Fréttablaðið - 18.09.2007, Blaðsíða 24
FERÐABLAÐ ICELAND EXPRESS 2007
FRIEDRICHSHAFEN
Eftir að Múrinn féll í lok Kalda stríðsins og Berlín varð á ný höfuðborg sameinaðs Þýskalands hefur margt
breyst. Nýbyggingar rísa á hverju götuhorni, stórfyrirtæki flytja höfuðstöðvar sínar þangað og borgin er
aftur orðin miðpunktur lista í Evrópu. Það sem ekki hefur breyst er hið fræga frjálslyndi og heimsborgara-
háttur sem einkennt hefur Berlín í meira en hundrað ár. Skrautlegt næturlíf, klassísk þýsk næturklúbba-
menning og listalíf í miklum blóma − svo miklum að það er varla íslenskur listamaður með sjálfsvirðingu
sem ekki er á útgáfusamningi í Berlín. Ekki vera hissa þótt þú rekist á þá um borð hjá Iceland Express!
Fyrir þá sem vita ekkert betra en renna sér ferð
eftir ferð í góðu veðri og fara helst aldrei sömu
brekkuna tvisvar er Friedrichshafen rétti staðurinn
til að byrja skíðaferðina. Friedrichshafen er hrein lega
lykillinn að Ölpunum og þaðan er stutt á öll helstu
skíðasvæði í Sviss, Austurríki, Þýskalandi og á Ítalíu.
Hvað er betra en taka sér
frí frá hversdagsleikanum
og gleyma sér í brekkunum í
stórkostlegri náttúrufegurð.
BERLÍN
Verð á flugi aðra leið með sköttum
VERÐ FRÁ:
7.995 kr.
Verð á flugi aðra leið með sköttum
VERÐ FRÁ:
7.995 kr.
Berlín er borgin þar sem
hlutirnir gerast í dag. Æsileg
blanda af gömlu og nýju,
austri og vestri sem þú verður
að upplifa áður en það verður
of seint.
Budget
VERTU
ÞINN EIGIN
FARARSTJÓRI!
Í borg sem hefur að geyma aðra eins sögu og
Berlín er góð leiðsögn ómetanleg. Í þessari ferð
með Express Ferðum færðu einhverja þá bestu
leiðsögn sem völ er á. Hjálmar Sveinsson
útvarpsmaður gjörþekkir borgina eftir margra
ára búsetu þar og hann leiðir menn í allan
sannleika um hana.
VERÐ Í TVÍBÝLI
53.900 kr.
HELGARFERÐ
TIL BERLÍNAR
INNIFALIÐ: Flug með sköttum, akstur til
og frá flugvelli, gisting á Park Inn, 4 stjörnu
hóteli við Alexanderplatz í austurhluta
borgarinnar, morgunverður innifalinn,
gönguferð um borgina og íslensk fararstjórn.
Express Ferðir, Grímsbæ,
Efstalandi 26, sími 5 900 100
9.–12. nóvember
www.expressferdir.is
„Niður brekku fer tra la la la ...” en til þess þarf
snjó og við höfum ekki haft svo mikið af honum
hér á Íslandi undanfarna vetur. En í Sviss er
nægur snjór í febrúar og því ekkert til fyrirstöðu
að demba sér niður brekkurnar í Davos í nokkra
daga. Davos er vinalegur bær í 1.500 metra
hæð í Svissnesku Ölpunum. Bærinn er umlukinn
skíðabrekkum og eru þær af öllum stærðum og
gerðum og ættu því allir að finna brekku við sitt
hæfi. Einnig er þar að finna 75 km gönguleið
fyrir þá sem vilja bregða sér á gönguskíði.
En auk þess að vera frábær skíðastaður hefur
Davos upp á margt annað að bjóða.
Þar má t.d. finna líkams- og heilsuræktarstöð,
tennis- og squash-höll og ýmiss konar aðra
afþreyingu, skemmtilega veitingastaði, kaffihús,
söfn og verslanir.
VERÐ Í TVÍBÝLI
119.900 kr.
SKÍÐAFERÐ
TIL DAVOS
INNIFALIÐ: Flug með sköttum, gisting í 7
nætur á Hótel National Davos, 4 stjörnu
hóteli með hálfu fæði.
Express Ferðir, Grímsbæ,
Efstalandi 26, sími 5 900 100
9.–16. febrúar 2008
www.expressferdir.is
Leigðu þér bíl frá Budget og búðu
til ferð eftir eigin höfði. Við minnum
á möguleikann á að fljúga heim frá
öðrum áfangastað en flogið var út á.