Fréttablaðið - 05.12.2007, Page 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000
MIÐVIKUDAGUR
5. desember 2007 — 331. tölublað — 7. árgangur
HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA TILBOÐ JÓLIN KOMA O.FL.
Erling Jóhannesson leikari fór með fjölskylduna
í stórreisu um Skandinavíu í sumar.Erling Jóhannesson leikari lagði í sumar af stað með
fjölskylduna, konu sína Sigríði Heimisdóttur og tvo
syni, í stórreisu um Skandinavíu. Förin hófst á ættar-
móti í Færeyjum þaðan sem Erling á ættir að rekj
Frá Færeyjum lá leiðin tilDanm k
veltust um í forinni. Við vorum svo heila viku úti á
Jótlandi,“ útskýrir Erling, sem freistaðist ekki til að
kíkja á útihátíðina þrátt fyrir það góða orð sem af
henni fer. „Nei, enda kannski ekki mikið um að fólk á
miðjum aldri sæki hana. Aftur á móti
þægilegt að ferð t
Í siglingu með fjölskylduna
Erling æfir um þessar mundir fyrir nýtt íslenskt verk,
Höllu og Kára, eftir Hávar Sigurjónsson í uppsetn-
ingu Hafnarfjarðarleikhússins. Þar leikur hann aðra
aðalpersónuna, Kára, en verkið segir hann vera
kolsvarta kómedíu. Frumsýning á verkinu er áætluð
í janúarlok 2008.
GJAFIR BARNANNAMisjafnt er eftir löndum hver er talinn færa börn-unum jólagjafirnar.
JÓL 3
DÓNASKAPUR AÐ AKA BÍL MEÐ BILUÐ LJÓSLjósastilling bifreiða er vanda-samt verk og það er ekki á allra færi að skipta um perur í bílum.
BILAR 2
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
/V
IL
H
EL
M
Auglýsingasími
tölvur & tækniMIÐVIKUDAGUR 5. DESEMBER 2007
Myndavél með sjálfstæðan vilja
Myndirnar úr
myndavélinni
Holgu verða oft æði skrautlegar.
BLS. 2
Efnalaugin BjörgGæðahreinsunGóð þjónustaÞekking Opið: mán-fim 8:00 - 18:00föst 8:00 - 19:00laugardaga 10:00 - 13:00
ERLING JÓHANNESSON
Fór með fjölskylduna
í Norðurlanda reisu
ferðir bílar jól
Í MIÐJU BLAÐSINS
TÖLVUR&TÆKNI
Mest leitað að Britney
Spears á Yahoo
Sérblað um tölvur og tækni
FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG FRÁBÆR TILBOÐ!
SÉRBLAÐ FYLGIR
Bráðum
koma
dýrðleg jól
Eru jólakortin
farin í póst?
www.postur.is
EKTA ÍTALSKUR SKYNDIBITI!
NÝR STAÐUR Í FAXAFENI
Stjörnutorgi Kringlunni • Bláu húsunum Faxafeni • www.sbarro.is
Frábærir pastaréttir, ljúffengar pizzur og fersk salöt
Skaupið að
fæðast
Ragnar Bragason
lýkur tökum á Ára-
mótaskaupinu í dag.
FÓLK 46
Leikari og
klippari
Hinn tólf ára gamli
Árni Beinteinn klippti
kynningarmyndband
fyrir myndina Dugg-
holufólkið.
FÓLK 34
Í lífshættu
Stjörnumaðurinn
Jón Heiðar Gunn-
arsson var hætt
kominn í hand-
boltaleik á dögunum
þegar hann fékk
olnbogaskot.
ÍÞRÓTTIR 38
Hjól tímans
Lestarstarfsmenn í Frakklandi eru
ekki einir um að búa við sérstakt
eftirlaunakerfi, skrifar Einar Már
Jónsson. Það gera líka þingmenn.
Í DAG 22
VEÐRIÐ Í DAG
VÍÐA EINHVER ÚRKOMA Í dag
verður norðaustan 10-15 m/s á
Vestfjörðum, annars hægari. Rign-
ing eða slydda víða um land. Hiti
0-6 stig, mildast syðst.
VEÐUR 4
LÖGREGLUMÁL Lögreglan í Borgar-
nesi og á Akranesi hefur tekið mun
fleiri ökumenn undir áhrifum
fíkniefna en áfengis það sem af er
þessu ári. Lögreglan á höfuðborg-
arsvæðinu hefur tekið nær einn
ökumann á dag undir áhrifum
fíkniefna það sem af er árinu.
„Ástæðan fyrir fjölda þessara
brota er fyrst og fremst sú að
fíkniefnaneyslan er komin inn í
skemmtana mynstrið,“ segir Theo-
dór Þórðarson, yfirlögregluþjónn
í Borgarnesi. „Með tilkomu nýrra
laga er varða akstur undir áhrif-
um fíkniefna og sem tóku gildi á
síðasta ári er komin ný leið til að
taka á fíkniefnabrotum. Þarna er
komin aðferð til að taka á þeim
sem eru í neyslu. Þótt þeir séu ekki
með nein fíkniefni á sér eða þau
falin í bílnum, þá losna þeir ekki
við þau úr líkamanum í einu vet-
fangi.“
Theodór segir að þeir lögreglu-
menn sem séu vakandi fyrir
brotum vegna fíkniefnaaksturs
sjái hlutina nokkuð út. Hann bend-
ir jafnframt á að lögreglan í Borg-
arnesi hafi verið ýmist í öðru eða
þriðja sæti með fjölda mála á
landsvísu vegna fíkniefnaaksturs,
þrátt fyrir að þar séu aðeins níu
lögreglumenn.
