Fréttablaðið - 07.12.2007, Síða 60

Fréttablaðið - 07.12.2007, Síða 60
BLS. 10 | sirkus | 7. DESEMBER 2007 Þegar veturinn gengur í garð er allt annað en smart að vera að deyja úr kulda. Þar sem dúnúlpur eru á dauðalistanum ættu þær sem vilja vera elegant í vetur að fjár- festa í skinnkápu, pelsum og keipum. Þjóðin ætti að taka forsetafrúna Dorrit Moussai eff sér til fyrirmyndar og nota skinn eins og hún gerir. Þetta er ekki bara smart heldur líka þræl- hlýtt. Forseta- frúin er þó ekki sú eina sem veit að skinn eru elegant því stjörnurnar úti í heimi eru iðnar við að skarta skinnum og pelsum. Þótt skinnfatnaður sé oft í dýrara lagi má finna sér gamla notaða pelsa á hóflegu verði og svo má alltaf fjárfesta í skinn- keipum í Hvítlist eða lítl- um kanínuskinnum sem hressa upp á heildarútlit- ið og láta fötin úr Hjálp- ræðishernum líta út fyrir að vera rándýr. - MMJ TÍSKU- DROTTN- INGIN SJÁLF Fatahönn- uðurinn Donna Karan er hér ásamt dóttur sinni Gabby. SJARMERANDI Þessi kápa er frá franska lúxusmerk- inu Ventcouvert og fæst í versluninni Kultur í Kringlunni. MYND/ANTON BRINK SKINN SEM SKRAUT Naomi Campell mætti með þennan skinnkeip í partí um daginn sem haldið var í Madríd á Spáni. MYND/GETTYIMAGES HLÝ OG GÓÐ Þessi skinnkápa er úr versluninni Karen Millen í Kringlunni. MYND/ANTON BRINK DORRIT Í PELS EINS OG SKINN Í UPPÁHALDI Þjóðin dáist að klæðaburði Dorritar en hún mætti líka taka hana til fyrirmyndar þegar kemur að vali á eigin fatnaði. SMART- HEITIN VERÐA EKKI TEKIN AF HENNI Jerry Hall kann að klæða sig. Hér er hún í LAUGAVEGUR 86 -94, S: 511-2007 REYKJAVIK STORE
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.