Fréttablaðið - 07.12.2007, Síða 44

Fréttablaðið - 07.12.2007, Síða 44
BLS. 6 | sirkus | 7. DESEMBER 2007 Ég tók þátt í fyrirsætukeppninni Face North fyrir þremur árum og bar sigur úr býtum en þá var ég 19 ára. Í kjölfar keppninnar fékk ég tækifæri sem mörkuðu upphaf ferilsins hjá mér,“ segir Tinna Bergs- dóttir fyrirsæta, Þrátt fyrir ungan aldur hefur Tinna náð langt í fyrirsætuheiminum og myndir af henni hafa birst í tímaritunum Elle, Marie Claire og Harpers Bazaar þótt fátt eitt sé nefnt. Fljótlega eftir Face North-keppnina var Tinnu boðið að starfa á vegum módelskrifstofunnar Eskimo Models á Indlandi. „Frá unga aldri hafði mig dreymt um að koma til Asíu og þurfti því ekki að hugsa mig tvisvar um þegar ég fékk þetta tilboð upp í hendurn- ar. Í upphafi ætlaði ég mér að vera 1-2 mánuði en var í tæpt ár.“ segir hún. Indlandsdvölin gaf henni ekki einugis dýrmæta reynslu því Tinna fann ástina á Indlandi. „Ég var nýkomin til Indlands þegar ég hitti Acquin kærastann minn. Við hittumst í partíi hjá Bjarneyju hjá Eskimo og upp úr því þróaðist samband okkar.“ Í dag búa þau Tinna og Acquin saman í London og starfa bæði við fyrirsætustörf. Tinna hefur náð langt í fyrirsætuheiminum þar úti og sat nýverið fyrir í auglýsingaherferð H&M. „Það er búið að vera rosalega mikið að gera hjá mér og ég er alsæl með lífið og tilveruna í London. Ég er nýkomin frá Þýskalandi, en þar sýndi ég á tískusýningu fyrir Burberrys,“ segir Tinna sem er bókuð langt fram í tímann. Tinna og Acquin taka sér þó frí frá fyrirsætustörfunum um jólin. „Við komum heim til Íslands 15. desember og hlökkum mikið til. Acquin var á Íslandi síðustu jól og var yfir sig hrifinn af landi og þjóð,“ segir að lokum ofurfyrirsætan Tinna sem á framtíðina fyrir sér. Bergthora@frettabladid.is TINNA BERGSDÓTTIR FYRIRSÆTA Situr fyrir í nýrri auglýsingu fyrir H&M TINNA BERGSDÓTT- IR ER AÐ GERA ÞAÐ GOTT Í FYRIRSÆTU- HEIMINUM Nýlega sat hún fyrir hjá sænska tískurisan- um H&M. Brátt munu myndir af Tinnu prýða auglýsingar H&M. Hárgreiðslumaðurinn Baldur Rafn Gylfason og fegurðardrottningin og flugmaðurinn, Sigrún Bender, eiga von á sínu fyrsta barni saman en fyrir á hann soninn Tristan Gylfa. Barnið á að koma í heiminn 22. maí en Sigrún er komin 16 vikur á leið. Parið er búið að vera saman í nokk- ur ár en þau trúlofuðu sig á Bahamaeyj- um í fyrra. Bald- ur hefur getið sér gott orð sem einn af færustu hár- greiðslu- mönnum landsins en hann átti hár- greiðslu- stofuna Mojo ásamt Guðmundi Hall- grímssyni. Í fyrra seldi Bald- ur sinn hlut og keypti heild- söluna Árgerði sem flytur inn hársnyrtivörur ásamt Ástu Margréti Birgisdóttur en þau breyttu nafninu í Proact. Heildsalan er ekk- ert venjuleg en hún sérhæf- ir sig í því að kynna nýja tískustrauma fyrir hár- greiðslufólki á Íslandi. Proact hefur umboð fyrir merki á borð við Matrix, L‘Oreal, Joico og Kerast- ase. Sigrún er við það að ljúka flugnámi en hún hefur starfað sem flug- freyja hjá Iceland Express og svo hefur hún verið flugkennari hjá Flugskóla Íslands. Þegar Sirkus náði tali af þeim voru þau mjög spennt yfir tilvon- andi erfingja. - mmj BALDUR RAFN OG SIGRÚN BENDER EIGA VON Á ERFINGJA KOMIN 16 VIKUR Á LEIÐ TRÚLOFUÐU SIG Á BAHAMAEYJUM Baldur Rafn og Sigrún eru yfir sig ástfangin. Nú hefur ástin borið ávöxt því þau eiga von á erfingja. BALDUR RAFN GYLFASON HÁR- GREIÐSLUMAÐUR Gleraugnasmiðjan KRINGLUNNI - Sími 588 9988 Laugavegi 36 - Sími 551 1945 Afnemum VSK í dese mber Gjafakortin tilvalin jóla gjöf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.