Fréttablaðið - 07.07.2007, Blaðsíða 73

Fréttablaðið - 07.07.2007, Blaðsíða 73
Nýir þættir um hálfíslenska ofurhugann Arne Aarhus hefja göngu sína á Skjá einum á sunnudag. Fram- leiðandi þáttarins lofar svakalegri áhættuatriðum en nokkru sinni fyrr. „Núna er Arne að prófa allt hitt í þessu sporti og „base-stökk- in“ eru í lágmarki. Hann er að prófa alls kyns áhættusport eins og svifdrekaflug, teygjustökk á framandi stöðum, fallhlíf með mótor, spíttbátaakstur um jökul- sár og flugvél í vír,“ segir Stein- grímur Dúi Másson framleiðandi en síðastnefnda sportið gengur út á að sitja í flugvél án vængja sem hengd er á uppstrengdan vír. Flugvélin sveiflast síðan í allar áttir á gríðarlegum hraða. „Mörg atriðin eru alveg rosaleg,“ segir Steingrímur. Arne Aarhus varð landsfrægur eftir að hafa komið fram í þáttun- um Adrenalín á Skjá einum fyrir sjö árum síðan en í sumar verða alls sýndir fimm þættir af ævin- týrum Arne þar sem hann meðal annars heimsækir lönd eins og Nýja-Sjáland, Malasíu, Kuala Lumpur og Taíland. Í síðasta þættinum verður Arne sóttur heim til Bergens í Noregi og þá munu áhorfendur fá að vita hvað ofurhuginn er að gera í dag – hvort hann hyggist halda áfram í leit að adrenalíni um heiminn eða hvort hann leggur fallhlífina á hilluna fyrir fullt og allt. Stein- grímur verður leyndardómsfull- ur þegar lokaþátturinn berst í tal. „Niðurstaðan er forvitnileg en fólk verður bara að bíða eftir lokaþættinum og fá svörin þar.“ Á bestu systur í heimi :
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.