Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.12.2007, Qupperneq 40

Fréttablaðið - 07.12.2007, Qupperneq 40
BLS. 2 | sirkus | 7. DESEMBER 2007 Kaffihús þrí- eykisins Frið- riks Weiss- happel, Brynjólfs Garð- arssonar og Ingvars Stein- ars „The Laun- dromat Café“ komst á dögun- um í ferðahand- bók tískurisans Louis Vuitton, yfir vinsælustu staðina í Kaup- mannahöfn. Ferðabiblían kemur út árlega og er veglegt rit sem selt er í verslunum Louis Vuitton um allan heim. Í bókinni er heitustu borgir Evrópu útnefndar og fjallað er um skemmtilegustu staðina til að heimsækja í hverri borg. Kaffihús þeirra félaganna er sagt vera vinsælt, vinalegt og óvenjulegt og engu líkt. Lýðhylli „The Laundromat Café“ virð- ist engan enda ætla að taka því að í kjölfar útkomu ferðahandbókarinnar birtist heilsíðu umfjöllun um íslensk ættaða kaffihúsið í einu stærsta við- skiptablaði Damerkur, Börsen. „Mér líður eins og stoltum föður þessa dag- ana. Það er mikill heiður fyrir okkur félaga að jafn goðsagnakennt fyrir- tæki eins og Louis Vuitton mæli með staðnum okkar. Við erum í skýjunum yfir allri jákvæðu umfjölluninni sem „The Laundromat Café“ hefur hlotið og þetta er mikil auglýsing fyrir okkur, sagði Friðrik Weiss- happel í gleðivímu enda hefur hann fulla ástæðu að brosa út að eyrum miðað við alla þá hylli sem staður þeirra félaga nýtur. Áfram Ísland. bergthora@frettabladid.is ■ Heyrst hefur Útgáfufélag 365 prentmiðlar Ritstjóri Marta María Jónasdóttir martamaria@365.is Bergþóra Magnúsdóttir bergthora@frettabladid.is Forsíðumynd Völundur Útlitshönnun Kristín Agnarsdóttir kristina@frettabladid.is Sirkusblaðið Skaftahlíð 24 105 Reykjavík, sími 512 5000 MORGUNMATURINN: Það er alltaf gamli góði hafragrautur- inn – ég og dóttir mín borðum hann af bestu lyst á morgnana enda er hann úr lífrænt ræktuðum höfrum af ökrum Bretadrottningar. SKYNDIBITINN: Hann er á undanhaldi hjá mér en í látunum er það oft bara það sem að kjafti kemur sem er algjörlega skelfilegt. RÓMÓ ÚT AÐ BORÐA: Það er margt hérna í London sem gagnast í rómantíkinni. Taman Gang er skemmti- legur veitingastaður við Park Lane og Marble Arch sem mér finnst gaman að bjóða konunni minni á. LÍKAMSRÆKTIN: Virgin Active er ræktin sem ég hef farið í hérna á Oxford street, rétt hjá höfuðstöðvum Believer Music í London. BEST VIÐ BORGINA: Það besta við London er náttúru- lega það að hér er hjarta tónlistariðnaðarins í Evrópu ef ekki heiminum. Hér er gott að vera ef menn ætla að ná heimsyfirráðum. En sveitin hérna fyrir utan London er líka yndisleg og afslappandi þannig að hér er „best of both worlds“. Veturinn er líka ekki alveg eins myrkur hérna :-) UPPÁHALDSVERSLUNIN: Það er alveg sama í hvaða borg ég kem, alltaf finnst mér skemmtilegast að heimsækja Apple- verslanir. Borðar hafragraut í morgunmat Einar Bárðarson umboðsmaður LONDON The Laundromat Café og tískurisinn Louis Vuitton Hárgreiðslumaðurinn Guðmundur Hallgrímsson og kona hans, Ása Ninna Pétursdóttir, hafa sett einbýlis- hús sitt að Frostaskjóli 7 á sölu en þau eru að flytja til Kaupmannahafnar. Húsið er rúmlega 180 fm á einni hæð og byggt 1966. Guðmundur og Ása Ninna keyptu húsið í byrjun ársins og hafa lagt mikinn metnað í að gera það upp. „Þetta var ótrúlega mikil vinna. Ég var hérna öllum stundum þegar ég var ekki að vinna,“ segir Guðmundur sem mun kveðja húsið með trega enda hefur hann bundist því miklum tilfinningaböndum eftir alla vinnuna sem í það fór. Hann er nefnilega ekki bara flínkur í að setja strípur og permanent í fólk heldur kann hann líka að smíða. Húsið er innréttað eftir nýjustu húsbúnaðarstraumunum með splunkunýju eldhúsi með korean-borðplötu, gegnheilu eikarplanka- parketti, tölvustýrðu hita- kerfi í gólfum og vegg- fóðruðu baðherbergi. „Ég á eftir að sakna hússins,“ segir hann og vill ekki gefa meira upp í bili en eitt er þó víst að ævintýrin bíða hinum megin við hornið og verður spennandi að sjá hvað Guðmundur tekur sér fyrir hendur í kóngs- ins Kaupmanna- höfn. - mmj GUÐMUNDUR HALLGRÍMSSON EIGANDI HÁRGREIÐSLUSTOFUNNAR MOJO SELUR GLÆSILEGA EIGN SÍNA FROSTASKJÓL 7 Guðmundur hefur lagt mikinn metnað í að gera húsið sem glæsilegast, en hjónin rifu nánast allt út úr því og flikkuðu upp á það. MYND/PJETUR NÝMÓÐINS ELDHÚS Eldhúsið er búið öllum nútímaþægindum, tveir bakaraofn- ar, innbyggð uppþvottavél og ísskápur. „Vantar þig far?“ Það er hætt að vera töff að ferðast á Saga Class, allavega hjá auðmönnum þjóðarinnar, þar sem það er orðið jafn sjálfsagt að eiga einkaþotu og einkabifreið. Vinir auðmannanna hafa þó margir hverjir notið góðs af þessu því það þykir orðið arfasmart að fá „far“ með auðmönnunum þegar þeir ferðast landanna á milli. Íbúar miðbæjarins eru þó ekki jafn sáttir og sérstaklega ekki íbúar Þingholtanna því það er varla nú orðið svefnfriður fyrir einkaþotuumferð en auðmennirnir eru sjaldnast á ferðinni á skrifstofutíma og virðist það vera aðalstællinn að yfirgefa landið að næturlagi. Einkaþoturnar eru eins og lúxusíbúðir að innan og búnar helstu þægindum eins og sönnum auðmannslífi sæmir. Það vaknar enginn upp með bakverki eða aðra kvilla svo þægileg eru sætin. Ekki skortir heldur þjónustuna því þeir allra svölustu eru með sína eigin flugfreyju.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.