Fréttablaðið - 14.06.2007, Side 79

Fréttablaðið - 14.06.2007, Side 79
Nánari upplýsingar á: Steinn Ármann Halli Eggert Þorleifs Uppselt á 44 sýningar í röð! Verður þú gesturnúmer 25.000? „Dauður maður getur hlegið!“ - Páll Baldvin Baldvinsson, Fréttablaðið „Laddi er þjóðargersemi...frábær...meistari!“ - Þorgeir Tryggvason, Morgunblaðið) Ótrúlegri sigurgöngu lýkur 28. júní með aukasýningu númer 45, sem verður sú síðasta í bili. Uppselt hefur verið á 44 sýningar í röð frá því í febrúar og í júlí fer sýningin í ótímabundið frí. Hátt í 25.000 gestir hafa nú lagt leið sína í Borgarleikhúsið og skemmt sér óborganlega vel á þessari vinsælustu grínsýningu síðar ára. Við óskum Ladda innilega til hamingju með hafa slegið svona rækilega í gegn á 60 ára afmælisári sínu og þökkum kærlega fyrir einstaklega gott og gjöfult samstarf. Miðasala er hafin á allra síðustu sýningarnar hjá Borgarleikhúsinu og á Miði.is. Fyrstir kemur, fyrstur fær. Miðvikudagur 20.06.2007 kl. 20:00 (#40) UPPSELT Fimmtudagur 21.06.2007 kl. 20:00 (#41) UPPSELT Föstudagur 22.06.2007 kl. 20:00 (#42) UPPSELT Laugardagur 23.06.2007 kl. 20:00 (#43) UPPSELT Sunnudagur 24.06.2007 kl. 20:00 (#44) ÖRFÁIR LAUSIR MIÐAR Fimmtudagur 28.06.2007 kl. 20:00 (#45) LAUSIR MIÐAR Eftir Gísla Rúnar og Ladda Sviðssetning: Björn Björnsson Hljómsveitarstjóri: Hjörtur Howser

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.