Fréttablaðið - 20.12.2007, Síða 10

Fréttablaðið - 20.12.2007, Síða 10
 20. desember 2007 FIMMTUDAGUR LÖGREGLUMÁL Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu gerir mönn- um sem eru í farbanni vegna meintra afbrota hér á landi að til- kynna sig að minnsta kosti einu sinni á sólarhring, eða oftar, á lög- reglustöð. Ef þeir mæta ekki eru þeir leitaðir uppi og handteknir, að sögn Stefáns Eiríkssonar lögreglu- stjóra. Hafi þeir sýnt tilburði að fara úr landi er gerð krafa um gæsluvarðhald yfir þeim. Mikið hefur verið rætt um far- bann sem úrræði, gagnsemi þess og gagnsleysi, að undanförnu eftir að uppvíst varð um tvo Pólverja sem voru í farbanni ef yfirgáfu landið með skömmu millibili. Þeir eru nú eftirlýstir á Schengens- væðinu. „Í fyrsta lagi tökum við vega- bréf og ferðaskilríki af viðkom- andi,“segir Stefán. „Síðan er um að ræða útfærslu á tilkynninga- skyldu viðkomandi á lögreglustöð meðal annars með tilliti til mats á því hvort sá sem sætir farbanni muni reyna að koma sér úr landi. Eftir því sem tengsl viðkomandi við landið eru minni, þeim mun ríkari kröfur gerum við um til- kynningaskyldu.“ Stefán segir að með ofangreind- um hætti beiti embættið á höfuð- borgarsvæðinu þeim heimildum sem séu fyrir hendi til að marka farbanninu og þeim sem þar eiga í hlut ákveðin skilyrði. „Hafi menn einhverjar athuga- semdir við þau skilyrði sem við setjum þá geta þeir borið þau undir dómara,“ segir útskýrir lög- reglustjóri. Samtals 28 manns hafa verið úrskurðaðir í farbann það sem af er þessu ári. 14 manns sæta far- banni nú, þar af sjö á höfuðborgar- svæðinu. Farbann yfir sex þeirra sem allir eru í litháíska þjófageng- inu, rennur út í dag, en jafnframt fellur dómur í máli þeirra. jss@frettabladid.is LEIFSSTÖÐ Tveir Pólverjar hafa rofið farbann undanfarnar vikur og látið sig hverfa af landi brott. Myndin er úr myndasafni og er ekki viðkomandi fréttinni. Leitaðir uppi og handteknir Þeir sem eru í farbanni á höfuðborgarsvæðinu verða að tilkynna sig á lögreglustöð einu sinni eða oftar á sólarhring, ella eru þeir handteknir. RV U N IQ U E 12 07 02 Rekstrarvörur - vinna með þér Réttarhálsi 2 • 110 Reykjavík Sími: 520 6666 • Fax: 520 6665 sala@rv.is • www.rv.is Opnu nartí mi í versl un RV í des embe r: Mánu daga til fö studa ga frá kl. 8:00 – 18:0 0 Laug ardag a frá kl. 10:00 – 16: 00 Ferkantaður diskur, 25cm 3 stk 3.185 kr. Einar Kristjánsson, framreiðslumaður sölumaður hjá RV Á tilboði í desember 2007 - Valdar gerðir af Pillivuyt postulíni WWW.N1.IS OPIÐ VIRKA DAGA 8-18 LAUGARDAGA 10-14 N1 VERSLUN BÍLDSHÖFÐA 9 - SÍMI 440 1200 REYKJAVÍK - AKUREYRI - AKRANES - HAFNARFJÖRÐUR - KEFLAVÍK - SELFOSS - HORNAFJÖRÐUR - EGILSSTAÐIR TALSTÖÐVAR Skemmtilegar jólagjafir í verslunum N1 YAESU VX-22oo VHF bílastöð Tíðnisvið 137-174 MHZ, sendiafl 25W, 128 rásir forritanlegar, hópskipting á rásum, skannar rásir í hóp eða alla hópa, 8 stafa textaskjár, stillanleg „squelch“ móttaka (næmleiki), tengi aftan á stöð fyrir auka hljóðnema o.fl. Hátalari framan á stöð 4W, útgangur fyrir aukahátalara 12W. 29.880,- YAESU HX-370E VHF handstöð VHF talstöð vatnsheld, 40 rása, 5W sendi- styrkur, stór skjár með ljósi, ljós í tökkum. Fylgihlutir: hleðslurafhlaða, hleðslutæki, bílhleðsla, rafhlöðuhylki og beltisklemma. 24.900,- GÓÐAR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.