Fréttablaðið - 08.06.2007, Blaðsíða 74

Fréttablaðið - 08.06.2007, Blaðsíða 74
Leynikærasti Jennifer An- iston hefur nú verið afhjúp- aður. Hann er bresk fyrir- sæta. Upplýst hefur verið hver hann er, huldumaðurinn sem bandaríska leikkonan Jennifer Aniston hefur verið að hitta upp á síðkastið. Sá heitir Paul Sculfor, en hann er frá Bretlandi og starfar sem fyrir- sæta. Eftir því sem People held- ur fram hefur hinn 36 ára gamli Sculfor sést nokkrum sinnum með Aniston á almannafæri og fer ekki á milli mála að þar er par á ferð. Bresku blöðin voru ekki lengi að hafa uppi á fyrrverandi kær- ustu Sculfor, Victoriu Hervey, og spyrja hana hvern mann hann hefur að geyma. „Hann er ynd- islegur og sannur herramað- ur. Hann hugsar um konuna fremur sjálfan sig og er vel vakandi fyrir öllum litlum hlutunum sem skipta svo miklu máli, til dæmis að opna dyrnar fyrir dömur. Hann er sú manngerð,“ segir hún. Sculfor hefur notið mikillar vel- gengni í fyrir- sætubransanum og hefur setið fyrir á mynd- um fyrir Christi- an Dior, Jean Paul Gaultier og Levi’s. Framleiðendur sjónvarpsþáttar- ins Jericho eru hættir við að taka hann af dagskrá. Ástæðan er her- ferð aðdáenda þáttarins á netinu. Þeir hafa neitað að sætta sig við að missa uppá- haldsþáttinn sinn af dagskrá. Ákveðið hefur verið að fram- leiða sjö þætti í viðbót og held- ur þáttaröð- in áfram göngu sinni eftir það ef áhorfið verð- ur nægilegt. Sjónvarpsstöðin CBS ákvað að hætta gerð Jericho í síðasta mán- uði en fljótlega eftir það byrjuðu aðdáendurnir að senda hnetur til stöðvarinnar. „Vá!“, sagði forstjóri afþreyingardeildar CBS í bréfi sínu til aðdáendanna. „Þið náðuð athygli okkar. Vonandi haldið þið áfram að styðja við bakið á þætt- inum á svipaðan hátt og þið hafið gert á undanförnum vikum. PS. Hættið að senda okkur hnetur.“ Jericho fjallar um íbúa smábæj- ar sem lifa af fjölda kjarnorku- sprenginga víðsvegar um Banda- ríkin. Þátturinn var frumsýnd- ur síðasta haust. Fékk hann góða dóma og ágætt áhorf en eftir að hann hófst aftur eftir þriggja mán- aða hlé hafði áhorfið hrapað niður og ákvað CBS þá að stöðva fram- leiðsluna. Sjö þættir í viðbót
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.