Tíminn - 02.11.1980, Blaðsíða 12

Tíminn - 02.11.1980, Blaðsíða 12
12 Sunnudagur 2. nóvember 1980 1. Þorsteinn Oft og lengi og af mörgum til- efnum er ég búinn aB undrast stórlega þrek og úthald Þorsteins Þ. Viglundssonar fyrrum skóla- stjóra, heiöursborgara Vest- mannaeyja. Maöur skyldi nú hafa haldiö aö eftir langan storma- saman og óvenju margþættan vinnudag, hlakkaöi þessi vikingur til þess aö setjast I helgan stein á hefö- og lögbundnum háttumálum islenskra embættismanna. Fáir hefou átt þaB betur skiliö en þessi einstæöi margra manna maki. En þaö var nú eitthvað annaB en þvi væri aB heilsa, enda maBurinn ekki þeirrar gerBar aB una sér eBa njóta tiBar meB hendur i skauti. Fyrir utan aldurinn, bættist viB annaB og sérstæBara sem untiir venjulegum kringumstæBum varBandi fólk almennthefBi átt aB hafa áhrif i værBarátt, en þaB var þegar alkunnar hamfarir náttúr- unnar i Vestmannaeyjum hröktu þau hjón, IngigerBi Jóhannsdótt- ur og Þorstein, eins og aBra ,,upp á land" og rótsleit svo marga. Én jafnvel ekki þaB dugBi til aö „bremsa" Þorstein. Ég get ekki vikiB aB mörgum járnum Þorsteins Þ. Viglunds- sonar i eldinum — veit m.a. ekki hversu mörg þau eru eftir brott- flutninginn úr Vestmannaeyjum fyrir utan ByggBasafniB — en eitt af þvi sem en nýtur eldmóBs hans er timaritiB „BLIK" sem hann hefur haldiB Uti frá árinu 1936 nár lega einn og óstuddur, nema af elskaBri konu sinni, eins og i öllu öBru eBa i hvorki meira né minna en 44 ár meB fárra ára óhjá- kvæmilegum úrfellingum. Er þessi útgáfa varla minna en þrek- virki, ein út af fyrir sig, hvaB þá þegar þess er gætt, aB lengstaf var hún aBeins ein „tómstunda- iBja" Þorsteins af mörgum til viBbótar erilsömum skyldustörf- um — fleirum en einu — aB ógleymdri áratuga félags- og stjórnmálabaráttu, ósjaldan harBri og óvæginni þvi aldrei hef- ur Þorsteinn veriB lamb aB leika viB: sist þegar áhuga- og hug- vegar. En menn eru nú heldur ekki afburBamenn fyrir ekki neitt! 2.»Blik" Þegar ég nú glugga i tvo sIBustu árgangana i þessu „Arsriti Vest- mannaeyja" — 1978 og 1980 — áé ég aB svo miklu meira er fyrir stafnien viB verBur ráBiB til „um- getningar". Greínarnar, styttri og lengri eru milli 50 og 60 aB tölu, á um 500 bls. um hiB margvisleg- asta efni, snertandi bæBi fortiB og nútiB. Myndir fylgja fjölmargar. Ekki get ég þó stillt mig um aB vikja aB nokkru. Fyrst skal þá nefna löng fram- haldsgrein Þorsteins, sem hann kallar „Bréf til vinar mins og frænda". Þessir sérstæBu þættir hafa komiB út I allmörgum siBustu árgöngum „Bliks" og eru orBnir meira en hálfgildings ævi- saga sjálfs garpsins, Þorsteins: raunar samtals heil aílmyndarleg bók — um 200 bls. I Bliki — efnis- mikil og fjölþætt. Og ekki um aB villast kjarna þessa máls, þvi höfundihefur stundum „orBiB þaB á" hér og bar aB gefa „bréfun- um" undirfyrirsagnir, sem vitna glöggti þessu máli: „Æviþáttur" — „Tveir æviþættir" — „Lifs- skoBun min, og svo trú og siBgæBi og sitthvaB fleira", og „Æviþættir og vangaveltur". EBlilega verBur hvergi komist nær manninum Þorsteini Þ. Viglundssyni en hér I þessum æviþáttum. Hann er ein- íægur, opinskár og hreinskilinn — allt aB visu persónuleg stilein- kenni hans, en hvergi sem hér. óhemju fróBleik um málefni og mikinn fjölda manna er þarna aB finna. Lætur Þorsteinn viBa vaBa á súBum I hraBbyri atburBanna, stórra og smárra og sá sem les þessi „bréf" hans, þarf vissulega ekki aB láta sér leiBast, svo eld- fjörug og spennandi eru þau á köflum. Og margs verBur lesand- inn vísari sem bæBi gagn og gaman er aB meBtaka. Þorsteinn er heiOursborgari Vestmannaeyja. Baldvin Þ. Kristjánsson: Hér duga engin vettlingatök. Þorsteinn Þ. Vlglundsson forBar spari- sjóönum frá yfirvofandi vanda. Teikning eftir Haíldór Pétursson. Hugleiðing kringum Blik — Ársrit Vestmannaeyja Hjónin IngigerBur Jóhannesdóttir og Þorsteinn Þ. Viglundsson. 