„Það segir okkur að menn eru
með það á oddinum að fylgjast
með umferðinni hér í gegn. All-
flestir ökumennirnir eru teknir á
leið sinni í gegnum Borgarnes.
Viðbrögð við þessu aukna eftir-
liti eru meðal annars þau að í tví-
gang í sumar sem leið tókum við
fólk með fíkniefni falin innvortis.
Þetta segir mér að það óttast aukið
eftirlit og er farið að smygla fíkni-
efnunum innvortis á milli lands-
hluta. Ökumennirnir voru í báðum
tilvikum teknir fyrir fíkniefna-
akstur og farþegarnir voru með
efnin innvortis.“
Theodór segir að árangur lög-
reglunnar í Borgarnesi sýni að
fíkniefnaakstur sé algengur. - jss
Hundruð aka undir
áhrifum fíkniefna
Lögreglan á Akranesi og í Borgarnesi hefur tekið 129 ökumenn fyrir að aka
undir áhrifum fíkniefna en 101 fyrir ölvunarakstur. Vegna aukinnar löggæslu
hefur færst í vöxt að eiturlyfjum sé smyglað innvortis milli landshluta.
LÖGREGLUMÁL Sóðaskapur sem
flokkast undir brot á lögreglusam-
þykkt Reykjavíkurborgar hefur
kostað hina brotlegu rúmlega þrjár
milljónir króna. Það sem af er
þessu ári hafa 665 slík brot verið
skráð, samkvæmt upplýsingum
frá embætti lögreglustjóra höfuð-
borgarsvæðisins.
Í 203 málum hefur sekt verið
greidd. Í 108 málum er brot í
sektarmeðferð. Önnur mál eru
annaðhvort í vinnslu eða þeim
hefur verið lokið án sektar.
Að öllu jöfnu er sektarfjárhæðin
10 þúsund krónur en í einstaka til-
vikum, ef brot er alvarlegt, er hún
20 þúsund.
Öflug barátta lögreglu gegn
sóðaskap og óskunda í Reykjavík
hófst í sumar . Þá hafði talsvert
borið á óspektum, einkum í mið-
borginni að nætur lagi um helgar. Í
dagbók lögreglu mátti sjá bókanir
um fólk sem hafði pissað á
almannafæri, fleygt rusli, slegist
og hindrað störf lögreglu.
Til að flýta fyrir meðferð mála
af þessum toga eru lögfræðingar
embættis lögreglustjóra nú að
störfum um helgar, svo uppi-
vöðsluseggir geti greitt sektina á
lögreglustöðinni. - jss
Átak lögreglu á höfuðborgarsvæðinu gegn sóðaskap og hvers kyns óskunda:
Pissusektir á fjórðu milljón
FÓLK Tveggja vikna gamall
dóttursonur Ólafs Ragnars Gríms-
sonar, forseta Íslands, hefur verið
nefndur í höfuðið á forsetanum.
Ólafur Ragnar yngri er sonur
Svanhildar Döllu Ólafsdóttur
lögfræðings og eiginmanns
hennar, Matthíasar Sigurðarsonar
tannlæknis en fyrir eiga þau
dótturina Urði sem er þriggja ára.
Ólafur Ragnar er fjórða barna-
barn forsetans og fyrsti karlkyns
afkomandinn því tvíburasystir
Svan hildar Döllu, Guðrún Tinna, á
dæturnar Katrínu Önnu og Kötlu.
Svo skemmtilega vill til að Ólafi
Ragnari hinum eldri var á sínum
tíma einnig gefið nafn í höfuðið á
móðurafa sínum.
- sók / sjá síðu 46
Forseti Íslands eignast nafna:
Ólafur Ragnar
yngri nefndur
INDÓNESÍA Flugvöllurinn á Balí í
Indónesíu rúmar ekki allar þær
einkaþotur sem koma til landsins
vegna fundar Sameinuðu þjóð-
anna um loftslagsmál. Fundurinn
hófst á mánudag og stendur fram
til 15. desember.
Samkvæmt indónesíska
fréttamiðlinum Tempo Interaktif
hafa sumir fundargestir sem
koma á einkaþotum verið beðnir
um að leggja vélum sínum á
flugvöllum í borgunum Surabaya,
Lombok, Jakarta og Makassar.
Þeir fá þó að lenda og taka á loft á
flugvellinum á Balí, en verða að
geyma flugvélarnar utan borgar-
innar. - sþs
Ekki pláss fyrir einkaþoturnar:
Flugvélafargan
á loftslagsfundi
EINKAÞOTUR Sumir fundargestir verða
að leggja einkaþotum sínum í nærliggj-
andi borgum. NORDICPHOTOS/AFP
YNGSTI FORSTJÓRI STÓRFYRIRTÆKIS
Jón Sigurðsson tók við forstjóra-
starfinu í FL Group í gær af Hannesi
Smárasyni. Hann er aðeins 29 ára
gamall og yngsti forstjóri félags sem
skráð er í Kauphöll Íslands. Starfið
leggst vel í Jón sem hefur verið
aðstoðarforstjóri FL og því öllum
hnútum kunnugur í rekstrinum. Í
gær tók hann þátt í að kynna sókn
félagsins í kjölfar hlutafjárútboðs FL
Group. - sjá síðu 2
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
/A
N
TO
N
FJÖLDI BROTA 1. JANÚAR
TIL 3. DESEMBER 2007
Fíkniefnaakstur Ölvunarakstur
Akranes 44 36
Borgarnes 85 65
Höfuðborgarsv. 298 1.179
Selfoss 92 131
Samtals 519 1.411