablaðið - 07.06.2007, Page 50
 7. JÚNÍ 2007 FIMMTUDAGUR14 fréttablaðið norðurland Vegrið á leiðinni til Grenivíkur. Kirkjan að Munkaþverá. Bátarnir í Húsavíkurhöfn eru litríkir og Húsavíkurkirkja er eitt af þekktustu kennileitum Norðurlands. Prúðbúnir piltar á Raufarhöfn. Kílakot í Kelduhverfi er eitt af fallegustu eyðibýlum landsins og hefur verið viðfang margra ljósmyndara um árin. Ingólfur Sigfússon með nýborið lamb í fjárhúsunum í Pálmholti í Reykjadal. Hið ægifagra Norðurland Ljósmyndarinn Örlygur Hnefill Örlygsson á Norðurlandi. Norðlendingar eru afar stoltir af sínum uppruna, umhverfi og sjálf- um sér. Fólk úr öðrum landshlut- um hefur jafnvel sakað þá um mont. Stolt þeirra er þó skiljan- legt þegar litið er á þessar fallegu myndir sem Örlygur Hnefill Ör- lygsson ljósmyndari hefur tekið. Landið fyrir norðan er ægifagurt og eflaust margir á þeirri skoðun að hvergi sé betri að búa. Ljósmyndir Örlygs Hnefils eru á vefsíðu flickr.com. Slóðin er: www.flickr.com/photos/hnefill. -keþ

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.