Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.11.2007, Qupperneq 59

Fréttablaðið - 15.11.2007, Qupperneq 59
Bæjarstjórn Garðs hefur mælt með tillögu nefndar um 100 ára afmæli sveitarfélagsins Garðs að sett verði upp útilistaverk sem sýnir sex metra háa konu við inn- keyrsluna inn í sveitarfélagið. Listaverkið heitir Skynjun og er eftir listakonuna Ragnhildi Stef- ánsdóttur. Konan hávaxna verður samsett úr mörgum konum, sem höfundur telur að geti verið táknrænt fyrir allar þær konur sem um aldir hafa horft til hafs og beðið heimkomu eiginmanna og sona úr greipum hafsins. Frétt af vef www.vf.is Risakona í Garðinn Nýtt fæðingarmet hefur verið sett á fæð- ingardeild Sjúkrahúss Akraness. Það var drengur úr Ólafsvík sem varð barn númer 239 sem fæddist á þessu ári og hefur honum verið gefið nafnið Brynjar Már. Foreldrar hans eru Margrét Ósk Sölva- dóttir og Viktor Reinholdsson. Fyrra metið er frá síðasta ári en þá fæddust 238 börn. Því er ljóst að fæðingartalan á eftir að hækka nokkuð enda tæpir tveir mánuðir eftir af árinu. Margar konur sækja sérstaklega eftir því að fæða á Akranesi, bæði konur frá Reykjavík og annars staðar að. Meðal ann- ars er boðið upp á lengri sængurlegu á Akranesi en víða annars staðar. Að minnsta kosti þrjátíu konur eru þegar skráðar inn fram til áramóta svo fyrirséð er að met er í uppsiglingu. Frétta af www.skessuhorn.is Fæðingarmet á Akranesi Súfistakvöld Forlagsins Þriðja Súfistakvöld vetrarins verður haldið að Laugavegi 18 í kvöld, fimmtudag, klukkan 20.00 en þar munu nokkrir höfundar Forlagsins lesa úr nýjum verkum. Þetta eru þau Vigdís Gríms- dóttir sem les úr Sögunni um Bíbí Ólafsdóttur, Gerður Kristný sem les úr Höggstað, Þórarinn Eldjárn sem les úr Fjöllin verða að duga og Krist- ín Helga Gunnarsdóttir sem les úr Draugaslóð. Bækur þessara höfunda verða á sérstökum afslætti í verslun Máls og menningar í tilefni Súfistakvöldsins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.