Fréttablaðið - 24.08.2007, Síða 40

Fréttablaðið - 24.08.2007, Síða 40
tíska&fegurð Catherine Malandrino.Giles. Undercover. Louis Vuitton. Bill Blass. Prada. Catherine Malandrino. Akiko Ogawa. NORDICPHOTOS/GETTYIMAGES Fuglafjaðrir voru mikið notaðar á tískusýningum haustlínunnar. Þær voru ýmist festar í pilsfald- inn, skóna eða hárið. Þetta árið fóru tískuhönnuðir á flug og skreyttu fyrirsætur sínar með fjöðrum frá toppi til táar. Louis Vuitton fór fínlega í skreyt- ingarnar og festi litlar grár fjaðr- ir í faldinn á kjólum. Giles var grófari og þakti framhlið kjóls með löngum og litríkum fjöðr- um. Hönnuðir Undercover tóku fjaðraskreyting- arnar ekki síður alvar- lega og bjuggu til allsherj- ar „fjaðrakjóla“ úr þeim en Prada notaðist ekki við fuglsfjaðrir heldur þær sem kenna má við plast. Það voru þó ekki aðeins flík- ur sem urðu fyrir barðinu á þessu fjaðrafoki heldur voru skór frá Undercover og hárskraut frá Ninu Ricci þakin skrautfjöðrum. mariathora@frettabladid.is Fjaðrafok á tísku- pöllunum Nina Ricci. Kalk er mikilvægt fyrir: • Hjarta, taugaboð og vöðva. • Gefur værð, bætir svefn og lagar sinadrátt. • Styrkir tennur, tannhold og bein. • Minnkar húðþurrk. • Hylki, auðveld inntaka, takist inn að kvöldi. F Æ S T Í A P Ó T E K U M O G H E I L S U B Ú Ð U M Lífrænt kalk og steinefni rannsóknir sýna betri upptöku Forsíðumynd: Hörður Sveinsson tók þessa mynd af Ruth Bergsdóttur á Hótel Borg. Útgáfu- félag: 365 - prentmiðlar, Skaftahlíð 25, 105 Reykjavík, sími: 550-5000 Ritstjórar: Kristín Eva Þórhallsdóttir kristineva@frettabladid.is og Sólveig Gísladóttir solveig@frettabladid.is. Auglýsingar: Ámundi Ámundason og Ásta Bjartmarsdóttir s. 5175724 Útlitshönnuður: Kristín Agnarsdóttir kristina@frettabladid.is. KLUM Í GALLABUX- UM FRÁ JORDACHE Ofurfyrirsætan Heidi Klum verður stjarnan í nýrri auglýs- ingaherferð gallabuxnafram- leiðandans Jordache. Aug- lýsingin mun að mörgu leyti minna á mjög umdeilda aug- lýsingu Jordache frá árinu 1979. Sú auglýsing var bönn- uð af mörgum sjónvarpsstöðv- um en þar var reið fyrirsæta hesti í brimi ber að ofan. Heidi Klum verður einnig ber að ofan í hinni nýju auglýsingu en þó sést hún aðeins aftan- frá þar sem hún heldur á beisli og horfir af svölum Marm- ont- kastala yfir Los Angel- es. tíska 24. ÁGÚST 2007 FÖSTUDAGUR2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.