Tíminn - 02.11.1980, Blaðsíða 27

Tíminn - 02.11.1980, Blaðsíða 27
Sunnudagur 2. nóvember 1980 35 Forsætisráðuneytið: Fundur um Þjóðhags- áætlun 1981 ¦*r með aðilum launafólks, bænda og atvinnurekenda HEI —Forsætisráöherra, Gunnar Thoroddsen hélt s.l. finntudag samráðsfund meö fulltrúum launafólks, bænda og atvinnu- rekenda, I samræmi viö reglu- gerö um samráö stjórnvalda og þessara aöila um kjara- og efna- hagsmál, að þvf er segir i frétt frá forsætisráouneytinu. Fyrir fundinum lá ÞjóBhags- áætlun fyrir árið 1981, sem for- sætisráðherra geröi grein fyrir i megindráttum. Svaraöi hann siö- an fyrirspurnum frá fulltrúum hagsmunasamtaka vinnumark- aðarins og beindi jafnframt fyrir- spurnum til þeirra og ósk- aöi ábendinga og skoðana frá þeim. Fundinn sátu 20 fulltrúar, eftir- talinna smtaka: ASl, BSRB, BHM, SÍB, VSÍ, Stéttarsambands bænda, Farmanna- og fiski- mannasambandsins, Vinnumála- sambandsins, Vinnuveitenda- sambandsins og Sambands Isl. sveitarfélaga. Auk forsætisráðherra sátu fundinn af hálfu ráðuneytisins: Ólafur Daviðsson, forstj. Þjóö- hagsstofnunar, Jón Ormur Hallddrsson, aðst.m. ráðherra og Þórður Friðjónsson, efnahags- ráðunautur ráðuneytisins. Boeing-þotur hagkvæmari en Electra: Hvað eldsneytis notkun áhrærir FRI — Vegna viðtals fréttamanns sjónvarpsins við Kristin Finn- bogason framkvæmdastjóra Iscargo hf. sem sjónvarpað var 24. þ.m. vilja Flugleiðirkoma eft- irfarandi upplýsingum á fram- færi. Kristínn mun hafa sagt i viðtal- inu að eyösla Electra-vélarinnar sem þeir eru að festa kaup á væri 4000 pund á floginn tima en t.d. á 727-100 væri hún 9000 pund. Flugleiðir segja þetta villandi upplysingar og nefna sem dæmi upplýsingar frá norsku flugfélagi sem lengi hefur notað Electra- vélar að eyðslan sé frá 4600 pund- um og i 5045 pund þ.e. 7—26% hærri tala en Kristinn nefndi. Ennfremur að meðalelds- neytiseyðsla B 727-100 hafi verið i sumar hjáFL8370pundeða x 7% lægri tala en Kristinn nefnir, Ennfremur nefna FL það að eldsneytisnotkun á hvert far- þegasæti á leiðinni Kefla- vik—Amsterdam er sem hér seg- ir: Electra (87 sæti) 196 pund, B 727-100 (126 sæti) 188 pund, B 727- 200 (164 sæti) 159 pund. Stefáns Jóhanns Stefánssonar minnst á aðalfundi Varðbergs A aðalfundi Varðbergs, félags ungra áhugamanna um vestræna samvinnu, sem haldinn var 29. október, minntist fráfarandi for- maður félagsins, Alfreð Þor- steinsson, Stefáns Jóhanns Stefánssonar, fyrrum forsætis- ráðherra og formanns Alþýðu- flokksins, en útför hans var gerð sama dag. Félgsmenn vottuðu minningu hins látna virðingu sina með þvi að risa á fætur. 557 hreindýr felld á þessu ári — en leyft var að fella 1000 Samkvæmt reglum um hrein- dýraveiðarnr. 382/1980 varleyft að fella 1000 hreindýr i' Noröur- Þingeyjarsýslu, Miílasýslum og Austur-Skaftafellssyslu, sam- tals 31 syeitarfélagi, á timabil- inu 1. ágUst til 15. september. Ráðuneytinu hafa nú borist upplýsingar frá hreindýraeftir- litsmönnum um fjölda felldra hreindýra og reyndust felld dýr vera samtals 557. Til sölu Næturhitunartankur 7 rúmmetra, 36 kw. með innbyggðum neysluvatnshitara ásamt þenslukeri, dælu og öllum raf- stjórnarbúnaði. Upplýsingar gefur Haukur Bachmann i sima 91-24020 eða 91-53099. Texas * Instruments VASATÖLVUR fyrir framhalds- skólanema. Mikið úrval. Hagstætt verð. H F= 5ÍMI B15aO-ÁRMÚLA11 & VERKAMANNABÚSTAÐIR í REYKJAVÍK HÓLAHVERFI RAÐHUS SUÐURLANDSBRAUT30 Stj'órn verkamannabústaða iHólahverfi i Reykjavík Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík óskar eftir umsóknum um kaup á 60 íbúðum í raðhúsum, sem nú eru í byggingu í Hólahverfi í Reykjavík Áætlað er að afhenda ibúðirnar fullfrágengnar á timabilinu mars til nóvember 1981 Umsóknareyðublöð, ásamt upplýsingum um verð og skilmála, verða af hent á skrifstofu verkamannabústaða, Suðurlandsbraut 30, Reykjavík, og skal um- sóknum skilað þangað fyrir mánudaginn 24. nóv. nk. Stjórn verkamannabústaða í Reykjavik JÍ'S P japanskra verðmerkivéla Léttar — Sterkar — Fljótvirkar ÓTRÚLEGA HAGSTÆTT VERÐ Rauðjr blekpúðar og fyrir nýkrónur mm ;#&» . t-íA"- O? i*& p J > r^ Við höfum margar gerðir verðmerkivéla — en mælum sérstaklega með HALLO 1-Y — því að við teljum hana þá bestu af þeim vélum sem við höfum reynt PLASTPOKAR O 8 26 55 l^lasí.os lil FETI FRAMAR PLASTPOKAR O 82655 PLASTP0KAVERKSMI0JA 0DDS SIGUROSS0NAR GRENSASVEGI 7 REYKJAVÍK BYGGINGAPLAST * PLASTPRENTUN * MERKIMIÐAR OG VELAR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.