Fréttablaðið - 05.12.2007, Qupperneq 32
5. desember 2007 MIÐVIKUDAGUR8
SMÁAUGLÝSINGAR
Húsasmiðjan
Óskar eftir helgarstarfsmönnum
í hreinlætistækjadeild í verslun
Húsasmiðjunar Grafarholti.
Upplýsingar í síma 660 3193.
Húsasmiðjan
Óskum eftir helgarstarfsmönn-
um í raflagnadeild í verslun
Húsasmiðjunnar í Grafarholti.
Upplýsingar í síma 660 3193.
Húsasmiðjan
Óskar eftir föstum starfsmönn-
um og helgarstarfsmönnum á
kassa í verslun Húsasmiðjunnar
í Grafarholti.
Upplýsingar í síma 664 3624.
Starfsmann með bílpróf vantar.
Sótthreinsun og þrif óskar eftir hraust-
um starfsmanni 17 ára eða eldri í
vinnu við háþrýstiþvott og sótthreins-
un. Þarf að hefja störf sem fyrst.
Umsóknir og umsögn um reynslu ber-
ist til: sotthreinsun@sotthreinsun.is -
www.sotthreinsun.is
Vantar starfskraft í kvöldvinnu og helg-
arvinnu. Einnig vantar pizzubakara. Ekki
yngri en 18 ára. Pizza King. S. 864
7318.
HENDUR.IS
Vantar rafvirkja eða handlaginn ein-
stakling í nokkurra klst. vinnu á heimili.
Borga vel! Uppl. á www.hendur.is
Sölubörn óskast til að selja jólakort
f. Félagsst. fatlaðra. Góð sölulaun. S.
824 4768.
Viltu vinna vaktavinnu?
Viltu vinna með skóla ?
Hlöllabátar Þórðarhöfða óskar eftir dug-
legu fólki í vaktavinnu. Hentar vel með
skóla, mikið að gera. Uppl. í s. 892
9846.
Vélarvörð og vanan háseta vantar á 160
tonna netabát frá Þorlákshöfn. Uppl. í s.
699 6519 & 852 0789.
HENDUR.IS
Vantar starfsfólk í jólavertíðinni??? Hjá
okkur er fjöldi fólks á skrá. Uppl. á
www.hendur.is
Stjörnu Stelpur eru að leita að hressu
og kraftmiklu starfsfólki. Vinnutími er
frá kl 15:00-19:00 virka daga og aðra-
hverja helgi frá 11:00 til 16:00. Uppl í
síma 555 6565 og 849 2005 e-mail:
stjonustelpur@stjornustelpur.is
Atvinna óskast
Starfsfolk fra Lettlandi: smidir, verka-
menn, bilstjorar, raestingafolk o.fl. S.845
7158.
43 ára fjölskyldumaður óska eftir auka-
vinnu á kvöldin og um helgar td. máln-
ingavinnu, útkeyrslu, þrif, afgreiðslu eða
pökkun. Uppl. í s. 847 5083.
38 ára kk óskar eftir vinnu. Skoða allt. Er
með meirapróf. Uppl. í s. 869 1928.
TILKYNNINGAR
Tilkynningar
Lagersala lagersala hefst kl. 13
Fimmtudagin 6 des. á Kleppsmýravegi
8. 104 R. Mikið mikið magn af prins-
essukjólum allar stærðir eitt verð 2000
kr. mikið mikið magn af kjólfötum og
smoking eitt verð 3000 kr. Mikið mikið
magn af skírnarkjólum eitt verð 3000
kr. Mikið af stelpuskóm eitt verð 500 kr.
Sokkar, lindarstlaufur ofl. ofl.
Fr
um
Urðarhvarf, Kóp. - Versl.-/Skrifstofuhúsn.
Til sölu við Urðar-
hvarf í Kópavogi
samtals 4.848 fm
skrifstofu- og versl-
unarhúsnæði, auk
bílageymslu á 2 hæð-
um. Um er að ræða
glæsilegt húsnæði á
samtals 6 hæðum og
gert ráð fyrir verslun
og þjónustu á 1. og
2. hæð hússins.
Teikningar, bygging-
ar- og skilalýsing á skrifstofu.
Lónsbraut, Hfj, innkeyrslubil.
