Fréttablaðið - 07.12.2007, Side 73

Fréttablaðið - 07.12.2007, Side 73
FÖSTUDAGUR 7. desember 2007 SEND IÐ OKK UR LÍNU Við hvetj um les end ur til að senda okk ur línu og leggja orð í belg um mál efni líð andi stund ar. Grein ar og bréf skulu vera stutt og gagn- orð. Ein göngu er tek ið á móti efni sem sent er frá Skoð ana síð unni á vis ir.is. Þar eru nán ari leið bein- ing ar. Rit stjórn ákveð ur hvort efni birt ist í Frétta blað inu eða Vísi eða í báð um miðl un um að hluta eða í heild. Áskil inn er rétt ur til leið rétt- inga og til að stytta efni. UMRÆÐAN Varnarmál Í Fréttablaðinu 19. nóv. sl. skrifar Ingimar Jónsson grein undir fyrirsögninni og spurningunni „Þýskur her velkominn?“. Þar fjallar Ingimar m.a. um breytta stöðu Íslands í öryggis- og varnar- málum. En sem kunnugt er hafa íslensk stjórn- völd tekið upp nána samvinnu við Dani og Norðmenn í þessum málum eftir brotthvarf bandaríska hers- ins frá Íslandi. Þá hafa íslensk stjórnvöld átt í viðræðum við NATO og einstök ríki þess um aðkomu að vörnum Íslands. Eitt þessara ríkja er Þýskaland og sem Ingimar Jónsson gerir furðulegar athugasemdir við. Nán- ast með afar ósmekklegum for- dómum og tortryggni gagnvart þýskri þjóð. Það er því full ástæða til að mótmæla þessum furðulegu viðhorfum Ingimars hér og nú. Því ef einhver þjóð hefur sýnt Íslend- ingum óskoraða vináttu og virð- ingu gegnum tíðina þá eru það ein- mitt Þjóðverjar. Menningarleg tengsl Íslendinga og Þjóðverja hafa ætíð verið afar sterk. Hins vegar hefðu hin pólitísku tengsl þjóðanna mátt vera mun meiri, og ekki síst nú og í framtíðinni. Því Þjóðverjar gegna mörgum lykil- hlutverkum, bæði í Evrópu og víðar. Þess vegna er það sérstakt ánægjuefni að Þjóðverjar hafi sýnt öryggis- og varnarmálum Íslands áhuga. Það gæti leitt til stórauk- inna pólitískra samskipta Íslands og Þýskalands í framtíðinni, báðum þjóðum til mikilla heilla. Þess má svo að lokum geta, að áður en bandaríski herinn yfirgaf Ísland voru þýskar herflugvélar sem næst komu þeim bandarísku með millilendingar á Keflavíkur- flugvelli. Þýski herinn er einn af öflugustu herjum heims, og yrði því ómetanlegur fengur í því að Þjóðverjar, okkar besta vinaþjóð, kæmu að vörnum Íslands. Og það sem allra fyrst. Höfundur er bókhaldari. Þjóðverjar og varnir Íslands GUÐMUNDUR JÓNAS KRISTJÁNSSON Blómstrandi mannlíf! Viltu slást í hópinn? www.austurat.is
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.