Fréttablaðið - 13.10.2007, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 13.10.2007, Blaðsíða 46
hús&heimili 1. Sápuflaska sem auðvelt er að kreista sápuna úr. Hægt að nota bæði fyrir uppþottalög, sápu eða hvað sem manni dettur í hug. Fæst í fimm litum: svörtum, bláum, rauðum, gráum og túrkis. 2.890 kr. 2. Sílíkonhúðaðir salt- og pipar- staukar með segli í miðjunni sem heldur þeim saman. Sílíkonhúðin gefur betra grip. 2.380 kr. 3. Pottaleppar með sérstaklega góðu gripi og stálhanka á vegginn. Auð- velt að þrífa undir volgu vatni. Fæst í sömu fimm litum og sápuflaskan. 2.480 kr. 4. Kolkrabbasápudiskur úr sílikoni. Stöðugur og auðvelt að þrífa. Fæst í ýmsum litum á 690 kr. 5. Sílíkonsleikja. Fæst í ýmsum litum og kostar 290 kr. 6. Stórsniðug lausn til að halda eld- húsvaskinum snyrtilegum. Sílíkonbox með glerflösku fyrir uppþvottalöginn, bursta með handfangi úr burstuðu stáli og tuskuhengi. Fæst í fleiri litum og kostar 4.980 kr. Tuskan er á 350 kr. Sniðugt sílíkon, hagnýt fegurð Margir kannast við orðatiltækið um að „það sé margt í mörgu“ og á það svo sannarlega við hér. Sílíkon er til ýmissa hluta nytsamlegt og er notað í mun fleira en brjósta- og varastækkanir. Við fundum nokkra skemmtilega hluti úr sílíkoni sem prýtt geta heimilið og nýst við dagleg störf. Hlutirnir fást allir í Húsgagnahöllinni og koma frá danska vörumerk- inu Zone sem framleiðir mikið af sílikonvörum. 1 3 4 6 5 2 NÝTT Flísabúðin kynnir Nýtt á Íslandi! Auðvelt í notkun. 10mm lag er ca. 10 desibil Margar úrlausnir: Á ójafna fleti jafnvel með sprungum svo og á álagsfleti. • • • Fljótandi hljóðeinangrun. Flísabúðin hf • Stórhöfða 21 • 110 Reykjavík • Sími 545 5500 • www.flis.is• rivoli matouche CINCA Victoria, City Wengé ® PCI Nanosilent 13. OKTÓBER 2007 LAUGARDAGUR10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.