Tíminn - 02.11.1980, Blaðsíða 31

Tíminn - 02.11.1980, Blaðsíða 31
Sunnudagur 2. nóvember 1980 39 flokksstarfið reyttur fundartimi Aðalfundur Framsóknarfélags Mýrasýslu veröur haldinn i Snorrabúö, Borgarnesi sunnudaginn 2. nóv. kl. 21.00 1. Venjuleg aöalfundarstörf 2. Kosning fulltriia á kjördæmisþing 3. Alþingismennirnir Alexander og Daviö ræöa stjórnmálaviöhorf- in. Stjórriin Akranes Almennur fundurveröur haldinn iféiagsheimili framsóknarmanna viö Sunnubraut mánudaginn 3. nóv. n.k. kl. 20.30 Alþingismennirnir Alexander Stefánsson og Daviö ABalsteinsson ræða stjórnmálaviðhorfið og málefni kjördæmisins. Allir velkomnir Framsöknarféiögin Akranesi. V-Skaftfellingar Framsóknarfélag V-Skaftfellinga og félag ungra framsóknar- manna i V-Skaftafellssýslu halda aðalfundi sina sunnudaginn 2. nóvember i Leikskálum Vik i Mýrdal og hefjast fundirnir kl. 14.00 Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf 2. Kosning fulltrUa á kjördæmisþing. 3. Onnur mál A fundinn mæta alþingismenn flokksins I kjördæminu Þórarinn Sigurjónsson og Jón Helgason. Stjórnir félaganna Fundur um Hvalveiðar veröur haldinn aö Hótel Heklu f immtudaginn 6. nóv. kl. 8.30. FUF Rangæingar — Rangæingar Aðalfundur Framsóknarfélags Rangárvallasýslu veröur haldinn i Gistihúsinu Hvolsvelli mánudaginn 3. nóv, kl. 9 e.h. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. A fundinn mæta alþm. Jón Helgason og Þórarinn Sigurjónsson. Munu þeir ræða stjórnmálaviðhorfið og svara fyrirspurnum. Stjórnin. Suðurland Kjördæmisþing Framsóknarflokksins iSuðurlandskjórdæmi verður i Vestmannaeyjum dagana 8. og 9. nóvember nk. Aðalfundarstörf: Lagabreytingar Umræður um iðnaðarmál. Framsaga: Astráður Guðmundsson og Böðvar Bragason Landbúnaðarmál Framsaga: Hákon Sigurgrönsson og Einar Þorsteinsson Sjávarútvegsmál Nánar auglýst siðar. Félögin eru kvött til að kjósa fulltnia sem fyrst og tilkynna þátt- töku. Flogið verður frá Bakka A-Landeyjum og Skógum A-Eyja- fjalláhr. ef veður leyfir, annars fariðmeðHerjólfi frá Þorlákshöfn á hádegi. Stjórnin. Norðurland eystra Kiördæmisþing Framsóknarmanna i Norðurlandskjördæmi eystra veröur haldið á Husavik dagana 8. og 9. nóvember n.k. Aðildarfélög eru hvött til að kjósa fulltrúa á þingið hið fyrsta og til- kynna þá til skrifstofunnar aö Hafnarstræti 90, Akureyri, Simi 21180 fyrir 1. nóv. n.k. Stjórnin Suðurland Kjördæmisþing Framsóknarfélaganna i SuBurlandskjördæmi verð- ur haldiö i Vestmannaeyjum dagana 8. og 9. nóvember nk. Aðíldarféiög þurfa að kjósa fuiltrUa og tilkynna þátttöku til for- manns Kjördæmasambandsins ásamt skýrslu um starfsemina. Bókanir © — Hvert er svo þitt álít á framtiöinni i þessum rekstri? Við verðum fyrst að hafa i huga að það er Atlantshafsf lug i svo miklum mæli og á svo lágu veröi, sem það hefur verið i langan tima, sem hefur átt og á óráðna framtið. Það verður allt- af flogið yfir Atlantshafið til islands, þvf fyrir slfkt flug er ákveðinn markaður, þó tak- markaður sé. Fyrir flugstarf- semi milli Luxemborgar og Bandarikjanna i álika stórum stfl og áBur virBist ekki vera grundvöllur sem stendur vegna þess aB farmiðar eru á óraun- hæfu verði. A meðan svo varir hlýtur það að vera pólitfsk ákvörðun hversu lengi fluginu verður haldiB áfram. ÞaB verBur ekki gert nema með utanaðkomandi aðstoð. Ég álit nú að það muni hægt )g sigandi stef na i rétta átt með petta flug, fargjöld muni fara. smáhækkandi, og færast ti neira samræmis við kostnað en iú er. En samkeppnin verður 'lerhörö afram. JSG Timinn er peníngar Augiýsið f Timanum Kvikmyndasafni Islands berast góðar gjafir AB — Kvikmyndasafni tslands hafa borist aö gjöf sögulega verð- mætar kvikmyndir frá Islandi, sem varðveist hafa vestan hafs. Gefendur eru Harald V. Johnson, Vestur-lslendingur búsettur i Washington og ættingjar séra Steingrims Octaviusar Þorláks- sonar, en hann var konsúll Islands I San Fransisco i 25 ár. Myndin sem Harald V. Johnson gefur var tekin af honum á' Alþingishátiðinni 1930. Eftir þvl sem best er vitað eru aðeins til 2 aðrar kvikmyndir frá þessum merka atburði, en þaö eru kvik- myndir sem Arni Helgason ræðis- maöur og Frakkar tóku. Loftur Guðmundsson tók kvikmynd á hátiðinni, en hún er nú talin glöt- uö. Þvi er mikill fengur talinn af kvikmynd Harald V. Johnsen. Kvikmynd hans hefur það sér til ágætis aö vera aB nokkru leyti lýsing á för Vestur-lslendinga á hátiðina, frá þvi að lagt var af stað frá Vesturströndinni með járnbraut. Auk myndanna frá sjálfri hátiðinni hefur þessi kvik- mynd að geyma athyglisverðar myndir frá Reykjavik og öðrum stöðum á Islandi. Fyrir milligöngu önnu Snorra- dóttur hefur Kvikmyndasafn Islands veitt viðtöku Islandskvik- mynd Lofts Guðmundssonar, sem frumsýnd var 2. mars 1948 og stuttri kvikmynd sem Vestur- Islendingur tók hér árið 1947 á leið til æskustöðvanna. I kvik- mynd Lofts eru m.a. kaflar um sildveiði og af Heklugosinu 1947. Hér á Islandi hefur varðveist frettamynd frá atburði sem átti sér stað vestan hafs 1911 þegar stytta Jóns SigurBssonar var af- hjúpuÐ I Winnepeg. Stefania GuBmundsdóttir leikkona var þá I leikför vestan hafs og kom það i hennar hlut að afhjúpa styttuna. Dóttursonur Stefanlu, Gunnar Borg hefur varðveitt filmu ömmu sinnar frá þvi að hann var smá strákur en hefur nú afhent Kvik- myndasafni tslands filmuna til varöveislu og geymslu I framtiö- inni. Um leið og Kvikmyndasafn tslands þakkar þessum aðilum framlög þeirra er þess vænst aö þetta geti orðið hvatning til fólks til að athuga hvort ástæða geti verið til að leita hjá sér i dóti uppi á háalofti eða niðri kjallara að gömlum filmum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.