Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.12.2007, Qupperneq 37

Fréttablaðið - 07.12.2007, Qupperneq 37
[ ]Jóladagatölin opnast nú smám saman eftir því sem nær dregur jólum. Það er líka hægt að telja niður dagana með því að brenna dagatalskerti og ef krakkarnir eiga súkkulaðidagatal er mikilvægt að muna eftir að bursta tennurnar! Einfaldir og ljúffengir réttir bjóðast börnum og fullorðnum af jólahlaðborði Fjölskyldu- og húsdýragarðsins í Laugardal um helgar. Grýla sjálf er veislu- stjóri. „Þetta er matur og skemmtun fyrir alla fjölskylduna,“ segir Unnur Sigurþórsdóttir, starfsmað- ur Fjölskyldu-og húsdýragarðsins, um jólahlaðborðin sem þar eru tvisvar á dag næstu tvær helgar, klukkan 11 og 14, bæði laugardaga og sunnudaga. „Fullorðna fólkið á kost á jólahlaðborðum á veitinga- stöðum og vinnustöðum og börnin í sínum skólum en hér eru aldurs- hóparnir saman,“ bendir hún á. Óli Hermannsson er matreiðslu- maðurinn í garðinum og þó að eld- húsið sé ekki stórt þá afkastar hann þar miklu. „Ég fæ síldarrétt- ina tilbúna en annað laga ég mest sjálfur,“ segir hann og telur upp helstu rétti á borðinu. „Það er þetta hefðbundna eins og ham- borgarhryggur, skorpusteik og hangikjöt. Einnig kjúklingur og djúpsteiktur fiskur, rækjur og reyktur og grafinn lax, alls konar kartöfluréttir, salöt og brauð. Svo erum við með möndlugraut, ávexti, ís og kökur í eftirmat. Þannig að það þarf enginn að fara héðan svangur,“ segir hann bros- andi. Aðspurður segir hann kjötið áberandi vinsælast. Unnur segir veislurnar alltaf hafa heppnast vel. Grýla sjálf sé veislustjóri og standi sig vel í því hlutverki. „Hún er kannski svolítið stríðin en reynir að halda aftur af sér. Einn af sonum hennar kemur alltaf með henni og þau gera sitt- hvað skemmtilegt með veislu- gestum.“ gun@frettabladid.is Grýla sjálf er veislustjóri Börnin syngja sjálf í veislunni og Grýla fylgist spennt með. Það er sannkallað jólahlaðborð sem boðið er upp á í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. MYND/UNNUR SIGURÞÓRSDÓTTIR Auð jörð RAUÐ JÓL BÚA YFIR ÁKVEÐINNI MERKINGU SEM MÁ REKJA AFTUR TIL ÞJÓÐSAGNA JÓNS ÁRNASONAR. Á vísindavef Háskóla Íslands er spurt af hverju snjólausum jólum er lýst sem rauðum jólum í stað til dæmis svartra jóla. Svarið við því er að lýsingarorðið rauður hafi fleiri en eina merkingu og þar á meðal merkir orðið snjó- laus og auður, eins og rauð jörð. Rauð jól merkja því snjólaus jörð um jólin. Í framhaldi af því er bent á að í orðatiltækinu rauð jól, hvítir páskar, hvít jól, rauð- ir páskar felist sú trú manna að væri jörð auð um jól yrði snjór um páska og öfugt. Orðabók Há- skólans á elsta dæmið um slíkt úr þjóðsögum Jóns Árnasonar (II:564), en líklegast er orðatiltæk- ið eldra í munni manna. Í því samhengi má nefna að svipað orðasamband er til á dönsku en þá er talað um græn jól sem hefur þá sömu merking- una og rauð jól, samanber grøn jul bringer snehvid påske. Sjá www. visindavefur.is - rve Enn betra golf 3 Enn betra golf Eftir Arnar Má Ólafsson landsliðsþjálfara og Úlfar Jónsson margfaldan Íslandsmeistara og golfkennara Eftir Arnar Má Ólafsson landsliðsþjálfara og Úlfar Jónsson margfaldan Íslandsmeistar a GOLF ENN BETRABETRA G O LF ArnarM ár Ó lafsson og Úlfar Jónsson 11/20/07 11:46:42 PM Jólabók golfarans! Borgartúni 23 · 105 Reykjavík · Sími: 512 7575 - www.heimur.is eftir Arnar Má Ólafsson og Úlfar Jónsson Á Laugaveginum fást Armani úr og skartgripir hjá Mini hafrafitness Holtagarðar & Smáralind & Kringlunni Nú er Jói Fel byrjaður að undirbúa jólin. Leggjum mikinn metnað í að vera með ferskt og gómsætt bakkelsi á boðstólum fyrir viðkiptavini okkar. Auglýsingasími – Mest lesið Hringdu í síma ef blaðið berst ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.