Fréttablaðið - 26.10.2007, Síða 40

Fréttablaðið - 26.10.2007, Síða 40
 26. OKTÓBER 2007 FÖSTUDAGUR2 fréttablaðið heilsa og hreyfing Tvisvar í viku hittast nokkrir krakkar í Æfingastöð Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra til að hreyfa sig, leika og skemmta sér. „Það er stórkostleg mæting hjá okkur og krakkarnir eru mjög spenntir að koma enda er þetta hápunktur vikunnar hjá mörgum þeirra,“ segir Harpa Ýr Erlendsdóttir, iðju- þjálfi hjá Æfingastöð Styrktarfélags lam- aðra og fatlaðra, en hún sér um marga af þeim hópum sem koma á Æfingastöðina til að hreyfa sig og leika. Þegar Fréttablaðið bar að garði var hópur krakka úr öðrum og þriðja bekk að gera ýmsar æfingar í köðlum og fimiæfingar á dýnum og skemmti sér hið besta. „Þessi hópur er íþróttahópur þar sem lögð er áhersla grófhreyfingar og félags- færni,“ segir Harpa Ýr en krakkarnir koma tvisvar í viku, 40 mínútur í senn. „Í leiðinni erum við að skapa þessum börnum tækifæri til að efla sjálfstraust í gegnum leik og sam- skipti og hvetja þau til aukins áhuga á hreyf- ingu og tómstundum,“ segir Harpa Ýr og bætir við: „Samfara grófhreyfingunni erum við einnig að vinna með hugmyndafræði reynslunáms þar sem hver tími er tengdur þema og markmiði eins og trausti, virðingu, samvinnu og hugrekki.“ solveig@frettabladid.is Hápunktur vikunnar Sindri Snær Sigurðsson athugar hvort bitið hafi á meðan Einar Már Másson mundar veiðistöngina. Tímarnir eru hápunktur vikunnar hjá mörgum krakkanna. Helga Lára Jónsdóttir sveiflar sér í kaðlinum. Lilja Mist Sigurðardóttir leikur listir sínar á dýnunni. Harpa Ýr Erlendsdóttir iðjuþjálfi og Jórunn Hafsteinsdóttir sjúkraþjálfari skemmta sér ljómandi vel með krökkunum. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Pétur Ingi Ágústsson gerir styrkjandi æfingu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.