Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.10.2007, Qupperneq 18

Fréttablaðið - 26.10.2007, Qupperneq 18
nær og fjær „ORÐRÉTT“ Sannkölluð kjara- barátta Landbúnaðar- ráðherra í laumi? Kötturinn Mjási talar út í eitt Lögmannsstofan Logos fagnar hundrað ára afmæli samfelldrar lögmanna- þjónustu á sínum snærum. Logos varð til með samruna tveggja lögmannsstofa um aldamótin en Sveinn Björnsson, síðar forseti lýðveldisins, stofnaði aðra þeirra fyrir réttri öld. Fundarherbergi kennt við Svein verður opnað í tilefni dagsins. Gunnar Sturluson, framkvæmda- stjóri Logos, var á ferð og flugi milli funda þegar blaðamaður náði tali af honum og í óðaönn við að skipuleggja afmælisfögnuðinn í dag. „Við ætlum að bjóða viðskipta- vinum og ýmsum sem við tengj- umst í atvinnulífinu til veislu af þessu tilefni,“ segir hann. „Hinn 17. ágúst í sumar voru liðin hundrað ár frá því Sveinn Björnsson opnaði Málflutningsskrifstofuna í Reykja- vík. Málflutningsskrifstofa Sveins starfaði út öldina þar til hún og A&P lögmenn sameinuðust undir merkjum Logos um síðustu alda- mót. „Málflutningsskrifstofa Sveins var fyrsta lögmannsstofan á landinu á sínum tíma,“ segir Gunnar, „og þótti í mikið lagst á þeim tíma. Fram að því störfuðu hér nokkrir lögmenn en enginn hafði verið með opna skrifstofu eins og Sveinn gerði. En við höfum því haldið upp á stofnár málflutn- ingsskrifstofunnar sem okkar afmælisár.“ Gunnar segir Logos vera klass- íska lögfræðiskrifstofu á sviði fyrirtækjalögfræði. „Helstu verk- efni stofunnar eru alls kyns fjár- festingar íslenskra og erlendra aðila í atvinnurekstri, fjármögnun, samrunaverkefni, verkefni á sviði Kauphallarréttar og bankalögfræði hvers konar.“ Stofan hefur vaxið jafnt og þétt undanfarin sjö ár. Um aldamótin störfuðu 18 lögfræðingar hjá Logos. Nú eru þeir 45, þar af sex á skrif- stofu fyrirtækisins í London. „Vöxturinn hefur verið um tuttugu til þrjátíu prósent á ári. En ég hugsa að árið í ár slái öll met, veltan á eftir að aukast um sextíu til áttatíu prósent, ég er ekki alveg búinn að sjá hvar það endar,“ segir Gunnar, sem segir vöxtinn fyrst og fremst helgast af auknum umsvifum í íslensku atvinnulífi. Gunnar segir að starfsmenn Logos séu stoltir af sinni löngu sögu og hafi ávallt haldið henni á lofti. „Í tilefni dagsins ætlum við til dæmis að opna Sveinsstofu, sem er eitt fundarherbergjanna. Þar höfum við meðal annars komið fyrir hús- gögnum, myndum og persónuleg- um eigum Sveins Björnssonar en þannig viljum við minna á söguna og gera Sveini sérstaklega hátt undir höfði.“ Aðspurður hvað framtíðin beri í skauti sér segir Gunnar að á Logos séu menn í sífelldri leit að nýjum tækifærum. „Hver veit nema við færum kvíarnar enn frekar út? Við útilokum ekki neitt á meðan það er góður „bissness“. En fyrst og fremst ætlum við að einbeita okkur að því að bjóða hágæðaþjónustu í Reykjavík og í London.“ Mikilvægt að halda sögunni á lofti Kemur á óvart
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.