Tíminn - 02.11.1980, Blaðsíða 11

Tíminn - 02.11.1980, Blaðsíða 11
SunhudagUf '2'. nÖVeiriber 11 þvi að hún hefur það starf aö mjtílka nokkrar geitur. Og þaB eru geitur, sem vita, hvaB til þeirra friöar heyrir: Þær stökkva sjálfkrafa upp á timburpall, þar sem Eva er vön aö mjólka þær. — ViBlifum hér góöu Hfi, segir Sara Marskog. I störborgunum eins og f ólk hneppist i dróma. ÞaB einangrast og oft eru nauðalitil tengsl á milli fólks i sömu fjöl- skyldu, karls og konu, barna og fullorBinna. Þar brestur eitthvaB á yl og einlægni og samhug. Hér er sambandiB nánara, og hér er miklu meira öryggi. ViB berum ábyrgB hvert á öBru og högum okkur samkvæmt þvl. ViB flutt- umst hingaB ekki sist vegna þess, aB viB viljum, aB börnin okkar getilifaB ánægjulegra og auBugra og sannara lifi en þeim hefBi boBist i borgum. FólkiB á Skógarnesi á sér granna, og af þeim er saga sem er kapituli út af fyrir sig. MaBur aB nafniBjörn Bergström kunni ekki viB sambýliB. Draumsjón hans var aB lifa út af fyrir sig á svipaBan hátt og sænskir bændur gerBu á átjándu öld. Þess vegna leitaBi hann inn í skóginn, þar sem hann hélt, aB hann gæti fengiB aB vera i friBi. En sú varB ekki raunin á. Hann komst i kast viB yfirvöldin eins og hver annar andófsmaBur, sem fer of langt út fyrir troBnar slóBir. ólán Björns Bergströms var, aB hann gat hvergi fengiB land- skika handa sér eftir venjulegum leiBum. Þess vegna tók hann þaB UlbragBsaBsetjastaBáeyBikoti i skóginum, þar sem ekki hafBi veriBbiliBifimmtánár.Þar reisti hann sér frumstæBan bjálkakofa. Björn fór i skóginn viB sjöunda mann, þar af voru fjögur börn. Skógyrkjufélag, sem taldi sig eiga eyðikotið, er hann hafði lagt undir sig, tök fljótt aB ýfast við gestinum, og með þvi að Björn vildi ekki vikja, harðnaði deilan. Loks var honum gerð aöför, sem varð landsfræg og þótti ekki alls kostar mildileg. I fyrravetur komu menn frá skógyrkjufélaginu á vettvang með lögreglumenn og slökkviliBs- menn og er skemmst af þvi aB segja, aBBjörn Bergström og fólk hans var rekiB Ut Ur bjálkakofan- um. Siðan var lagður i hann eldur og hann brenndur til grunna. Björn og fólk hans stóð á hjarninu með fjögur börn, þegar komu- menn héldu brott aö verki unnu. Nú varð samvinnubyggðin i Skógarnesi Birni til liknar. Þar var skotið skjólshUsi yfir hann og fólk hans allt i fyrravetur. Sú lið- semd breytti þó ekki viöhorfi hanst.il sambýlisins þar, og þegar vetri hallaði og hlýna tók, lagði hann leið sina aftur Ut I skóginn, þar sem hann timbraði saman nýjan bjálkakofa. Þar hefur hann siðan beðið þess hvort yfirvöldin geri honum nýja aBför meB eld i farteski sinu. Ein kvennanna, Lisbet Wang, hlynnir að litlu dóttur sinni. Verkskipting er i stciruin dráttum ao gamalli venju, en ööru leyti gerir hver það, sem hann megnar. í ReykjaVÍk Og á AkUreyrí laugardag og sunnudag frá kl. 1-6. Nú kynnum vió hinn nýja MAZDA 323 árgerö 1981. Þetta er bíllinn sem sýnir þaö og sannar aö bíll þarf ekki aö vera lítill og þröngur til aö vera sparneytinn. Komiö og skoöiö og reynsluakió nýja MAZDA 323. BÍLABORG HF Smiðshöfóa23. ^=>^»^= umboöiö Akureyri,Kaldbaksgötu ÍT=^ Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.