Fréttablaðið - 14.06.2007, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 14.06.2007, Blaðsíða 25
Scanvaegt International, dóttur- fyrirtæki Marel Food Systems frá síðasta hausti, hlaut á sunnudag heiðursverðlaun Friðriks níunda Danakonungs fyrir framúrskar- andi árangur í útflutningsstarfi. Scanvaegt hefur um áratuga skeið lagt mikla áherslu á útflutning og byggt upp þétt net starfsstöðva í öllum heimsálfum. Það var Hinrik prins, eiginmaður Margrétar Þórhildar Danadrottn- ingar, sem afhenti forstjórum Scanvaegt, Lárusi Ásgeirssyni og Erik Steffensen, heiðursverð- launin við konunglega athöfn í Fredensborgarhöll. Heiðursverð- laun Friðriks níunda konungs eru útflutningsverðlaun sem afhent eru árlega. Hinrik prins lofaði ár- angur Scanvaegt í útflutningi en yfir níutíu prósent af starfsemi fyrirtækisins eru nú á mörkuðum utan Danmerkur. Haft er eftir Lárusi Ásgeirssyni í tilkynningu frá félaginu að þetta sé mikill heiður og góð viðurkenning á starfi Scanvaegt á alþjóðamark- aði. Verði hún hvatning til áfram- haldandi vaxtar á heimsvísu. Hinrik prins verð- launar Scanvaegt Velta í smásöluverslun jókst um 1,4 prósent í Bandaríkjunum á milli mánaða í maí, samkvæmt tölum viðskiptaráðuneytis Banda- ríkjanna, sem birtar voru í gær. Vöxturinn hefur ekki verið jafn mikil síðan í janúar í fyrra. Þetta er sömuleiðis rúmlega tvöfalt meira en greinendur höfðu spáð og slær á áhyggjur manna að sam- dráttur á fasteignamarkaði vestan- hafs og hátt verð á eldsneyti hafi komið niður á einkaneyslu. Að sögn fréttaveitunnar Bloom- berg hefur minnkandi atvinnuleysi, vöxtur í fjárfestingum og launa- skrið dregið úr áhrifum samdrátt- arins sem vofði yfir bandarísku efnahagslífi eftir skell á fasteigna- lánamarkaði vestanhafs í mars. Útlit er því fyrir öllu meiri hag- vöxt á yfirstandandi fjórðungi og vísbendingar um að hann verði í efri mörkum spár greinenda. Það getur haft í för með sér að verð- bólga aukist nokkuð á árinu, að mati Bloomberg, sem þó telur lík- legt að seðlabanki Bandaríkjanna ákveði á næsta vaxtaákvörðunar- fundi sínum í enda þessa mánaðar að halda stýrivöxtum óbreyttum í 5,25 prósentum. Smásala jókst umfram væntingar ALPARNIR Íslensku göngu- sumarsins garpa Fyrir TNF Pinyon Mid GTX XCR Flokkun A Strigaskór á sterum!! Gore Tex XCR vatnsvörn. Súperléttur gönguskór í léttari notkun. Nubuk leður og nylon. Til í dömuútfærslu. Verð13.990kr. Meindl Main Mid GTX Flokkun AB Mjúkir léttir og þægilegir. Nubuk leður. Gore Tex vatnsvörn. Þyngd: 520g (stærð 42). Einnig til í dömuútfærslu. Verð15.990 kr. dy 0kr. alög • BC: Fyrir erfiðari göngur og fjallabrölt • C: Fyrir alpagöngur, kletta, ís og brodda SMÁRALIND SÍMI 545 1550 GLÆSIBÆ SÍMI 545 1500 KRINGLUNNI SÍMI 545 1580
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.