Fréttablaðið - 07.12.2007, Síða 35

Fréttablaðið - 07.12.2007, Síða 35
HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA TILBOÐ VINNUVÉLAR O.FL. Thomas Möller gaf nýlega út matreiðslubók sem er sérsniðin fyrir karlmenn. Árið 2004 sá Thomas Möller auglýsingu í blaði sem átti eftir að breyta lífi hans. Hann hafði verið að leita að matreiðslunámskeiði við sitt hæfi en konan hans rak verslun og var aldrei komin heim fyrr en seint á kvöldin. Thomas kunni ekkert til verka í eldhúsinu og var orðinn leiður á því að bíða eftir því að konan kæmi heim til að elda. Auglýsingin umrædda var frá Námsflokkum Reykjavíkur þar sem boðið var upp á matreiðslunám- skeið fyrir karlmenn. „Það var upphaflega hannað fyrir einstæða karlmenn í Reykjavík sem liður í félagsaðstoð en þó voru fleiri fjölskyldumenn í mínum sporum sem höfðu séð auglýsinguna,“ segir Thomas. „Þetta var skemmtileg upplifun og í dag get ég eldað úr hvaða hráefni sem er,“ bætir hann við. Thomas ákvað svo að skrifa sögu í kringum nám- skeiðið og segja frá því helsta sem nemendurnir lærðu og kom bókin Eldaðu maður út í síðustu viku. „Ég er verkfræðingur að mennt og nálgast mat- reiðsluna út frá verkfræðinni. Við karlmenn viljum einfaldar leiðbeiningar um hvernig á að gera hlutina og tekur bókin mið af því. Í bókinni er tiltölulega lítill texti og eru einungis nokkrar línur með hráefnum. Þau eru svo öll fáanleg í næstu búð. Einföldu upp- skriftirnar eru fremst og þyngjast þær svo hægt og bítandi. Til samanburðar nefni ég dæmi um flókna rétti sem bera nöfn eins og ferskjuteskryddaður þorskhnakki með papajakóríandersalati og maltapp- elsínusírópi og skil ég vel að karlmenn forðist slíka matseld,“ segir Thomas. Í bókinni eru svo leiðbein- ingar um þau áhöld sem þarf að hafa við höndina, hvernig á að snyrta hráefni, velja vín og fleira. „Ég vona að það skíni út úr bókinni hvað þetta er skemmti- leg iðja og það er fátt eins gaman og að fá hrós fyrir góðan mat. Nú hafa karlmenn enga afsökun fyrir því að sniðganga eldamennskuna enda hef ég verið mikið gagnrýndur af kynbræðrum mínum fyrir að fella þetta vígi,“ segir Thomas kíminn. vera@frettabladid.is Verkfræði í eldhúsinu Thomas hefur verið gagnrýndur af kynbræðrum sínum fyrir að fella síðasta vígi þeirra í eldhúsinu. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK JÓLADRUMBUR Nanna Rögnvaldardóttir bakar köku fyrir hver jól sem er í laginu eins og trjádrumbur. MATUR 2 GRÝLA STJÓRNAR Veislustjóri jólahlaðborðs Fjöl- skyldu- og húsdýragarðsins er Grýla sjálf sem skemmtir sér vel með börnum og fullorðnum. JÓL 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.