Til sölu vel staðsett í
nýlegu húsnæði við
Lónsbraut, húsnæði
sem er 145 fm að
birtri stærð auk ca.
70 fm. milligólfs, þar
sem eru fallega inn-
réttaðar skrifstofur
og starfsm.aðstaða.
Lofthæð er um 5,9
mtr. Oversize inn-
keyrsluhurð. Lóð
malbikuð.
Drangahraun, Hfj, 528 fm.
Í einkasölu vel stað-
sett samtals 528 fm
iðnaðarhúsnæði, þar
af er 108 fm á 2. hæð
m.a. undir skrifstofur.
Húsið er steinsteypt
hornhús með mjög
rúmgóðri lóðarað-
komu. Húsið er með
mikilli lofthæð, 5,8 vh. og 7,4 í mæni, stálbitarennur fyrir allt að 5
tonna brúarkrana gafla á milli, stórar innkeyrsluhurðir 3x talsins,
skrifstofur, wc og kaffistofa. Húsið er til sölu eða leigu og hentar
undir flesta atvinnustarfsemi. Teikningar og nánari upplýsingar hjá
sölumönnum okkar.
Drangahraun Hfj.
Í einkasölu vel stað-
sett steinsteypt at-
vinnuhúsnæði, skipt-
ist í 1.122 fm framhús
á tveimur hæðum
auk 255 fm bakhúsi,
samtals um 1.377 fm.
Neðri hæðin er að
mestu nýtt undir létta
iðnaðarstarfsemi en getur hentað verslun, hlaupaköttur, inn-
keyrsluhurðir í porti, starfsm.aðst., wc, móttaka. Á efri hæð eru
m.a. skrifstofur, wc, kaffiaðstaða og eldhús. Bakhúsið með 3 inn-
keyrsluhurðum og góðri lofthæð. Mögulegur byggingarréttur.
Teikningar og frekari upplýsingar á skrifstofu okkar.
Flugumýri, Mos, 968 fm iðnaðarhúsnæði.
Til sölu mjög gott 968
fm iðnaðarhúsnæði
með braut f. brúar-
krana, auk tæpl. 200
fm samþ. viðbygg-
ingarréttar. Húsið
samlokuklædd stál-
grind, skrifstofuað-
staða, wc. Húsið er
með 9 mtr. mænis-
hæð, þakbirta og
reyklosun í mæni.
Það eru 4 innkeyrsluhurðir, þar af 1 sem er 5x5 mtr. Hentar vel
flestri iðnaðarstarfsemi.
Eyrartröð, Hfj, góð lofthæð.
Til sölu mjög vel
staðsett samtals
1.170 fm atvinnuhús-
næði á Hvaleyrarholt-
inu í Hafnarfirði. Tvær
háar innkeyrsluhurðir.
Lóðin er stór og rúm-
góð með mjög góðri
aðkomu. Mikil loft-
hæð. Milligólf eru
skrifstofur, eldhús,
salerni.
Drauma - Dótakassinn.
Til sölu geymsluskúr-
ar, vel staðsettir á
vöktuðu svæði við
Móhellu. Lóð öll afgirt
með girðingu og raf-
magnshliði. Stærð er
26,3 fm eða 52,6 fm
með um 3,2 mtr. Loft-
hæð, innkeyrsluhurð-
ir um 3 mtr. 3ja fasa
rafmagn. Lóðin er öll
malbikuð. Vöktuð
gæsla á svæðinu. Teikningar og upplýsingar um verð á skrifstofu.
Verð frá kr. 3,9 millj.
Rauðhella, Hfj, 467 fm iðnaðarhúsnæði
Til sölu í nýlegu glæsilegu húsnæði við Rauðhellu samtals 467 fm.
Húsnæðið er með 320 fm sal þar sem eru 3 stórar innkeyrslu-
hurðir og mjög mikil lofthæð. Kaffi- og starfsmannaaðstaða á
jarðhæð. Vel innréttaðar skrifstofur á milligólfi um 71 fm. Lóðin er
öll malbikuð og rúmgóð beggja vegna hússins. Húsnæðið getur
hentað vel undir hverskyns heildsölu- og iðnaðarstarfsemi
Grandatröð, Hfj, 271 fm. Laust fljótlega.
