Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.06.2007, Qupperneq 80

Fréttablaðið - 14.06.2007, Qupperneq 80
Hæfileikinn til að eiga sér áhugamál er eitt það skemmti- legasta sem aðskilur okkur frá hinum dýrategundunum. Aðrir ofureiginleikar, eins og að vita að einn daginn hrökkvum við upp af, hafa bara skilað okkur bömmer- um. Því eru áhugamálin einn besti kostur okkar grimmu tegundar og kæmi til refsilækkunar ef við lent- um fyrir tegundadómstóli. hef átt mörg áhugamál og nú er sonur minn þriggja ára strax kominn með mikinn áhuga á bílum. Til hátíðabrigða fer ég stundum með hann á smurstöð og leyfi honum að fylgjast með kámugum körlum. Til enn meiri hátíðabrigða förum við feðgar á allar bílasýningar sem boðið er upp á og um síðustu helgi sáum við stórkostlega sýningu Krúser- klúbbsins. Þar eiga menn sér sko aldeilis áhugamál. Glaðbeittir karlar stóðu við glæsilegu fornbíl- ana sína alveg að springa úr stolti, sýningarsalurinn eins og risastór dótakassi. Allir bílarnir banda- rískir kaggar eða drossíur. Græna byltingin bara martröð í óhugs- andi framtíð og hver bíll mörg tonn af krómi, plussi og sælu. Vel er hægt að skilja áhugann á þess- um bílum og Ameríku fyrir 40-50 árum. Þarna virtist himnaríki alls- nægtanna runnið upp. staðar í Hafnarfirði kom saman fólk með annars konar áhugamál. Fólk með gríðarlegan áhuga á víkingatímabilinu heldur nú hátíð innan girðingar við Fjöru- krána. Við vorum snemma á ferð svo víkingarnir voru að gera sig klára. Karlar skeggjaðir og síð- hærðir, konur boldangskvenmenn, allir í móskulegum mussum, margir vopnaðir, en það fór alveg með lúkkið að sjá fólk drekka úr áldósum. Mér sýndist annar hver maður grútþunnur, enda kannski hluti af prógramminu að hella í sig að fornum sið. Jafnvel sennilegt að áhugi margra á þessum tíma sé tilkominn vegna löngunar til að endurvekja gleðilæti víkinganna. að það sé verra áhugamál en hvað annað, eins lengi og menn fara ekki alla leið og skreppa í ránsferðir til skoskra strandbæja. Ekkert áhugamál er slæmt eða ómerkilegt svo lengi sem það er ekki skaðlegt öðrum. Öll áhugamál göfga, hvort sem það er að safna niðursuðudósum eða að fylgjast með enskum fótboltaúrslitum. Það er ekki fyrr en menn eru farnir að skjóta upp í loftið af haglabyssu í Kringlunni eða að keyra á 200 á þjóðvegum landsins að þeir eru komnir út í tómt rugl og áhuga- málin eru hætt að vera þeirra einkamál. Áhugamál Gríptu augnablikið og lifðu núna Og1 fyrir blandaðar fjölskyldur Það er mikilvægt að hafa hlutina í röð og reglu þegar mikið er um að vera. Vertu með Heimasíma, GSM og Internet fjölskyldunnar í Og1 – og sparaðu bæði tíma og peninga. Farðu á www.vodafone.is, komdu við í verslun okkar eða hringdu í 1414 og skráðu þína fjölskyldu í Og1. Heimasími, GSM, og Internet – allt á einum stað F í t o n / S Í A F I 0 2 1 9 7 1 MARKAÐURINN Hafliði Helgason í hádegisfréttum Stöðvar 2 kl. 12: alla virka daga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.