Fréttablaðið - 08.06.2007, Blaðsíða 12

Fréttablaðið - 08.06.2007, Blaðsíða 12
1. Á hvaða grundvelli ákvað bankaráð Seðlabankans að hækka laun bankastjóranna? Svar: Samkvæmt lögum um Seðlabanka Íslands nr. 36/2001 ákveður bankaráð laun banka- stjóra Seðlabankans. Á fundi sínum 31. maí sl. ákvað bankaráð að hækka laun bankastjóra um kr. 100.000 á mánuði frá 1. maí sl. og um kr. 100.000 frá 1. janúar 2008. Að samþykktinni stóðu sex full- trúar í bankaráði en einn var á móti. 2. Hver eru laun bankastjór- anna í dag og hver verða þau þegar þessi nýákveðna hækkun hefur að fullu tekið gildi? Svar: Laun bankastjóra voru fyrir ákvörðun 1.209.535 kr. á mánuði og verða 1.309.535 kr. á mánuði frá 1. maí sl. Eins og und- anfarin ár fær formaður banka- stjórnar 8% álag á laun banka- stjóra. Þá fá bankastjórar greidda bankaráðsþóknun eins og hún er ákveðin hverju sinni af forsætis- ráðherra, formaður bankastjórn- ar fær tvöfalda þóknun. 3. Hver voru laun bankastjór- anna A) 1. janúar 2003 B) 1. jan- úar 2005 C) 1. janúar 2007? Svar: Frá árinu 2003 hafa upp- lýsingar um heildarlaun banka- stjóra Seðlabankans á hverju ári verið birtar opinberlega í skýrslu bankans. 4. Hefur einhver bankastjór- anna þriggja sagt bankaráðinu eða formanni þess að honum hafi borist atvinnutilboð annars staðar frá? Svar: Bankaráð ræður ekki bankastjóra Seðlabanka Íslands. 5. Hefur einhver bankastjór- anna þriggja óskað eftir því við bankaráðið eða formann þess að ráðið endurskoðaði laun þeirra til hækkunar? Svar: Samskipti bankaráðs við bankastjórn fara fram á banka- ráðsfundum og eru að lögum bundin trúnaði. 6. Hver eru laun þeirra stjórn- enda bankans sem næstir koma bankastjórum í launum og hversu mikið hafa þau laun hækkað frá því í ársbyrjun 2005? Svar: Laun annarra starfs- manna bankans en bankastjóra eru trúnaðarmál. 7. Hversu margir millistjórn- endur hafa hætt það sem af er þessu ári og sagt launakjör vera ástæðu uppsagnar sinnar? Svar: Nokkrir millistjórnendur hafa látið af störfum á undanförn- um árum en ekki er unnt að til- taka opinberlega ástæður þess, enda þær ekki algildar. Ljóst er þó að bankinn á í óvenju harðri samkeppni um lykilstarfsmenn við þá sem geta boðið betur en hann. 8. Hverjir ákveða launa milli- stjórnenda? Svar: Bankastjórn. 9. Hver er stefna bankaráðsins varðandi bil milli launa milli- stjórnenda og bankastjóranna? Svar: Bankaráðið ákveður aðeins laun bankastjóra. Almennt telur bankaráð eðlilegt að bilið sé áþekkt því sem það jafnan hefur verið. 10. Hver voru laun/þóknun bankaráðsmanna og bankaráðs- formanns A) 1. janúar 2003 B) 1. janúar 2005 C) 1. janúar 2007. D) Í dag? Svar: Forsætisráðherra ákveð- ur þóknun fulltrúa í bankaráði. Hún er nú kr. 110.000 á mánuði. Bankaráðsformaður fær tvöfalda þóknun. Þóknun bankaráðsmanna var kr. 78.000 á mánuði 1.1.2003, kr. 78.000 á mánuði 1.1.2005 og kr. 110.000 á mánuði 1.4.2007. Hún hefur verið óbreytt síðan. Hart barist um lykilmenn Formaður bankaráðs Seðlabanka Íslands, Helgi S. Guðmundsson, neitar að tjá sig um launamál bankastjór- anna nema fá sendar skriflegar spurningar. Svör Helga við spurningum Fréttablaðsins eru hér að neðan. Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrsta ársfjórð- ung 2007 liggur fyrir. Handbært fé frá rekstri er jákvætt um 36,7 milljarðar króna sem er 12,4 milljörðum hagstæðari útkoma en á sama tíma í fyrra. Þetta þýðir að tæpir 37 milljarðar eru eftir í sjóðnum umfram það sem greitt hefur verið á þessum ársfjórð- ungi, samkvæmt upplýsingum frá fjármálaráðuneytinu. Lántökur ársins nema 46 milljörðum króna og hækka um tæpa 40 milljarða milli ára. Þar munar mest um 26,9 milljarða lántöku vegna kaupa á Lands- virkjun. Þá voru 1,3 milljarðar greiddir til Lífeyrissjóðs starfs- manna ríkisins til að lækka framtíðarskuldbindingar ríkissjóðs. Afgangur meiri nú en í fyrra Létt pepperoni Kröftugt, létt og ljúffengt á hvaða brauð sem er. Brauðskinka Girnileg brauðsneið, og fullt fullt af góðri skinku. Hangiálegg Hangikjöt og flatbrauð. Létt og ávallt gott. F íto n eh f. / S ÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.