Í einkasölu nýtt og glæsilegt atvinnuhúsnæði að grunnfl. 201 fm
auk 70 fm milligólfs þar sem er skrifstofa, kaffistofa og eldhús,
snyrting og rannsóknarstofa. Húsið er nýtt stálgrindarhús frá
2004, klætt með liggjandi stórbáráttri aluzink klæðningu. Vegg-
hæð er um 5,5 mtr og hurðarhæð (innkeyrslu ) er um 5 mtr. Stór
mænisgluggi er eftir endilöngu þaki og gefur milka ofanbirtu. Frá-
gangur húss góður. Malbikað plan fyrir framan húsið. Mjög góð
aðkoma að húsinu.
Síðumúla 35 • 108 Reykjavík • Sími 517 3500 • www.atv.is • atv@atv.is
Óskar Mikaelsson,
próf í fasteigna-, fyrirt.-
og skipasölu, ráðgjafi
atvinnuhúsnæðis
Björgvin Ó. Óskarsson
Löggiltur leigumiðlari
og eignaskiptalýsandi
Valgeir Kristinsson,
Hrl., Lögg. faseignasali
KÓPAVOGSBÆR
www.kopavogur.is - www.job.is
„Ljóðstafur Jóns úr Vör”
Ljóðasamkeppni
Lista- og menningarráð Kópavogs minnir á
að skilafrestur í árlegri ljóðasamkeppni undir
heitinu „Ljóðstafur Jóns úr Vör” er til og með
9. desember 2007 og utanáskriftin er:
„Ljóðstafur Jóns úr Vör”
Tómstunda- og menningarsvið Kópavogs
b.t. Sigurbjargar H. Hauksdóttur,
Fannborg 2, 200 Kópavogur
Afhending verðlaunanna fer fram á afmælisdegi
Jóns úr Vör mánudaginn 21. janúar 2008.
Þátttökuljóð má sækja á ofangreint
heimilisfang fyrir 1. febrúar;
eftir það verður þeim eytt.
Bergsmári 9,201 Kópavogur
Makaskipti mögul. á rað/parhúsi
eða litlu einbýli í sama hverfi.
Stærð: 231 fm
Fjöldi herbergja: 6
Byggingarár: 1995
Brunabótamat: 33.750.000
Bílskúr: Já
Verð: 91.000.000
Húsið er á 2 hæðum með innangengnum bílskúr. Gengið er inn á efri hæðina.Komið er inní stóra forstofu
m/sérsmíðuðum skápum úr kirsuberjavið og þaðan er innangengi í bílskúr.Tvöföld frönsk hurð skilur að forstofu
og stofu. Á vinstri hönd þegar komið er inn í stofuna er stórt fallegt eldhús með L-laga hvítri sprautu-lakkaðri
innréttingu og eyju annarsvegar og 2 veggföstum skenkum hinsvegar.Afar skemmtilegt og bjart eldhús með
stórum borðkrók og útgengi út á 60 fm pall. Hæðin er öll flísalögð með sérpöntuðum ljósum flísum og loftin eru
upptekinn með halogenlýsingu hannaðri af Lumex. Stofurnar eru stórar með útgengi út á norð-og vestur svalir. Á
hæðinni innaf borðstofu er rúmgott herbergi. Salerni er á hæðinni.Stiginn niður er sérhannaður.Þegar gengið er
niður stigann niður á neðri hæðina þá kemur maður á T-laga gang. Af honum liggja, auk baðherbergis og
þvotthúss, hjónaherbergi og 2 barnaherbergi öll með parketi úr kirsuberjavið.Inn af ganginum er ca 50fm rými
sem nýtist í dag sem tómstundaherbergi og geymsla.Rýmið býður uppá marga möguleika. Af neðri hæðinni er
útgengt út í garð. Hellulagt er meðfram húsinu. Í planinu eru hitalagnir.
Skeifan
Ásdís Ósk
Lögg. fasteignasali
asdis@remax.is
Elín
Sölufulltrúi
elin@remax.is
Opið
Hús
Opið hús í dag miðvikudag 5.des frá kl. 18 - 19
863 0402
695-8905
Au
gl
ýs
ing
as
ím
i
– Mest lesið