Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.09.2007, Qupperneq 7

Fréttablaðið - 18.09.2007, Qupperneq 7
DAGSKRÁ 12:30 Móttaka 13:00 Setning ráðstefnunnar 13:10 Mannauður og áskoranir 21. aldarinnar - Dr. Svafa Grönfeldt og Atli Atlason 13:40 Adjusting to the World of Work for Creating a Competitive Advantage - Dr. Dominique Turcq 14:50 Kaffihlé 15:20 The Future of Leadership - Sir John Whitmore 16:30 Umræður 17:00 Ráðstefnulok Ráðstefnustjórn: Dr. Margrét Jónsdóttir HVER ER ÞINNAR GÆFU SMIÐUR? Samkeppnin um hæfasta starfsfólkið harðnar hröðum skrefum. Tæknibyltingar, hækkandi menntunarstig, minnkandi tryggð, kröfur um sveigjanleika og nýr alþjóðlegur vinnumarkaður eru aðeins forsmekkur þeirra breytinga sem eru að verða á íslensku atvinnulífi. Er þitt fyrirtæki viðbúið þessari þróun? Á ráðstefnunni gefst einstakt tækifæri til að skyggnast inn í framtíðina með tveimur af fremstu sérfræðingum heims á sviði stjórnendaþjálfunar og rannsókna á vinnumarkaði. ALÞJÓÐLEG RÁÐSTEFNA Á NORDICA 25. SEPTEMBER 2007 BARÁTTAN UM BESTA FÓLKIÐ Dr. Svafa Grönfeldt og Atli Atlason „Mannauður og áskoranir 21. aldarinnar“ Dr. Svafa Grönfeldt, rektor Háskólans í Reykjavík og Atli Atlason, framkvæmdastjóri starfsmannasviðs Landsbankans opna ráðstefnuna og deila sinni sýn á helstu áskoranir sem blasa við íslensku atvinnulífi á 21. öldinni. Dr. Dominique Turcq „Adjusting to the World of Work for Creating a Competitive Advantage“ Dr. Dominique Turcq er meðal fremstu sérfræðinga heims í málefnum alþjóðlegs vinnumarkaðar. Hann hefur einstaka yfirsýn yfir strauma og stefnur í atvinnumálum á heimsvísu og innsýn í fjölbreytilegar þarfir fyrirtækja, enda hefur hann helgað sig rannsóknum, stefnumótun og viðskiptaþróun á þessu sviði um árabil. Sir John Whitmore „The Future of Leadership“ Sir John Whitmore er frumkvöðull á sviði stjórnendaþjálfunar. Hann vakti fyrst athygli sem Evrópumeistari í kappakstri en skaust upp á stjörnuhimininn með bók sinni Coaching for Performance, sem hefur verið þýdd á yfir tuttugu tungumál. Sir John Whitmore var nýlega útnefndur sem sá fremsti á sviði stjórnendaþjálfunar í Bretlandi af blaðinu The Independent. Verð: 18.000 kr. Skráning á www.hr.is eða skraning@ru.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.