Fréttablaðið - 15.11.2007, Side 56

Fréttablaðið - 15.11.2007, Side 56
Fr um FASTEIGNASALA STÓRHÖFÐA 27 Sími 594 5000 Halla Unnur Helgadóttir, lögg. fast. H ES TH Ú S – H EI M SE N D I Hesthús – Heimsendi Gott 8 hesta hesthús á Heimsenda, sem skiptist í 3 tveggja hesta stíur og tvo bása. Fín kaffistofa, lítið salerni hnakkageymsla og hlaða. Húsið er í góðu ásigkomulagi. Sér gerði fyrir húsið. Nánari upplýsingar gefur Viggó lögg. fast. 824 5066 Bæjarhrauni 10 - Hafnarfirði - Sími 520 7500 - www.hraunhamar.is Magnús Emilsson, löggiltur fasteignasali Nýkomin í einkasölu sérlega falleg, björt og rúmgóð 121,3 fm jarðhæð (endi) í góðu nýlegu 6 íbúða húsi. Sérinngangur, 3 rúmgóð svefnherbergi, stofa, eldhús, ofl. Allt sér. Sérgarður. Frábær staðsetning, stutt í Smárann o.fl. V. 32,8 millj. Helgi Jón, sölustjóri, sýnir. Sími 893 2233. Fr u m LAUGALIND 4, KÓPAVOGUR - SÉRHÆÐ OPIÐ HÚS Í DAG Á MILLI KL. 17 OG 18 Norðurbrú 2, íbúð 101 – Opið hús Til sölu eða leigu Fr um Glæsileg 116,7 fm. 3ja herbergja íbúð í húsi byggðu 2004. Eignin skiptist í anddyri, stofu, borðstofu, eldhús – stáltæki, eyja og háfur -, baðherbergi, barnaherbergi, svefnherbergi, þvottahús. Eikarparket á gólfum, flísar á baði. Sérstæði í sameiginlegri bílageymslu ásamt sér- geymslu í sameign. Yfirtakanlegt lán frá Landsbankan- um á hagstæðustu vaxtakjörum. Tilboð óskast. Opið hús í dag milli kl. 14:00 og 14:30. Þorvarður verður á staðnum og sýnir, sími 892 6101 Laugavegur 182 • 4. hæð • 105 Rvík Fax 533 4811 • midborg@midborg.is Sími 533 4800 Björn Þorri hdl., lögg. fastsali, Karl Georg hrl., lögg. fastsali. Erna Valsdóttir lögg. fasteigna-, skipa- fyrirtækjasali Ármúli 15 - Sími: 515 0500 - www.fasteignakaup.is Grensásvegur 12 - Reykjavík Fasteignakaup kynna Grensásveg 12, 1.576,3 fm á besta stað í borginni. Eignin í framhúsi er 1.104,5 fm og skiptist í tvær hæðir, á annarri og þriðju hæð, og 462 fm eru á fyrstu hæð í bakhúsi. Húsið hefur verið notað undir skrifstofur og kennslustofur. Hér er um góðan fjárfestingarkost að ræða. Hagstæð lán áhvílandi. Óskað er eftir tilboðum í eignina. Nánari upplýsingar gafa sölufulltrúar Fasteignakaupa, Páll Höskuldsson, s. 864 0500 og Guðmundur Valtýsson, s. 865 3022 F ru m

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.