Fréttablaðið - 08.06.2007, Blaðsíða 66

Fréttablaðið - 08.06.2007, Blaðsíða 66
Sögur eru misskemmti- legar og eins og sumar eru góðar geta aðrar verið svo leiðinlegar að mann langar meira til þess að flokka rusl en að hlusta á þær. Í sumum tilfellum eru það reyndar ekki sögurnar sjálfar sem eru svo góðar eða vondar heldur einfald- lega sögumennirnir sem eru mis- góðir. Frásagnarlist er nefnilega ekki á allra færi og ekki að ástæðu- lausu sem hún er kölluð list. Eitt af því sem ég lærði snemma var að til þess að geta sagt góða sögu er stundum nauðsynlegt að vera trúr sögunni frekar en sann- leikanum. Ekkert er því verra fyrir góðan sögumann en að vera með „aðstoðarsögumann“ sem leið- réttir allt sem hann segir eins og „Þetta var nú ekkert svo rosalega stór steinn, bara svona venjuleg- ur...“ eða „Það voru nú ekki fimmt- án gaurar þarna, í mesta lagi svona þrír...“. Sem betur fer vita hins vegar flestir að þegar þeir heyra góða sögu mega þeir alveg deila í hana með tveimur til tíu og njóta þess því bara að hlusta án þess að taka allt trúanlegt eða skipta sér af staðreyndum. Ræðumenn eru líka mjög mis- góðir og í raun skiptir engu máli hvað þeir segja heldur hvernig þeir segja það. Nýlega hlustaði ég á nýja og gamla þingmenn halda ræður á Alþingi og fékk þetta endanlega staðfest. Fyrst hlustaði ég á for- mann stjórnmálaflokks sem gerði ekkert nema gagnrýna fulltrúa allra annarra flokka en síns eigin, en þar sem hann nöldraði svo mikið hætti ég eftir smástund að heyra hvað hann sagði því ég var svo upp- tekin af því hvað hann var leiðin- legur. Stuttu síðar kom annar for- maður upp og gerði nákvæmlega það sama en á svo hrikalega fynd- inn hátt að allir hlógu og öll gagn- rýni komst til skila. Ég hef því komist að þeirri nið- urstöðu að ef maður er sjálfur skemmtilegur er auðveldara að halda óskiptri athygli áheyrenda. Þá skiptir í raun engu máli hvort maður er að tala um uppgötvun nýrrar byggilegrar plánetu eða brottnám á brisi. 1. verðlaun 10 km kk 18 ára og yngri Reiðhjól karla, IMPULSE 26” 19-39 ára Gasyljari ryðfrír 13 Kw brennari 40-49 ára Hengirúm í tjaldi 50 ára og eldri Golfsett karla, QX MAX 10 km kvk 18 ára og yngri Reiðhjól kvenmanns, SYKEE 26” 19-39 ára Gasyljari ryðfrír 13 Kw brennari 40-49 ára Hengirúm í tjaldi 50 ára og eldri Golfsett dömu 3 km kk 12 ára og yngri Reiðhjól, ENERGY 20” 13-15 ára Mark, 3 í einu golf/fótbolti/hornabolti 16-39 ára Gasgrill, ferðagrill 40 ára og eldri Skrúfvél, hleðsla 3,6 V + 12 bitar 3 km kvk 12 ára og yngri Reiðhjól, ENERGY 20” 13-15 ára Mark, 3 í einu golf/fótbolti/hornabolti 16-39 ára Kælibox T30, 28 L. 12V tengi 40 ára og eldri Morgunverðarsett, kaffivél/brauðrist/ketill Útdráttarvinningar 2 borgarferðir frá Iceland Express. Kolagrill á hjólum, Raclette með steikarsteini f. 8 manns, gúmmíbátur, bistrosett borð/2 stólar, tjald, bakpoki, svefnpoki, veiðistöng. Keppt verður í bæði 3 km og 10 km hlaupi sem hefjast við Húsamiðjuna Skútuvogi kl. 11. Fjölskyldur eru hvattar til að mæta með börnin sín. Grillaðar pylsur verða í boði eftir hlaupið ásamt hoppukastala og fleiru skemmtilegu. Húsasmiðju- hlaupið endurvakið Laugardaginn 9. júní Þátttökugjald og skráning • Fullorðnir (15 ára og eldri): 1.000 kr • Börn (14 ára og yngri): 500 kr Hægt er að forskrá sig og ganga frá greiðslu á hlaup.is til kl. 22:00 föstudaginn 8. júní (daginn fyrir hlaup) eða á heimasíðu Húsasmiðjunnar, www.husa.is. Á hlaupadag er skráning milli kl. 9:00 og 10:50 í verslun Húsasmiðjunnar í Skútuvogi. Hlauparar eru hvattir til að forskrá sig til að forðast raðir og bið á hlaupadag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.