Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.12.2007, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 07.12.2007, Qupperneq 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 FÖSTUDAGUR 7. desember 2007 — 333. tölublað — 7. árgangur HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA TILBOÐ VINNUVÉLAR O.FL. Thomas Möller gaf nýlega út matreiðslubók sem er sérsniðin fyrir karlmenn. Árið 2004 sá Thomas Möller auglýsingu í blaði sem átti eftir að breyta lífi hans. Hann hafði verið að leita að matreiðslunámskeiði við sitt hæfi en konan hans rak verslun og var aldrei komin heim fyrr en seint á kvöldin. Thomas kunni ekkert til verka í eldhúsinu og var orðinn leiður á því að bíða eftir því að konan kæmi heim til að elda. Auglýsingi „Ég er verkfræðingur að mennt og nálgast mat- reiðsluna út frá verkfræðinni. Við karlmenn viljum einfaldar leiðbeiningar um hvernig á að gera hlutina og tekur bókin mið af því. Í bókinni er tiltölulega lítill texti og eru einungis nokkrar línur með hráefnum. Þau eru svo öll fáanleg í næstu búð. Einföldu upp- skriftirnar eru fremst og þyngjast þær svo h bítandi. Til samanburðét i Verkfræði í eldhúsinu Thomas hefur verið gagnrýndur af kynbræðrum sínum fyrir að fella síðasta vígi þeirra í eldhúsinu. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK JÓLADRUMBURNanna Rögnvaldardóttir bakar köku fyrir hver jól sem er í laginu eins og trjádrumbur. MATUR 2 GRÝLA STJÓRNARVeislustjóri jólahlaðborðs Fjöl-skyldu- og húsdýragarðsinser Grýla sjálf sem skemmtir sér vel með börnum og fullorðnum. JÓL 3 Ævintýra- heimur Edda Eyjólfs- dóttir leikkona opnar dyrnar að undurfögru heimili sínu. FYLGIR FRÉTTA- BLAÐINU Í DAG THOMAS MÖLLER Einfaldar uppskriftir fyrir alla karlmenn matur jól Í MIÐJU BLAÐSINS UMFERÐ Ráðlegt er að hafa varann á í dag því föstudagur er mesti slysadagur vikunnar í umferð- inni. Samkvæmt tölum sem Fréttablaðið hefur fengið frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hafa 146 slasast á föstudegi frá ársbyrjun til nóvember- loka. Það eru um sautján prósent þeirra sem slösuðust á tímabilinu. Sérstaklega skal aðgát höfð frá klukkan fjögur til fimm. Þá verða flest slys enda flestir á ferðinni. Til föstudagsfriðþægingar má þó minnast þess að hlutfallslega komu einna fæst slys og tjón í höfuð- borginni upp á föstudegi í fyrra samkvæmt tölum frá forvarnarsviði Sjóvár, en flest á miðvikudegi. Þeim sem ætla að bregða sér austur fyrir fjall er þó hollt að minnast þess að nær fjórðungur slysanna á þessu ári átti sér stað á Suðurlandsveginum. Þá er gott að halda aftur af föstudagsfiðringnum og gá vel að sér þegar bakkað er því þannig gerast flest tjónin en þau voru rúmlega þrjú þúsund á síðasta ári. Flest slysin í fyrra urðu þó við aftaná- keyrslu, eða rúmlega fimm hundruð. Síðast en ekki síst er vísast að biðja karlmenn sérstaklega um að fara sér hægt en í fyrra ollu þeir rúmlega sextíu prósentum allra slysa og tjóna. Á höfuðborgarsvæðinu má nefna gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar sem ískyggi- legustu krossgöturnar. Þar urðu um átján prósent slysa og þrettán prósent tjóna. Oftast var þar á ferð ökumaður sem klessti bíl sínum aftan á vagn grallaralauss vegfarenda sem hafði gert hlé á akstri sínum á gulu eða rauðu ljósi. - jse / sjá síðu 22 Rúmlega þrjú þúsund tjón urðu í umferðinni í fyrra og flest við aftanákeyrslu: Flest umferðarslys verða milli fjögur og fimm á föstudögum tíska&fegurðFÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 2007 ● HARASYSTUR Sungið í Bridget Jones nærbuxum ● JÓLAFÖTIN Fyrir alla, konur, börn og karl Fyrsti skólabekkur forsetans Grunnskólinn á Þingeyri fagnar 110 ára afmæli. TÍMAMÓT 40 TÍSKA&FEGURÐ Bara Hara Sérblað um tísku og fegurð FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG UMFERÐ Í REYKJAVÍK 146 slösuðust í umferðaróhöppum á höfuðborgarsvæðinu á fyrstu ellefu mánuðum ársins. