Fréttablaðið - 08.06.2007, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 08.06.2007, Blaðsíða 49
FÖSTUDAGUR 8. JÚNÍ 2007 Borgarholtsskóli Innritun nemenda úr grunnskóla á haustönn 2007 stendur yfir og lýkur 11. júní Í boði eru eftirtaldar námsbrautir: Bóknám til stúdentsprófs Listnám: Félagsfræðabraut Margmiðlunarhönnun Málabraut grafísk áhersla Náttúrufræðibraut Margmiðlunarhönnun fjölmiðlatækni Iðnnám Annað starfsnám: Grunndeild bíliðna Félagsliðabraut Fyrrihlutanám í málmiðnum Verslunarbraut Almenn námsbraut er einnig í boði fyrir þá nemendur sem ekki standast inntökuskilyrði á aðrar námsbrautir. Við aðstoðum nemendur og forráðamenn við rafræna innritun vikuna 4.-8 . júní kl. 11-16. Opið hús verður í skólanum 11. júní kl. 11-18 þar sem kynnt er það nám sem er í boði. Nánari upplýsingar um einstakar námsbrautir eru á heimasíðu. Borgarholtsskóli, v/Mosaveg, 112 Reykjavík. Sími 535 1700. Bréfasími 535 170. Sjá nánar á heimasíðu: www.bhs.is getur klárað heimanámið í vinnu- stofunum og verið búinn þegar skólinn er búinn,“ segir hún. Þuríður segist ekki alveg hafa vitað hvað hún var að fara út í þegar hún byrjaði. „Fyrst fannst mér þetta svolítið skrýtið en með hjálp kennaranna vandist þetta mjög fljótt. Fljótlega varð mjög erfitt að vera í mörgum venjulegum tímum í röð og þá fór mann að þyrsta í vinnustofutíma. Flestir voru mjög duglegir að læra í vinnustofun- um en stundum var maður svolítið latur og þá var ágætt að geta bara lesið í Egilssögu eða eitthvað þess háttar,“ segir hún og hlær. Þróunarverkefnið gekk það vel síðasta vetur að búið er að ákveða að haldið verði áfram með það næsta vetur og að sögn Þuríðar er mikilvægt að þeir sem taka þátt í því geti svolítið treyst á sjálfa sig. „Þegar maður er nýkomin úr þessu verndaða umhverfi sem er í grunn- skóla, þar sem kennararnir passa upp á að maður geri allt á réttum tíma, eru þetta svolítil viðbrigði. En í þessu litla samfélagi á Laugum eru kennararnir náttúrlega dugleg- ir að passa upp á okkur og hvetja okkur áfram þannig að það er engin hætta á að einhver týnist.“ gin hraða Þuríður var mjög ánægð með vinnustofukerfið í Framhaldsskólanum á Laugum. FRÉTTABLAÐIÐ/ÖRLYGUR HNEFILL lánshæft þegar á framhaldsstig- ið er komið. „Síðan er boðið upp á kennaranám til þriggja ára og eru nemendur sem útskrifast frá deildinni mjög eftirsóttir á at- vinnumarkaðinum,“ bendir hann á. „Þetta er náttúrlega notadrjúgt nám sem skilar sér vel, jafnt til einstaklingsins og samfélagsins.“ roald@frettabladid.is Björn Th. Árnason segir alltaf líf og fjör í Tónlistarskóla FÍH. Á síðasta ári var söngleik- urinn „We Will Rock You“ settur upp við góðar undirtektir og á næsta ári er stefnt að því að flytja annan söngleik. FRÉTTABLAÐIÐ/HÖRÐUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.