3. Hjónin VíBa i þessum ævisöguþáttum Þorsteins skin fagurleg ást hans og aBdáun á eiginkonunni, Ingi- gerBi Jóhannsdóttur: „Þú hefur veriB lifs mlns ljós íangan ævidaginn..." yrkir hann m.a. í gullbrúBkaups- kvæBi til hennar — sannkölluB ástarkvæBi. Þá vil ég nefna annan fróBlegan framhaldsþátt úr „Bliki" „Sam- vinnusamtökin i Vestmannaeyj- um"auBvitaB eftir Þorstein. Eru þeir þættir I báBum siBustu heft- unum, samtals 47 bls. ABur var þo höf. búinn aB skrifa um sam- vinnumál Eyjamanna I rit sitt, enda tekur hann nú upp þráBinn aB nýju meB þessum orBum: „I Bliki 1974 og 1976 birtist saga 5 kaupfélaga i Vestmannaeyjum". Þarna má Þorsteinn sem" viBar triitt um tala, þvi sjálfur stóB hann árum saman I fremstu vlg- Hnu. Og synd væri aB segja aB samvinnumenn I Eyjum hafi allt- af siglt lygnan sjó I viBleitni sinni. ÞaB hefur sem sagt ekki ein- vörBungu gefiB á bátinn á sjónum kringum Eyjarnar, heldur einnig á þurru landi i þeim! Þorsteinn nefnir I þessari löngu ritgerB sinni samtals 10 kaupfélög sem lifBu og dóu eftir atvikum I hretviBrum llfsins. Mikill fengur er aB þessari samvinnusögu hans og seint held ég verBi skrifuB fjör- legri og persónulegri saga sam- vinnusamtaka, enda IifBi höf. sjálfuratburBiogátökog má trú- lega þakka þvi öBru fremur nær- gengni hans. Eftirminnileg eru lokaorB Þor- steins, þessa harBgerBa og lifs- reynda baráttumanns, þegar hann á einum staB segir: „Orlög og endalyktir Kaupfélags alþýBu gengu nærri mér, ömuBu mér á sál og sinni. Ég var þó rikari af reynslu eftir á, en sú reynsla var mér dýrkeypt þvi ég unni þessu fyrirtæki enda hafBi ég fórnaB þvi miklu starfi og gefiB þvi nokkurn hluta af sjálfum mér. EilitiB var ég vitrari eftir. ÞaB var allur fengur minn af félagssamtökum þessum og starfi minu fyrir góBan málstaB". Ég man ekki eftir, aB Þorsteinn Þ. Viglundsson hafi nokkurn tima tekiB sér i munn orB Grlms Thom- sen I kvæBi hans „Á Glæsivöll- um" en hefBi sjálfsagt oft haft ástæBu til i sambandi viB marga viBureignina út af brennandi áhugamálum sinum um dagana:. „Kalinn á hjarta þaBan kom ég". Já, þær eru margar félags- málasögurnar hans Þorsteins. Hann hefur bjargaB fleiru fyrir Vestmannaeyinga og þjóBina alla heldur én gömlum og fágætum minjagripum, þótt flestir séu honum sennilega þakklátari fyrir þaB en nokkuB annaB — sammælt- ari. ByggBasafnssaga Þorsteins Þ. Vlglundssonar I Eyjumer fræg og verBur lengi munuB. En eitt er aB safna munum og annaB aB segja sögu þeirra. Hann hefur gert hvort tveggja og variB til þess ómældum tima, fyrir utan allt annaB. Og nú I næstsiBasta ár- •gangi „Bliks" — 1978 — lætur Þorsteinn sig ekki muna um aB birta framhald af skráningu 989 gripa sem áBur hefur birst i tima- ritinu. Nær þaB til 361 munar og þekur 55 bls. — svo nú eru skráBir munir orBnir samtals 1350 aB tölu. Fyrsta skóflustungan tekin af byggingu Safnahúss I Vest- mannaeyjum. Bjallan úr happaskipinu „Herjólfi", sem þjónaBi Vest- mannaeyingum i hálft sautjánda ár frá 1959 til 1976 — rekur lestina. Er hér um mikinn og bráB- skemmtilegan fróBleik aB ræBa og ekki höndum til kastaB. Þarna glæBir Þorsteinn safnmunina óforgengilegu lifi. ÞaB væri nú ekki aB furBa þótt Þorsteinn — sem einmitt nú I dag hefur lagt fyrsta ár niunda ára- tugsins aB baki — byggist viB aB árgöngum „Bliks" hans færi senn aB fækka. Til þess gæti bent sú mikilsverBa „Efnisskrá Bliks 136 — 1980" upp á 56 síBur I 36 efnis- flokkum, sem er að finna i 34. heftinu. — allt frá „Eldgosi I Heimaey" niBur i „Spaug og spé". Gefur þetta viBamikla og nákvæma yfirlit timaritinu ómetanlegt notkunargildi og greiBir mönnum veg gegnum fjöl- skrúBugan gróBur þess á umliBn- um áratugum. Þrátt fyrir þennan hugsanlega lokapunkt yrBi ég samt ekkert hissa þótt 35. árgangur „Bliks" Þorsteins ætti eftir aB sjá dagsins ljós! Slikur er hann „engum manni likur" til afreksverka eins og segir i frægri sögu um annan garp. _o_ Ég get svo ómögulega stillt mig um aB enda þessi orB min meB aB ég ætla talsvert málandi mynd af

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.