Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.10.2007, Qupperneq 50

Fréttablaðið - 13.10.2007, Qupperneq 50
hús&heimili 1. Góð vakning. Litla netta silfurklukkan klingir og þá er farið á fætur og soðin egg sett í bikara og og ristað brauð á grind. Þá er til reiðu dásamlegur morgunverður sem er góð leið til að byrja daginn. Settið fæst í Húsgagnahöllinni og kostar 1.950 kr. 2. Fyrir fótboltafrík og aðra bolta- unnendur. Sjálflýsandi klukkuvísar. Fæst hjá Franch Michelsen úrsmíðameistara á 1.335 kr. 3. Nútímaleg klukka sem sýnir tíma, dagsetningu og hitastig. Allt góðar upplýs- ingar til að byrja daginn með. Einnig hefur þessi klukka næturljós og blundtakka. Fæst hjá Franch Michelsen á 3.500 kr. 4. Klassísk, rauð vekjaraklukka sem hringir hátt og snjallt með sjálflýsandi tölustöfum og vísum. Fæst hjá Franch Mi- chelsen á 2.870 kr. 5. Lífleg „eitís“-klukka. Nett og krútt- leg. Fæst í Þorsteini Bergmann og kostar 980 kr. Rís af værum svefni! Oft getur reynst erfitt að drífa sig á fætur á morgnana. Sér í lagi þegar skammdegið skellur á og hlýtt og mjúkt rúmið tælir mann með notalegheitum. Þá er nauðsynlegt að eiga góða vekjaraklukku sem gefur engin grið. Til þess að koma í veg fyrir að vekjaraklukkan hljóti grimmileg örlög í einhverju morgunfýlukastinu er sniðugt að vanda valið þannig að hún hæfi smekk hvers og eins. 1 3 5 42 NETT HENGI FYRIR ÞVOTTA- STYKKIN Stundum er maður að vand- ræðast með þvottapoka og lítil þvotta- stykki inni á baðherberginu. Þessi fallegi stykkjastandur frá Umbra Design Group er með þyngdum grunni til að halda honum á sínum stað og nikkel/satín áferð. Frábær og snyrtileg lausn fyrir flaks- andi þvottastykki. KLASSÍK Á MCDONALDS Stólarnir Eggið og Svan- urinn eftir hinn kunna danska hönnuð og arkitekt Arne Jacobsen prýða nýjan veitingastað skyndibitarisans McDonalds. Veitingasalurinn er á Edgware Road í London en með hinum nýja stað er verið að prófa hugmynd sem vel gæti verið að yrði útfærð nánar og notuð í allri Evrópu. hönnun ROLLY BOX Oft er maður að vandræðast með ýmiss konar smádót sem vill safnast fyrir hér og þar og mynda litlar og stund- um stórar óaðlaðandi hrúgur. Það má þó bæta úr því með fallegum hirslum og sniðugum kössum. Rolly box er fallegur kassi sem hentar vel undir ýmiss konar smádót eða sem skart- gripaskrín. Kassinn er úr fallegri hnotu og með renniloki sem lokast líkt og gömlu brauðkassarnir. Einnig má fjarlæga skilrúmið sem skiptir hólf- inu í tvennt ef þess er óskað. Hönnuður Rolly box er Matt Carr. 13. OKTÓBER 2007 LAUGARDAGUR14
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.