Fréttablaðið - 07.12.2007, Side 42

Fréttablaðið - 07.12.2007, Side 42
BLS. 4 | sirkus | 7. DESEMBER 2007 É g hef aldrei skilið almennilega hvað það er sem plötusnúðar gera. Þegar ég var unglingur í Réttar- holtsskóla þá var alltaf einhver í diskóbúrinu og ég fattaði aldrei hvað væri svona spennandi við búrið,“ segir Þorsteinn Guðmundsson leikari sem fékk á dögunum innsýn í heim plötusnúða. Þorsteinn bregður sér í gervi plötusnúðsins DJ Nova á heimasíðunni www.nova.is. „DJ Nova er plötusnúður á fullorðinsárum af sömu kynslóð og Björk og Gus Gus. Nova var hiphop-ari á gullaldarárum sínum og er enn þó að aldurinn sé farinn að segja til sín. Nova lifir í þeirri blekkingu að hann sé síungur og ferskur og langar ekki að verða stór. En það ekkert ósvipað hugsunar- hætti kynslóðarinnar minnar, sem horfist ekki í augu við skalla og ístru og mun hlusta á hiphop fram í rauðan dauðann,“ segir Þorsteinn sem verður eflaust vel hresst gamalmenni. DJ Nova er hugarfóstur þeirra Þorsteins og Helga Svavars Helgasonar tónlistarmanns. „Ég geri tónlistina fyrir DJ Nova. Nova er kannski ekkert sérstaklega góður DJ en reynir hvað hann getur. Nova dreymdi um að spila með Gus Gus þegar hljómsveitin byrjaði en fékk ekki að vera með því það vantaði eitthvað upp á hæfi- leikana,“ segir hinn glaðbeitti Helgi Svavar sem augljóslega hefur gaman af DJ Nova. List plötusnúðsins felst þó ekki einungis í því að standa á bak við græjurnar og þeyta réttu skífunum eins og Þorsteinn komst að eftir kynni sín af DJ Nova. „Þetta gengur heilmikið út á það að vera í réttu fötunum,“ segir Þorsteinn sem er ekki beint þekktur fyrir að vera fórnarlamb tískunnar en fötin sem DJ Nova klæðist eru frá versluninni Nakta apanum á Laugavegi. „Ég fíla mig mjög vel í fötunum frá Nakta apanum enda eru þetta þægileg föt. Þetta er stíll sem mér líður vel í,“ segir Þorsteinn að lokum og hver veit nema Þorsteinn muni spóka sig um á Laugaveginum í fötum DJ NOVA á næstunni. bergthora@frettabladid.is ÞORSTEINN GUÐMUNDSSON ER DJ NOVA Þorsteinn Guðmundsson í gervi DJ Nova. GOTT GENGI. Helgi Svavar Helgason tónlistarmaður, Plötusnúðurinn Gísli Galdur og DJ Nova á góðri stundu. Skemmtistaðurinn Nova þar sem hlutirnir gerast. VAR HAFNAÐ AF GUS GUS Li st in n g ild ir 7 . t il 1 4 . d es 2 00 7 Skífulistinn er samantekt af mest seldu titlum í Skífunni og verslunum BT út um allt land. Simpsons The Movie Astrópía Shrek the Third Mýrin Pirates of the Caribbean 3 Latibær Jólasveinninn Harry Potter the Order of Pho Evan Almighty DVD DIE HARD 4 Skoppa og Skrítla í Þjóðleikhúsinu Latibær 5 Simpsons Season 10 Desperate Housewifes sería 3 Grey’s anatomy Sería 3 Köld Slóð Arthur og Minimóarnir Fóstbræður Season 1 Jungle Book - Ísl.tal Planet Earth Box (5 discs) Grettir í Raun 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 VINSÆLUSTU DVDVINSÆLASTA TÓNLISTIN Mugison Mugiboogie Ýmsir 100 Íslensk Jólalög á 5 CD Hjálmar Ferðasót Ýmsir 100 íslensk barnalög Villi Vill Myndin af þér Páll Óskar Allt fyrir ástina Friðrik Ó. og Guðrún G. Ég skemmti mér um jólin Sprengjuhöllin Tímarnir okkar Ellen Einhversstaðar einhverntíma Laddi Jóla hvað? Sigga Beinteins Til eru fræ Ýmsir Pottþétt 45 Dísella Solo Noi Josh Groban Noel Garðar Thor Cortes Cortes 2007 Pavarotti Pictures Eagles Long Road Out Of Eden Björgvin Halldórsson Jólagestir 1-3 Björgvin Halldórsson Jólagestir 4 Sigur Rós Hvarf / Heima 2cd 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 Skífulistinn topp 20 N N N A N Lækkar frá síðustu viku Hækkar frá síðustu viku Stendur í staðNýtt á listaAftur á lista A N N N 1 2 3 8 9 11 12 Vinsælustu titlarnir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.