Fréttablaðið - 07.07.2007, Blaðsíða 75

Fréttablaðið - 07.07.2007, Blaðsíða 75
 Knattspyrnusamband Ís- lands hefur óskað eftir greinar- gerðum frá ÍA og Keflavík vegna uppákomunnar eftir leik liðanna á miðvikudaginn. Handalögmál munu hafa átt sér stað eftir leik- inn en Þórir Hákonarson, fram- kvæmdastjóri KSÍ, sagði við Fréttablaðið í gær að hann ætlaði að fara rækilega yfir málið þegar greinargerðirnar væru komn- ar í hús, að hans sögn strax eftir helgi. Framkvæmdastjóri getur skot- ið einstaka málum beint til aga- nefndar KSÍ. „Hvort það gerist kemur í ljós, ég mun taka ákvörð- un um það þegar ég hef fengið öll gögn í hendurnar,“ sagði Þórir sem vildi ekki segja hvað eft- irlitsmaður KSÍ sagði í skýrslu sinni um leikinn. Aganefnd KSÍ hittist á fundi á þriðjudaginn. Óskar eftir greinargerðum Forráðamenn og leik- menn ÍA og Keflavíkur hafa tekið þá ákvörðun að tjá sig ekki frekar um leikinn skrautlega á miðviku- daginn í bili. Þrátt fyrir þá stað- reynd er enn mikill hiti í mönn- um og miðað við viðbrögð viðmæl- enda Fréttablaðsins í gær stendur ekki til að kveikja í friðarpípu á næstunni. Samkomulagið mun standa þar til aga- og úrskurðarnefnd KSÍ kveður upp úrskurð sinn í mál- efnum félaganna sem verður að öllum líkindum á fundi sínum á þriðjudag. Eins og fram kom í Fréttablað- inu stendur orð gegn orði í nánast öllum hlutum málsins og greinar- gerðirnar sem koma frá félögun- um verða þar af leiðandi væntan- lega gjörólíkar ef að líkum lætur. Stór orð hafa fallið síðustu daga og hótanir um meiðyrðamál hafa skotið upp kollinum. Hvort ein- hver alvara verði úr þeim málum mun því ekki liggja fyrir fyrr en eftir helgi. Keflavík og ÍA hafa slíðrað sverðin í bili Norska dagblaðið Aften- posten valdi í gær þá ellefu leik- menn sem það telur hafa „flopp- að“ í norsku úrvalsdeildinni sem nú er hálfnuð. Í miðverðinum er Ármann Smári Björnsson, leik- maður Brann. „Hann hefur spilað rúman hálf- tíma í þremur leikjum í ár. Í einum leiknum var hann reyndar mjög góður. Hann er í þessu liði vegna frammistöðu sinnar í 6-0 tapinu fyrir Lyn. Þá gáfum við Ís- lendingnum 2 í einkunn, Verdens Gang, Dagbladet og Nettavisen gáfu honum 1. Brann treyst- ir honum augljóslega ekki leng- ur og hefur þegar keypt Knut frá Løv-Ham,“ segir Aftenposten um Ármann. Fær falleinkunn hjá Aftenposten Það varð ljóst í gær að landsleikur Danmerkur og Ís- lands fer fram á Parken eftir allt saman. Áfrýjunardómstóll UEFA hefur mildað dóm sinn í kjölfar leiks Dana og Svía. Danir þurfa samkvæmt úr- skurðinum að leika næstu tvo leiki í 140 km fjarlægð frá Kaup- mannahöfn en upprunalegi úr- skurðurinn hljómaði upp á fjóra leiki sem skyldu fara fram í 240 km fjarlægð frá Kaupmannahöfn. Fer fram á Parken Blaða·maður KK • starfsmaður blaðs, sá sem hefur atvinnu af að skrifa í blöð - Íslensk orðabók „Ég heiti Sigurjón M. Egilsson og er ritstjóri DV. Mér er ekki sama hvernig fjölmiðlum er stjórnað eða hvernig fréttir þeirra eru unnar. Sjálfstæði, kjarkur og sanngirni skiptir öllu hjá fjölmiðli eins og DV. Fólk á skilið dagblað sem talar þeirra máli. Ég tala þínu máli.“ Talar þínu máli F í t o n / S Í A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.