Fréttablaðið - 08.06.2007, Blaðsíða 70

Fréttablaðið - 08.06.2007, Blaðsíða 70
Tónlistarhátíðin Bjartar sumar- nætur í Hveragerði hefst í dag en hátíð þessi er nú haldin í sjö- unda sinn. Listrænir stjórnend- ur eru hjónin Guðný Guðmunds- dóttir fiðluleikari og Gunnar Kvaran sellóleikari. Þau skipa ásamt Peter Máté píanóleik- ara Tríó Reykjavíkur sem ásamt öðrum tónlistarmönnum stendur að flutningi á hátíðinni. Auk tríós- ins koma fram mezzósópransöng- konan Guðrún Jóhanna Ólafsdótt- ir, píanóleikarinn Víkingur Heið- ar Ólafsson, Greta Guðnadóttir fiðluleikari og Guðmundur Krist- mundsson víóluleikari, en tvö þau síðastnefndu eru búsett í Hvera- gerði. Þrennir tónleikar fara fram í Hveragerðiskirkju nú um helg- ina og er efnisskráin fjölbreytt og aðgengileg. Dagskráin hefst með Beethoven-veislu í kvöld en þar leika Víkingur Heiðar Ólafsson og Tríó Reykjavíkur þekkt verk eftir tónskáldið. Á morgun verður áhersla á al- þýðlega tónlist en þar verða meðal annars fluttar söngperlur tónskáldanna Sigfúsar Einarsson- ar, Jórunnar Viðar, Jóns Nordal, og Sigvalda Kaldalóns auk verka eftir Ravel og Stravinsky. Þriðju tónleikarnir á sunnu- dagskvöldið bera yfirskriftina „Um lífið og ástina“ en þar leit- ar listafólkið í smiðju spænskra tónskálda og í rómantískar tón- smíðar Schumanns. Við píanóið verður Víkingur Heiðar og með honum allir strengjaleikarar há- tíðarinnar. Í lokin verða flutt tvö lög eftir tónskáld frá Hveragerði. Atli Heimir Sveinsson hefur fært lögin í hátíðarbúning. Allir flytj- endur taka þátt en nöfn tónskáld- anna verða ekki gerð opinber fyrr en í hátíðarlok. Á laugardaginn kl. 15 verður Listasafn Árnesinga í Hveragerði einnig opnað að nýju eftir viðgerð- ir með sýningunni „Að flytja fjöll“ en þar gefur að líta verk eftir Ás- grím Jónsson í samhengi við verk yngri listamanna. Miðasala er á bæjarskrifstof- um, á bókasafni staðarins og við innganginn. Birtir til í Hveragerði 5 6 7 8 9 10 11 „ÞAÐ ELSKA ALLAR KONUR HEIMSFRÆGA MENN“ GRETTIR Miðasala 568 8000 www.borgarleikhús.is grettir.blog. is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.