Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.06.2007, Qupperneq 45

Fréttablaðið - 14.06.2007, Qupperneq 45
FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ 2007 13garðurinn fréttablaðið Garðlist hefur fjárfest í sláttu- vél sem slegið getur gras í miklum halla. Stjórnandinn getur slakað á með fjarstýr- ingu í hendi. „Við sáum vélina á sýningu í Þýskalandi síðasta haust og ákváðum að gerast umboðsmenn hennar á Íslandi,“ segir Brynj- ar Kjærnested, framkvæmda- stjóri Garðlistar, sem heillað- ist af fjarstýrðri sláttuvél sem hann segir algerlega sér á báti. „Ég hafði ekki séð fjarðstýrða sláttuvél áður,“ segir Brynjar og útskýrir kosti vélarinnar. „Sér- hæfnin er mikil enda tel ég að engin vél geti slegið í eins mikl- um bratta.“ Vélin sem er af gerð- inni Irus þykir mjög hraðvirk og segir Brynjar hana afkasta álíka miklu í brekku og sláttutraktor á jafnsléttu. „Það hægir eiginlega ekkert á henni að vera í brekku,“ segir Brynjar en vélin er belta- drifin og dísilknúin. Brynjar segir breytta tíma þegar kemur að slætti fyrir bæj- arfélögin. „Mönum hefur fjölgað mikið og eru bæði hærri og bratt- ari til að spara plássið. Í mörg- um þeirra er erfitt að standa hvort sem er til að slá eða raka,“ segir Brynjar. Fjarstýrð sláttuvél kemur sér því sannarlega vel í slíkum brekkum. Vélin er þó ekki sjálfvirk að öllu leyti. Ávallt þarf starfsmann til að fylgja henni eftir og stjórna með fjarstýringu. Stjórnandinn stendur þá neðst í brekkunni og labbar með vélinni. Brynjar segir lítið mál að læra á sláttuvélina. „Þetta er einfald- ara en að sitja á sláttuvél og stýra henni, þetta er nánast eins og að spila tölvuleik,“ segir hann glett- inn og bætir við að þeir hjá Garð- list muni hiklaust fá sér fleiri slíkar vélar. Hann telur að vélin muni borga sig á nokkrum árum en ein slík kostar um þrjár millj- ónir króna. „Þetta er það sem koma skal enda ekki hægt að bjóða starfsmönnum upp á að standa eða keyra í svona bröttum bekkum.“ solveig@frettabladid.is Grasið slegið með fjarstýringu Að stýra sláttuvélinni er nánast eins og að spila tölvuleik. Hér er einn starfsmanna Garðlistar að störfum við Vesturlandsveg. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR Hljóðmanir verða sífellt brattari og hærri og erfitt getur verið að standa í þeim til að slá eða raka. Sumarið er tíminn... Opið 10:00 - 20:00 virka daga | Laugardaga kl. 10:00 - 18:00 | Sunnudaga kl. 12:00 - 18:00 | www.IKEA.is SKINA útisería, krans Ø30 cm 1.995,- SOMMAR gerviblóm prestabrá H60 cm, ýmsir litir 295,- STORÖN hægindastóll 80x63x103 cm, gegnheill akasíuviður 6.990,- STORÖN stóll m/örmum 62x62x82 cm, gegnheill akasíuviður 5.990,- SKINA sería 56 perur L14,2 m 1.995,- PLATTA gólfklæðning 45x45 cm, gegnheill akasíuviður 450,-/stk. SOMMAR sogrör 200 stk. ýmsir litir 95,- 95,- SOMMAR strandpoki 45x45 cm SOMMAR ísskeið 95,- 65,- SOMMAR flugnaspaðar 2 stk. SOMMAR íspinnamót, ýmsir litir 195,- 595,- SOMMAR hangandi sprittkertastjaki H27 cm 450,- SOMMAR blómakanna 1,5 l ýmsir litir ÄPPLARÖ sumarhúsgögn, gegnheill akasíuviður Stóll m/örmum L62xB62xH82 cm 5.290,- Felliborð L140/260xB78xH72 cm 13.990,- Hægindastóll L80xB63xH103 cm 5.290,- Bekkur L117xB62xH80 cm 7.990,- BOLLÖ fellistóll L36xB54xH85 cm gegnheill akasíuviður 2.490,- ÄPPLARÖ vængjaborð L20/133xB62xH71 cm gegnheill akasíuviður 8.690,-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.