Fréttablaðið - 08.06.2007, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 08.06.2007, Blaðsíða 76
HOSTEL 2 kl. 6, 8 og 10 18 THE LAST MIMZY kl. 4, 6 og 8 L DELTA FARCE kl. 8 og 10 10 SPIDERMAN 3 kl. 5 10 SHOOTER kl. 10 16 ÚTI ER ÆVINTÝRI kl. 4 -450 kr.- L - bara lúxus LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR Sími: 553 2075 NÁNARI UPPLÝSINGAR Á SAMBIO.IS ÁLFABAKKA THE REAPING kl. 11:30 16 BLADES OF GLORY kl. 6 12 ROBINSON... M/- ÍSL TAL kl. 4 L GOAL 2 kl. 3:50 7 OCEAN´S 13 kl. 6 - 8 - 9 - 10:40 - 11:30 7 OCEAN´S 13 VIP kl. 8 - 10:40 PIRATES CARRIBEAN 3 kl. 4 - 6 - 8 - 10 10 PIRATES 3 VIP kl. 4 ZODIAC kl. 6 - 9 16 KRINGLUNNI OCEAN´S 13 kl. 5:30 - 8 - 10:30 7 PIRATES 3 kl. 4:15 - 6:15 - 8:15 10 ZODIAC kl. 10 16 ROBINSON ÍSL TAL kl. 3:30 L MR. BEAN kl. 4 L DIGITAL KEFLAVÍK OCEAN’S 13 kl. 8- 10:30 12 GOAL 2 kl. 5:45 L PIRATES 3 kl. 5:45 - 9 7 AKUREYRI OCEAN´S 13 kl. 8 - 10:15 7 PIRATES CARRIBEAN 3 kl. 6 - 9 10 MR. BEAN´S HOLIDAY kl. 6 L DIGITAL-3D DIGITAL 44.000 gestir www.SAMbio.is 575 8900 HÖRKUSPENNANDI MYND BYGGÐ Á SANNSÖGULEGUM ATBURÐUM. VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA HOSTEL 2 kl. 5.50 - 8 - 10.10 HOSTEL 2 LÚXUS kl. 5.50 - 8 - 10.10 THE LAST MIMZY kl. 3.40 PIRATES OF THE CARIBBEAN 3 kl. 5 - 9 FRACTURE kl. 8 - 10.30 IT´S A BOY GIRL THING* kl. 3.45 - 5.50 SPIDERMAN 3 kl. 5 - 8 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 HVERNIG LEYSIRÐU MORÐMÁL ÞEGAR ÞÚ ERT FÓRNARLAMBIÐ? MÖGNUÐ SPENNUMYND FRÁ FRAMLEIÐENDUM THE SIXTH SENSE SÍMI 564 0000 MIÐASALA Á SÍMI 530 1919 THE HOAX kl. 5.30 - 8 - 10.30 28 WEEKS LATER kl. 6 - 8 - 10 UNKNOWN kl. 8 - 10.10 THE PAINTED VEIL kl. 5.30 IT´S A BOY GIRL THING* kl. 8 - 10.10 SPIDERMAN 3 kl. 5.20 *SÍÐUSTU SÝNINGAR HOSTEL 2 kl. 6 - 8 - 10 THE INVISIBLE kl. 6 - 8 - 10 28 WEEKS LATER kl. 6 - 8 - 10 THE LIVES OF OTHERS kl. 5.30 - 8 - 10.30 18 10 14 10 12 16 16 10 18 16 16 14 HOSTEL 2 kl. 6 - 8 - 10 28 WEEKS LATER kl. 6 - 8 - 10 18 16 Missið ekki af þessu blóðuga framhaldi af 28 Days Later. Myndin hefur hlotið frábæra dóma. Robert Carlyle er viðurstyggilega STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu QUENTIN TARANTINO KYNNIR Í kvöld færst úr því skorið hverj- ir þrír það verða sem hljóta eigin sjónvarpsþátt á Sirkus frá og með næsta hausti, en þá ráðast úrslit- in í þættinum Leitin að strákun- um sem hefur verið á dagskrá stöðvar 2 í vor. Að sögn Auðuns Blöndals, einn hinna „upprunalegu“ stráka, verður enginn skortur á dramatík í þættin- um í kvöld. „Það góða við þetta er að það standa þrír uppi sem sigurvegarar en um leið er ótrú- lega erfitt að láta einn af þeim fjórum síðustu fara,“ segir Auð- unn en það eru þau Jóhann, Ei- ríkur, Sara og Hallur sem keppa um þrjú síðustu sætin í kvöld. Ólíkt því sem verið hefur í þátt- unum verða engir gestadómarar þeim Auðuni, Sveppa og Pétri Jó- hanni til halds og trausts í kvöld. Auðunn segir að þeir félagar vilji taka lokaákvörðun alveg sjálfir en hver keppandi fær að gera tvö atriði að eigin vali í kvöld. „Þessi fjögur hafa að mínu mati haft nokkra yfirburði frá upphafi og eiga fyllilega skilið að vera í úrslitaþættinum.