Fréttablaðið - 07.07.2007, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 07.07.2007, Blaðsíða 27
Brynjar Smári Þorgeirsson kvartmílukappi er með meðfædda mótordellu og veit ekki lengur bíla sinna tal. „Bíladellan er algjörlega meðfædd. Ég man ekki eftir mér öðruvísi en með áhuga á mótorhjólum og bílum. Ég byrjaði snemma að fást við skellinöðrur sem síðan urðu að mótorhjólum og alltof mörgum bílum,“ segir Brynjar Smári Þorgeirsson, bílasmið- ur og kvartmílukappi. Brynjar hefur stundað kvartmílusportið af krafti síðastliðin þrjú ár og er bara rétt að byrja. Sportið er að eigin sögn bara áhugamál og hann segir fæsta vera í atvinnumennsku á Íslandi. Hinn þýski BMW M6 er einn af uppáhaldsbílum Brynjars. Hann er árgerð 2006 og er í daglegri notk- un og auk þess hampaði Brynjar Íslandsmeistara- titli í drifti á honum í fyrra. Markmiðið að sögn Brynjars er ekki endilega að komast sem hraðast, heldur bara hafa gaman af. Í bílskúrnum á hann óteljandi bíla og hjól en segir Mustang árgerð 2006 vera í mestu uppáhaldi þessa dagana. Stefnan er tekin á sjö mót í ár á vegum Kvartmí- luklúbbsins og á döfinni er einnig ferð til Þýska- lands til að keyra. Brynjar er menntaður bílasmiður og -málari og rekur fyrirtækið Kópsson. Þar er hann á kafi í bílum og mótor upp fyrir haus og fær fullan stuðning heima við. „Þetta er svona mín einkadella heima, en litli bróðir er nú samt á kafi í þessu líka. Við fædd- umst víst báðir með delluna,“ segir Brynjar hlæj- andi. Nánari upplýsingar um kvartmílu er að finna á síðunni: www.kvartmila.is Bílarnir eru einkadella Reiki Heilunar- og sjálfsstyrkingarnámskeið RVK Kvöld- og helgarnámskeið í boði, næstu námskeið eru: FYRIR BÆTTA LÍÐAN OG BETRI STJÓRN Á LÍFI ÞÍNU Pantanir í síma 553 3934, milli kl. 10 og 13 virka daga. Guðrún Óladóttir reikimeistari og hómópati Þeir sem hafa áhuga á framhaldsnám- skeiði í sjálfsstyrkingu hafi samband. I. stig kvöldnámskeið 9. – 11. júlí II. stig kvöldnámskeið 17. – 19. júlí pantanir óskast staðfestar FYRSTUR MEÐ FRÉTTIRNAR www.visir.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.