Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.09.2007, Qupperneq 26

Fréttablaðið - 18.09.2007, Qupperneq 26
STAF GANG A ÁHRIF ARÍK LEIÐ TIL LÍ KAMS RÆKT AR Stafgöngunámskeið hefjast 25. september n.k. stafgönguþjálfi, 616 85 95. stafgönguþjálfi, 694 35 71. Þriðjudaga & fimmtudaga, kl. 17:30. Þriðjudaga & fimmtudaga, kl. 17:30. SKRÁNING & NÁNARI UPPLÝSINGAR Á: Í amstri dagsins er hvíld hverjum manni nauðsynleg, en oft vill brenna við að hún sé vanmetin. Nútímasamfélag er fyrst og fremst árangursmiðað. Við metum vel- gengni út frá árangri og afrekum og þetta kallar oft á langa vinnu- daga og litla hvíld. Til að sporna við hreyfingarleysi fara menn og konur í ræktina og styrkja með því líkam- ann. Andlega hliðin fær þá oft ákveðinn boðefnaskammt um leið – en betur má ef duga skal. Að kunna að slaka almennilega á er andlegt listform sem margir eiga ólært. Sumir geta ekki sofnað á kvöldin fyrir eigin hugsunum og aðrir eru ófærir um að vera í núinu og hafa hugann stöðugt við annað en líðandi stund. Slökun og svoköll- uð „jarðtenging“ bætir úr þessu og skapar um leið öflugri einstaklinga sem ná betri árangri í starfi. Uppbyggileg slökun getur verið allt frá góðum nætursvefni yfir í aðferðir sem hver og einn tileinkar sér, en þær má læra á ýmsan hátt. Hjá Jógastöðinni Yoga Shala í Engjateigi eru að hefjast sérstök slökunarnámskeið, en þar gefst fólki kostur á að koma í hádeginu og láta þreytu og stress líða úr sér. Ekki þarf að gera annað en að fara úr skónum, leggjast á gólfið og láta svo leiða sig áfram í slökuninni. Ingibjörg Stefánsdóttir jóga- kennari segir tímana hafa lagst vel í nemendur, en margir þeirra eru menn úr viðskiptalífinu sem vinna oft undir álagi og tímapressu. „Tíminn stendur í fjörutíu mínút- ur og eftir hann er fólk endurnært og komið með nýja orku,“ útskýrir Ingibjörg og bætir því við að tím- arnir séu byggðir á svokölluðu jóga nitra, eða svefnjóga. „Þetta er alveg rosalega notalegt og í raun fer maður á svona hálf- gert flug með þessu. Slökunin verð- ur mjög djúp, maður gleymir stað og stund, nær að kúpla sig út úr öllu og öðlast ró og frið. Þetta er virki- lega þægilegt ástand,“ segir hún og nefnir jafnframt að þetta geti allir gert þó að það taki fólk mislangan tíma að ná slökuninni. Ingólfur S. Sveinsson geðlæknir er einnig meðal þeirra sem hafa kennt og hjálpað fólki að slaka á, en hann hefur til dæmis gefið út geisladiskinn Frelsi til að anda, þar sem hann leiðir áheyrandann í rúm- lega fimmtán mínútna slökunar- hugleiðslu. Ingólfur segir að slökun og hvíld sé undirstöðuatriði þess að fólk búi við góða geðheilsu. „Við þurfum að hafa ráð til að læra að stjórna huganum og ég tel það mikilvæga menntun fyrir hvern mann að læra slökun,“ segir Ingólf- ur og bendir jafnframt á að einfald- ar bænir geti oft dugað til að tæma og temja hugann og leiða hann inn á réttar brautir. Fyrir áhugasama er vert að benda á að geisladiskur Ingólfs er seldur í Skipholtsapóteki. Hægan, slappaðu af e inkatímar · hóptímar hugræn teygjuleikfimi tai chi · kung fu S k e i f u n n i 3 j · S í m i 5 5 3 8 2 8 2 · w w w. h e i l s u d r e k i n n . i s Reiki Heilunar- og sjálfsstyrkingarnámskeið RVK Kvöld- og helgarnámskeið í boði, næstu námskeið eru: FYRIR BÆTTA LÍÐAN OG BETRI STJÓRN Á LÍFI ÞÍNU Pantanir í síma 553 3934, milli kl. 10 og 13 virka daga. Guðrún Óladóttir reikimeistari og hómópati I. stig kvöldnámskeið 17. – 19. sept. II. stig kvöldnámskeið 9. – 11. okt. Auktu styrk þinn Sjálfstyrkingarnámskeið 22. – 23. sept. helgarn. I. sti l s i 17. – 9. sept. II. stig kvöldnámskeið 9. – 11. okt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.