Fréttablaðið - 13.12.2007, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 13.12.2007, Blaðsíða 37
HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA TILBOÐ JÓLIN KOMA O.FL. Birna Halldóra Ólafsdóttir hefur alla tíð haft yndi af fallegum fötum. Það hefur hún meðal annars frá móður sinni og eldri systur sem báðar eru smekkkonur. „Ég myndi segja að ég væri með frekar klassískan smekk,“ segir Birna. „Ég klæðist nær alltaf einhverju svörtu og vel oftast frekar stílhrein föt. Ég nota svo töskur og skó til að lífga upp á þau,“ bætir hún við. Birna er þegar búin að velja jóladressið í ár og fyrir valinu varð kjóll sem hún keypti á Tenerife í haust. „Pilsið er plíserað en að ofan er hvítur toppur með graffítímunstri og á hálsmálinu eru kósar. Það má segja að kjóllinn sé pínulítið rokkaður og kannski ekki alveg dæmigerður fyrir minn stíl. Við hann ætla ég að nota minkaskinnsslá sem er ættargripur frá ömmu minni en hana nota ég eingöngu við mjög hátíð- leg tækifæri,“ segir hún. Birna viðurkennir að hún sé pínulítið veik fyrir merkjavöru. „Ég vil frekar versla sjaldan en kaupa þá vandaðar flíkur. Mér finnst það miklu skemmti- legra,“ segir hún. Birna vann um tíma hjá Sævari Karli og þar kynntist hún hinum ýmsu merkjum. „Ég hef alltaf verið hrifin af Prada, Dolce & Gabbana og Roberto Cavalli svo eitthvað sé nefnt en kaupi þó að sjálfsögðu annars konar föt. Svo er ég líka sjúk í tösk- ur og hef meira að segja gert mér ferð til London til að kaupa mér Gucci-tösku,“ segir hún og hlær. Þá segist Birna versla mikið á netinu. „Ég fer inn á hinar ýmsu síður og hef keypt allt frá skartgripum upp í yfirhafnir.“ Hún er einnig liðtæk við saumavél- ina og segist ekki hika við að breyta flíkum ef hún telur þörf á. vera@frettabladid.is Ættardjásn á herðunum Birna notar minkaskinnsslána ein- göngu við hátíðleg tækifæri en hún var upphaflega í eigu móðurömmu hennar. FR ÉT TA B LA Ð IÐ A /V Ö LU N D U R SKART FYRIR JÓLIN Alls konar fylgihlutir eru fá- anlegir í verslunum bæjarins sem geta lífgað upp á jóladressið. TÍSKA 2 ÍSBJÖRN Í STOFUNA Ross Lovegrove hefur hannað sófa sem klæddur er gæru- skinni og kallast Barbarella. HEIMILI 9 Vatnagörðum 24 - 26 • Sími 520 1100 • www.bernhard.is Bernhard ehf. er eini viðurkenndi innfl utnings- og umboðsaðili á Fly-Racing búnaði á Íslandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.