Fréttablaðið - 20.12.2007, Page 10

Fréttablaðið - 20.12.2007, Page 10
 20. desember 2007 FIMMTUDAGUR LÖGREGLUMÁL Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu gerir mönn- um sem eru í farbanni vegna meintra afbrota hér á landi að til- kynna sig að minnsta kosti einu sinni á sólarhring, eða oftar, á lög- reglustöð. Ef þeir mæta ekki eru þeir leitaðir uppi og handteknir, að sögn Stefáns Eiríkssonar lögreglu- stjóra. Hafi þeir sýnt tilburði að fara úr landi er gerð krafa um gæsluvarðhald yfir þeim. Mikið hefur verið rætt um far- bann sem úrræði, gagnsemi þess og gagnsleysi, að undanförnu eftir að uppvíst varð um tvo Pólverja sem voru í farbanni ef yfirgáfu landið með skömmu millibili. Þeir eru nú eftirlýstir á Schengens- væðinu. „Í fyrsta lagi tökum við vega- bréf og ferðaskilríki af viðkom- andi,“segir Stefán. „Síðan er um að ræða útfærslu á tilkynninga- skyldu viðkomandi á lögreglustöð meðal annars með tilliti til mats á því hvort sá sem sætir farbanni muni reyna að koma sér úr landi. Eftir því sem tengsl viðkomandi við landið eru minni, þeim mun ríkari kröfur gerum við um til- kynningaskyldu.“ Stefán segir að með ofangreind- um hætti beiti embættið á höfuð- borgarsvæðinu þeim heimildum sem séu fyrir hendi til að marka farbanninu og þeim sem þar eiga í hlut ákveðin skilyrði. „Hafi menn einhverjar athuga- semdir við þau skilyrði sem við setjum þá geta þeir borið þau undir dómara,“ segir útskýrir lög- reglustjóri. Samtals 28 manns hafa verið úrskurðaðir í farbann það sem af er þessu ári. 14 manns sæta far- banni nú, þar af sjö á höfuðborgar- svæðinu. Farbann yfir sex þeirra sem allir eru í litháíska þjófageng- inu, rennur út í dag, en jafnframt fellur dómur í máli þeirra. jss@frettabladid.is LEIFSSTÖÐ Tveir Pólverjar hafa rofið farbann undanfarnar vikur og látið sig hverfa af landi brott. Myndin er úr myndasafni og er ekki viðkomandi fréttinni. Leitaðir uppi og handteknir Þeir sem eru í farbanni á höfuðborgarsvæðinu verða að tilkynna sig á lögreglustöð einu sinni eða oftar á sólarhring, ella eru þeir handteknir. RV U N IQ U E 12 07 02 Rekstrarvörur - vinna með þér Réttarhálsi 2 • 110 Reykjavík Sími: 520 6666 • Fax: 520 6665 sala@rv.is • www.rv.is Opnu nartí mi í versl un RV í des embe r: Mánu daga til fö studa ga frá kl. 8:00 – 18:0 0 Laug ardag a frá kl. 10:00 – 16: 00 Ferkantaður diskur, 25cm 3 stk 3.185 kr. Einar Kristjánsson, framreiðslumaður sölumaður hjá RV Á tilboði í desember 2007 - Valdar gerðir af Pillivuyt postulíni WWW.N1.IS OPIÐ VIRKA DAGA 8-18 LAUGARDAGA 10-14 N1 VERSLUN BÍLDSHÖFÐA 9 - SÍMI 440 1200 REYKJAVÍK - AKUREYRI - AKRANES - HAFNARFJÖRÐUR - KEFLAVÍK - SELFOSS - HORNAFJÖRÐUR - EGILSSTAÐIR TALSTÖÐVAR Skemmtilegar jólagjafir í verslunum N1 YAESU VX-22oo VHF bílastöð Tíðnisvið 137-174 MHZ, sendiafl 25W, 128 rásir forritanlegar, hópskipting á rásum, skannar rásir í hóp eða alla hópa, 8 stafa textaskjár, stillanleg „squelch“ móttaka (næmleiki), tengi aftan á stöð fyrir auka hljóðnema o.fl. Hátalari framan á stöð 4W, útgangur fyrir aukahátalara 12W. 29.880,- YAESU HX-370E VHF handstöð VHF talstöð vatnsheld, 40 rása, 5W sendi- styrkur, stór skjár með ljósi, ljós í tökkum. Fylgihlutir: hleðslurafhlaða, hleðslutæki, bílhleðsla, rafhlöðuhylki og beltisklemma. 24.900,- GÓÐAR

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.