Fréttablaðið - 13.12.2007, Blaðsíða 18

Fréttablaðið - 13.12.2007, Blaðsíða 18
nær og fjær „ORÐRÉTT“ Minna má nú heyra Blessað sé auðvaldið Ósanngjarnt Vaknað við blá ljós Foreldrar barnanna í leik- skólanum Tjarnarborg eru eflaust farnir að hlakka til jólanna enda eiga þeir von á góðum gjöfum frá börn- um sínum sem hafa teiknað myndir af Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, og forsetafrúnni Dorrit Moussaieff ásamt íslensku sauðkindinni. Þau voru stolt af verkum sínum þegar blaðamanni bauðst að kíkja á þau. „Hérna er mín mynd,“ sagði einn listamannanna og benti á mynd af Dorrit með kórónu en Ólafi aðeins með sína ljósu lokka. „Hann geymir sína kórónu heima,“ útskýrði listamaðurinn ungi þegar spurt var af hverju Ólafur Ragnar væri berhöfðaður. Þau kunnu deili á forsetahjón- unum og þótti ekkert undarlegt að forsetafrúin væri ekki fædd á Íslandi enda voru þarna heims- borgarar innan um eins og tví- burabræðurnir Antoine Svavar og Lucas Snær Liebing en faðir þeirra er franskur og tala þeir því reiprennandi frönsku og kunna líka ýmislegt fyrir sér í ensku. Einnig er íslenska sauðkindin þeim kunnug þó ekki hafi þau öll séð hana með berum augum. Aðspurð hvort þau myndu vilja verða forsetar þegar þau verða stór svöruðu þau neitandi. „Það er ekkert gaman að þurfa að vita allt,“ sagði Rebekka Rut Kristj- ánsdóttir til frekari úrskýringar. Forsetahjónin í jólapak
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.