Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.10.2007, Qupperneq 81

Fréttablaðið - 13.10.2007, Qupperneq 81
Talið er að um 1,2 milljónir eintaka hafi selst af nýjustu plötu Radiohead, In Rainbows. Samkvæmt nýlegri skoðanakönnun hefur komið í ljós að meðalverð sem aðdáendur sveitarinnar hafa borgað fyrir að hlaða niður plötuna af heimasíðu hennar er tæpar 500 krónur. Miðað við þetta er talið að Radiohead hafi þénað tæpar 600 milljónir króna á plötunni, þar sem nánast allur söluhagnaðurinn fer beint í vasa hljómsveitarinnar sjálfrar. Radiohead er án útgáfusamnings og ákvað á dögunum að leyfa aðdáendum sínum að ráða hvað þeir vildu borga fyrir nýju plötuna. Virð- ist sveitin hafa hitt beint í mark með uppá- tækinu. Viðhafnarútgáfa af plötunni sem kostar tæpar fimm þúsund krónur verður seld á heimasíðunni í desember og þá má búast við því að tekjurnar aukist til muna. Einnig verður geisladiskurinn sjálfur fáan- legur í búðum snemma á næsta ári. 1,2 milljónir seljast Uppselt er á tónlistarhátíðina Ice- land Airwaves. Þetta er fjórða árið í röð sem selst upp á hátíðina. Yfir tvö hundruð flytjendur koma fram á hátíðinni í ár sem stendur yfir í fimm daga, frá miðvikudeginum 17. október til og með sunnudegin- um 21. október. Hátíðin fer fram á níu aðal-tón- leikastöðum í miðborg Reykjavík- ur. Auk þess mun vegleg Airwa- ves-dagskrá fara fram í Norræna húsinu. Þar verður aðgangur ókeypis og er fjölskyldufólk og þeir sem sjá sér annars ekki fært að mæta á öldurhús bæjarins hvatt til að mæta og sjá tónleikana þar. Hefst dagskráin þar á fimmtudag þegar Sprengjuhöllin og Boys in a Band frá Færeyjum spila. Uppselt á Airwaves SÝND Í REYKJAVÍK PATREKSFIRÐI & BORGARNESISTÆRSTA MYND ÁRSINS A u g lý si n g as ím i – Mest lesið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.