Fréttablaðið - 05.12.2007, Side 36
5. desember 2007 MIÐVIKUDAGUR
■ Pondus Eftir Frode Øverli
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell
■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Undir lokin sá ég allt líf
mitt þjóta hjá fyrir augun-
um á mér. Besti hlutinn
var aukaefnið með athuga-
semdum leikstjóra og
framleiðanda.
Pollý
Petra?
Hvar er
Jói?
Situr hann inni í
strákaherbergi að
hlusta á þessar
hræðilegu plötur
sínar?
Nei,
heyrðu
...
Verðum
við fleiri?
Herrlich!
Hann
hefur
breyst!
Ég get
útskýrt
þetta...
Hvað ertu
að elda? Spag-
ettí.
Smakkaðu
og segðu mér
hvað þér finnst.
Það er
svolítið
heitt.
Ooooo
Mjá.
Mjá.
Mjá.
Hún hefur
ekki hugmynd
um hvað hún
er að segja.
Háls Öxl Háls. Borgaðu
nú.
Ansans!
Við sjáumst
við næstu
máltíð.
Það verða engin
veðmál um hvar
barnið gubbar
næst!
Kla
pp
kla
pp
kla
pp
kisur
Mikið hefur verið
talað og skrifað um
kristilegt siðgæði
á síðustu dögum.
Það kemur þó
ekki til af því að
jólin nálgist nú
óðfluga, heldur af
tillögu menntamála-
ráðherra um að ekki
verði lengur talað um að kristilegt
siðgæði móti starfshætti í skólum
landsins. Eftir því sem ég kem næst
felst frumvarpið í því að í staðinn
verði talað um að starfshættir mót-
ist af umburðarlyndi, jafnrétti,
umhyggju, lýðræðislegu samstarfi
og fleiri góðum gildum.
Miðað við það sem ég hef heyrt
verð ég að segja að ég skil ekki
alveg af hverju fólk er svo mótfall-
ið þessu. Hvað felur þetta margum-
talaða kristilega siðgæði í sér annað
og meira en þetta? Er ég að missa
af einhverju? Mér heyrist málið
snúast um hvort orðið kristilegt sé
notað eða ekki, innihaldið sé hins
vegar því sem næst óbreytt. Ég sé
ekkert slæmt við það, enda er það
ekki nýtt af nálinni að nöfn og heiti
séu endurskoðuð í ljósi nýrra tíma.
Ég fæ ekki heldur skilið að þessi
breyting leiði af sér að kristin-
fræðikennsla muni detta niður, eins
og einhverjir virðast hafa áhyggjur
af. Mér finnst sjálfsagt að henni sé
haldið áfram, þar sem samfélag
okkar og menning mótast mikið af
kristnum hefðum, eins og margir
hafa bent á. Mér finnst hins vegar
heldur ekkert að því að önnur trú-
arbrögð fái aukið rými í kennslu-
skránni. Ég man ekki betur en að
orðið trúarbragðafræði hafi fyrst
skotið upp kollinum á minni stunda-
skrá þegar ég gekk í 12 ára bekk.
Sárafá okkar höfðu þá skýrar hug-
myndir um það að til væri fólk sem
ekki tryði á Guð og Jesú. Mér þykir
það í dag verra, og vildi óska að
önnur trúarbrögð hefðu verið
stærri þáttur í skólagöngu minni.
Fallegustu gildin í kristni eru að
mínu mati umburðarlyndi og mann-
kærleikur. Mér finnst þau þar að
auki fallegustu siðgæðislegu gild-
in. Hvort að kristni stendur þarna
fyrir framan eða ekki get ég ekki
séð að skipti máli, sérstaklega í
skólasamhengi.
STUÐ MILLI STRÍÐA Kristilegt eða ekki kristilegt
SUNNA DÍS MÁSDÓTTIR ER HRIFIN AF HVERS KYNS UMBURÐARLYNDI
HEIMSBÓKMENNTIR
HANDA BÖRNUM
SKRUDDA
Eyjarslóð 9 - 101 Reykjavík
s. 552 8866 - skrudda@skrudda.is
www.skrudda.is
Þessi sígildu verk Charles Dickens og Jules Verne
í myndasöguformi. Frábærar bækur handa börnum
frá 10 ára aldri.
ER ROSALEGUR
GEFUR ÞÚ BARNINU
BÓK Í JÓLAGJÖF?
Fyrsta bókin í frábærum
bókaflokki um Skelmi
Gottskálks og Valkyrju
Kain.
Æsispennandi frá
upphafi til enda!
Fyrsta bókin í nýjum
flokki um Spiderwick-
fólkið. Enn meira
spennandi en fyrri
bækurnar.
Frábærar fyrir
krakka frá 9 ára!
Jólasveinarnir koma
einn af öðrum til byggða
síðustu dagana fyrir jól.
Hver kemur fyrst? Hver
rekur lestina?
Í þessari bók er allt á
sínum stað, líka
Grýla, Leppalúði og
jólakötturinn.
Yndisleg jólabók!