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM MENNTUN Mikill munur er á færni í lesskilningi, stærðfræði og náttúru fræði milli barna inn- flytjenda og innfæddra barna hér á landi, samkvæmt PISA- könnuninni 2006. Börn innflytj- enda eru mun lakari í þessum greinum. Niðurstöður könnunarinnar benda til þess að um helmingur aðfluttra nemenda sé á hæfnis- þrepi eitt eða undir því í náttúru- fræði, en fimmta hvert íslenskra barna er á því þrepi. Munurinn milli innfæddra og innflytjenda í stærðfræði er minni en í lestri og náttúrufræði og er ástæðan talin sú að íslenskan komi minna við sögu í stærð- fræði. Þá skora börn sem koma ung til landsins hærra í könnun- inni en þau sem eru nýkomin. Júlíus K. Björnsson, forstöðu- maður Námsmatsstofnunar, segir að tveir þriðju íslensku krakk- anna fái einkunn á bilinu 400-600 stig í könnuninni og innfluttu unglingarnir séu 70-100 stigum lægri. „Þetta þýðir að þeir eru að jafnaði verulega mun lakari í öllum þessum greinum og það tengist næsta örugglega tungu- málakunnáttu,“ segir hann. Júlíus bendir á að niðurstöður um innfluttu börnin séu einungis vísbending. Gæta þurfi þess að Íslendingar lendi „ekki í sömu vondu stöðu með okkar innflytj- endakrakka eins og er í mörgum löndum í kringum okkur. Þar er þessi munur mjög svipaður, til dæmis á hinum Norðurlöndunum. Það tengist fyrst og fremst færni þeirra í tungumáli landsins,“ segir hann. Rétt er að taka fram að einungis 51 innflutt barn tók þátt í könnun- inni, sem er aðeins hluti aðfluttra fimmtán ára barna á Íslandi 2006. Þetta segir því ekki alla söguna um stöðu hópsins í greinunum þremur. Börnin verða að hafa búið í eitt ár í landinu til að taka þátt í könnuninni. - ghs Nýbúabörn koma verr út í námskönnun Fimmtán ára börn innflytjenda koma verr út úr PISA- könnuninni en íslensk börn. Tengist tungumálakunn- áttu, segir forstöðumaður Námsmatsstofnunar. TÖLVULEIKIR Alvarlegur galli fylgdi nýrri viðbót við leikinn EVE Online, sem kom út í fyrradag. Viðbótin eyddi mikilvægri skrá í Windows með þeim afleiðingum að tölva viðkomandi varð óvirk. Gallinn var lagaður fljótlega og ný útgáfa sett á netið. Margir spilarar höfðu þó þegar náð í gölluðu útgáfuna. - sþs / sjá síðu 24 Neyðarlegt klúður hjá CCP: EVE rústaði fjölda tölva Fljótandi djúpslökun Hægt verður að upplifa þyngdar- leysi í nýrri heilsulind Ágústu Johnson. FÓLK 56 Edda Björg Eyjólfsdóttir opnar heimili sittVILL HAFA HEIMILIÐPERSÓNULEGT7. DESEMBER 2007 ■ Þorsteinn Guðmundsson er DJ Nova ■ Tinna Bergs pósar fyrir H&M ■ Gummi á Mojo selur glæsivillu sína VEÐRIÐ Í DAG HÆG NORÐLÆG EÐA BREYTI- LEG ÁTT um allt land. Frost 1-8 stig, kaldast inni til landsins seinni- partinn. Smá él við suðurströndina. VEÐUR 4    Illa meiddur á öxl Handknattleikskappinn Þórir Ólafsson verður frá æfingum og keppni næstu átta vikurn- ar hið minnsta eftir að hafa meiðst illa á öxl. ÍÞRÓTTIR 60 LÍFIÐ KALLAR Dame Kiri Te Kanawa og Garðar Thor Cortes æfðu sig í gær ásamt Sinfóníu - hljómsveit Íslands fyrir tónleikana Lífið kallar sem haldnir verða í Háskólabíói í kvöld. Ágóð- inn rennur til bráðaþjónustu Barna- og unglingageðdeildar Landspítalans. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.