“ Auðunn segist sáttur með afrakstur vorsins og hefur fulla trú á þremenning- unum sem munu fá eigin þátt. „Þetta hefur hins vegar verið allt öðruvísi en ég bjóst við. Krakkarnir sem tóku þátt eru stórskemmtilegir og hafa orðið miklu meiri félag- ar manns en ég bjóst við. Þess vegna hefur þetta verið miklu erfiðara en við bjuggumst við.“ Leitinni lýkur í kvöld Það er í nógu að snúast hjá Garðari Thor Cortes þessa dagana. Hann lék á tónleikum með Sinfóníu- hljómsveit Íslands í gærkvöldi en treður upp á tónleikahátíð í Bret- landi um miðjan mánuðinn. Garðar Thor Cortes mun skemmta með mörgum af helstu stórstjörn- um heims á Hampton Court Pal- ace-hátíðinni sem hófst í fyrra- dag og stendur til 23. júní. Hátíðin fagnar fimmtán ára ártíð sinni um þessar mundir og verður engu til sparað til að halda upp afmælið. Meðal gesta á hátíðinni, auk Garðars Thors, eru Íslandsvinirn- ir José Carreras og Josh Groban, Jools Holland, M People, Bryan Ferry, Van Morrisson og Tom Jones. Garðar Thor kemur fram á sérstöku galakvöldi þann 16. júní ásamt Lesley Garrett, sem er ein vinsælasta sópransöngkona Breta, en þau munu flytja lög af nýrri plötu Garretts. Það er í nógu að snúast hjá Garð- ari Thor þessa dagana. Á laugar- daginn syngur hann með söngkon- unni Hayley Western á eyjunni Jersey og sem fyrr segir á Hamp- ton Court Palace-hátíðinni um miðjan mánuðinn. Garðar Thor með stórstjörnum Stjórnendur tölvuleikjarins Eve Oneline ætla að efna til lýðræðiskosninga í haust þar sem keppendur geta kosið níu manna stjórn. Fé- lags- og sálfræðiráðgjafar verða fengnir til aðstoðar. Þeir sem verða kjörnir í stjórnina fá ókeypis flugferðir til Íslands þar sem þeir geta hitt starfsmenn CCP reglulega og fylgst með vinnslu leiksins. „Það er aðallega vöxtur Eve- samfélagsins sem leiðir til þess að stjórn þess þarf að þroskast eftir því sem það stækkar,“ segir Hilmar Veigar Pétursson, fram- kvæmdastjóri CCP. „Við höfum fylgst með mannlegu samfélagi þroskast og það sama á við um þetta samfélag. Þetta er okkar næsta skref til að fylgja eftir vextinum og þroskanum sem má greina í þeim ört vaxandi heimi sem Eve Online er.“ Að sögn Hilmars verða kallaðir til ráðgjafar, meðal annars úr félags- og sálfræðigeiranum, sem munu aðstoða CCP við gerð lýðræðis- ríkis. „Þetta þarf að einhverju leyti að vera litað af því að þetta er sýndarveruleiki en það verða ýmis skemmtileg mál að takast á við. Menn bjóða sig fram til emb- ættis og þurfa að sýna að þeir séu verðugir og hafi eitthvað fram að færa.“ Aðspurður minnist Hilmar þess ekki að lýðræðisstjórnir hafi verið kosnar áður vegna tölvuleikja. „Ekki svo ég viti til enda ekki þörf fyrir svona nálgun með venjulega tölvuleiki. Sú staðreynd að allt þetta fólki spilar í einum og sama heiminum gerir þetta áhugavert. Ef það koma 200 þúsund manns til að spila er hægt að nálgast þetta eins og þjóð.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.