Fréttablaðið - 07.07.2007, Page 36

Fréttablaðið - 07.07.2007, Page 36
hús&heimili 1. Kirsuberjatré teygir anga sína yfir vegginn. Hver þarf málverk þegar veggirnir sjálfir geta verið hrein listaverk? 2. Silkirendur eru saumaðar með ótrúlegri nákvæmni á silkigrunn og veita herbergi fágaðan blæ. 3. Hárfínn silkiþráður er þræddur á nál og mynstrin saumuð með hárfínni nákvæmni í silkiefni. 4. Gullið haust eða Golden Fall heitir þessi fallega vegg- fóðursgerð. Fuglinn er handsaumaður með fínum silki- þræði í silkiefni en greinarnar eru handmálaðar. 5. Brainchild kallast nýjasta afurð Fromental sem hönn- uð er fyrir barnaherbergi. Veggfóðrið er til í þremur mis- munandi gerðum, meðal annars má fá það með mismun- andi dýrum í hringekju. solveig@frettabladid.is Fyrirtækið Fromental á Bretlandi var stofnað árið 2005 með það háleita markmið að framleiða falleg- asta úrval veggfóðurs í heimi. Í dag sérhæfir það sig í handmáluðu og handsaumuðu veggfóðri. Stíllinn er mismunandi, allt frá blómamynstrum í anda fjórða áratugarins til djarfra grafíkmynstra. www.fromental. co.uk Málað& saumað 1 2 3 4 5 á veggiMikið úrval af grillum Verð 49.900 Sláttuvélamarkaðurinn Ný verslun á Vagnhöfða 8 10 Rvk, S. 517-2010 l tt l i r l f 1 vk, . 1 - 1 Mörkinni 6, Símí 588-5518 Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga frá kl. 10-16 7. JÚLÍ 2007 LAUGARDAGUR4

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.