Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.11.2007, Qupperneq 36

Fréttablaðið - 02.11.2007, Qupperneq 36
BLS. 2 | sirkus | 2. NÓVEMBER 2007 Útgáfufélag 365 prentmiðlar Ritstjóri Marta María Jónasdóttir martamaria@365.is Bergþóra Magnúsdóttir bergthora@frettabladid.is Indíana Ása Hreinsdóttir indiana@frettabladid.is Forsíðumynd Anton Brink Útlitshönnun Kristín Agnarsdóttir kristina@frettabladid.is Sirkusblaðið Skaftahlíð 24 105 Reykjavík, sími 512 5000 Sölustjóri Bergur Hjaltested 512 5466 bergurh@365.is MORGUNMATURINN: Grísk jógúrt og lífrænir ávextir, múslí eða beygla með rjómaosti og laxi eða egg á ýmsa vegu, skrömbluð/spæld og fullt af sterku kaffi og heimapressaður ávaxtadjús. SKYNDIBITINN: Alveg hætt að borða skyndibita. UPPÁHALDSVERSLUNIN: Whole foods er besta matvöruverslun sem ég hef komið í. Get verið þar tímunum saman. LÍKAMSRÆKTIN: Ungbarnajóga og göngutúrar. Svo lyfti ég lóðum þegar ég nenni. RÓMÓ ÚT AÐ BORÐA: Ég er eiginlega hætt að nenna út að borða. Ég hef svo mikið sjálfstraust í eldhúsinu og finnst ég elda besta matinn. BEST VIÐ BORGINA? Stanslaus blíða og hægt að vera úti flesta daga ársins. Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir leikkona SAN DIEGO Hætt að nenna út að borða F atahönnuðurinn Ásgrímur Már er kominn heim til Íslands á ný eftir að hafa freistað gæfunnar í Dan- mörku. Nú er hann búinn að hanna fatalínuna E-label sem seld verður í gegnum netið. Í Danmörku var hann aðstoðartískustjóri hjá tíma- ritinu Cover sem er eitt heitasta tískublaðið í Danmörku. Hinn 15. nóvember mun hann frumsýna línuna E-label sem ein- kennist af þægilegum en jafnframt smart fötum fyrir konur á öllum aldri. Það sem er sérstakt við fata- línuna er að hún verður eingöngu seld á netinu en það er gert til að geta haft hana á sem bestu verði. „Fyrsta fatalínan er öll svört, við ákváðum að hafa hana í einum lit en svo sjáum við til hvort við blöndum ekki fleiri litum inn í næstu línu,“ segir Ásgrímur Már. Hann leggur áherslu á að E-label sé glamúrleg en um leið sjúklega þægi- leg. Í línunni eru aðallega hettu- peysur, skyrtur og bolir. Efnin eru falleg en línan er framleidd í heild sinni á Indlandi. Ásta Kristjánsdóttir og Andrea Brabin, oft kenndar við Eskimo, eru framkvæmdaaðilarnir á bak við línuna. „Hugmyndin er búin að vera í þróun í tvö ár. Við Andrea höfum verið töluvert á Indlandi vegna verk- efna og komumst í kynni við fata- framleiðsluna þar og fannst tilvalið að láta reyna á þetta. Öll hönnun er þó í höndum Ásgríms,“ segir Ásta. Hún segir að netverslun sé algerlega málið enda færist það í vöxt að fólk kaupi fatnað og annað dót á netinu. „Kosturinn við að gera þetta á Íslandi er að afhendingartíminn er skammur og því þurfa konur ekki að bíða lengi eftir vörunum,“ segir hún. Ásmundur segir að þau hafi gert 200 prufuflíkur fyrr á árinu til að athuga hvernig stemningin væri fyrir fötunum. „Það seldist allt upp og í fram- haldi var ákveðið að kýla á þetta,“ segir Ásgrímur en hann teiknaði línuna upp meðan hann starfaði í Danmörku. Hann er þó feginn að vera kominn heim. „Danmörk er ekki fyrir mig. Þetta var fín reynsla og gaman að fá að vinna á svona flottu blaði. En mér finnst Danir ekki vera með þetta „tískusense“ sem til þarf. Þar eru allir í því sama og það er innprentað í þjóðarsálina að það sé bannað að skera sig úr,“ segir hann. Meðfram vinnu við E-label er hann að kenna tískuteikningu við Listaháskóla Íslands. Áhugasamir geta farið inn á síðuna WWW.E-LABEL.IS og litið dýrðina augum. martamaria@365.is ÁSGRÍMUR MÁR HANNAR FYRIR E-LABEL SPLUNKUNÝ SKVÍSUFÖT H allgrímur Helgason er búinn að taka tvö ár í að mála ómálaða málverkið sem fór á 20 milljónir á Unicef- galaboðinu sem haldið var til styrktar Barnahjálparinnar í desember 2005. Mikil leynd hvíldi yfir því hver fjárfesti í verkinu og sögusagnir voru um að Jón Ásgeir eða Hannes Smárason hefði keypt enda ekki á allra færi að reiða fram 20 milljónir fyrir málverk, jafnvel þótt það væri eftir Hall- grím sjálfan. Þegar Sirkus hafði samband við Hallgrím vildi hann ekkert segja um það hver hefði keypt verkið. „Ég er að vinna í þessu, það verður tilbúið um áramótin,“ sagði hann. Þegar hann var spurður út í litapallettuna í verkinu var fátt um svör. „Ég vil ekkert segja um hana, það verður bara að koma í ljós þegar verkið er tilbúið. Ég hef ekki sýnt neinum verkið enn þá,“ segir hann. Ef gæði eru talin í klukkustundum ætti málverkið að verða ódauðlegt enda varð það landsfrægt löngu áður en það var málað. Hallgrímur nostrar við 20 milljóna listaverkið HALLGRÍMUR HELGASON Hann er búinn að vera í tvö ár að mála 20 milljóna verkið. GRIM Ætli Grim fái að vera með á myndinni? Dularfullt boðskort Í vikunni fékk valinkunnur hópur boðskort frá Ingibjörgu Pálmadóttur, athafnakonu og kærustu Jóns Ásgeirs Jóhannesson- ar, um boð í haustfagnað. Mikið var lagt í boðskortið, það var kolbikasvart að lit með upphleyptum stöfum. Það var þó ekki fyrir sjóndapra að lesa það því stafirnir voru einnig svartir og því ógreinilegir. Á boðskortinu var hins vegar ekkert talað um hvenær boðið væri eða klukkan hvað, heldur einungis verið að tryggja að viðkomandi tæki 17. nóvember frá. Eflaust eru margir sem bíða spenntir eftir frekari upplýsing- um um haustfagn- að ársins. ÁSTA KRISTJÁNSDÓTTIR OG ÁSGRÍMUR MÁR FATAHÖNNUÐUR BÍÐA SPENNT EFTIR AÐ E-LABEL MERKIÐ KOMI Á NETIÐ EN SÍÐAN OPNAR FORMLEGA 15.NÓVEMBER. Bannar kærastanum að tala við Séð og heyrt Unnur Birna Vilhjálmsdóttir, fegurðar- drottning og laganemi, leggur mikið upp úr því að eiga sitt einkalíf út af fyrir sig. Sögusagnir herma að hún hafi bannað kærastan- um, Reynaldi Hinrikssyni, að tjá sig við Séð og heyrt. Ef tímaritið hringir á hann að skella á. Þetta kallar maður að hafa stjórn á hlutunum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.